Útivistartími barna styttist í dag Sylvía Hall skrifar 1. september 2019 10:31 Börn tólf ára og yngri þurfa að vera komin heim klukkan átta. Vísir/Vilhelm Á hverju ári tekur útivistartími barna breytingum þann 1. september og mega börn sem eru tólf ára og yngri hér eftir vera úti til klukkan 20 á kvöldin. Unglingar á aldrinum þrettán til sextán ára mega vera úti til klukkan 22 en þó er heimilt að bregða út af þeim reglum ef unglingar eru á leið heim frá viðurkenndri skóla-, íþrótta- eða æskulýðssamkomu. Aldur miðast við fæðingarár en ekki fæðingardag. Því mega þeir sem eru þrettán ára á árinu vera úti til 22 líkt og jafnaldrar sínir þó afmælisdagurinn sé ekki runninn upp. Lögreglan áréttar að foreldrum er heimilt að stytta þennan tíma ef þeir kjósa að gera svo og setja börnum sínum reglur um styttri útivistartíma. Ekki er heimilt að foreldrar lengi þann tíma þar sem útivistarreglur eru samkvæmt barnaverndarlögum. Í færslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir að reglurnar séu einna helst til þess fallnar að tryggja það að börn og ungmenni fái nægan svefn, sem sé þeim nauðsynlegur á þessum aldri. Þó hann sé einstaklingsbundinn megi áætla að grunnskólanemar almennt þurfi tíu tíma svefn á nóttu. Síma- og tölvunotkun geti komið í veg fyrir það og því skynsamlegt að foreldrar gangi úr skugga um að raftækjanotkun sé ekki að eiga sér stað á svefntíma. Börn og uppeldi Heilsa Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Á hverju ári tekur útivistartími barna breytingum þann 1. september og mega börn sem eru tólf ára og yngri hér eftir vera úti til klukkan 20 á kvöldin. Unglingar á aldrinum þrettán til sextán ára mega vera úti til klukkan 22 en þó er heimilt að bregða út af þeim reglum ef unglingar eru á leið heim frá viðurkenndri skóla-, íþrótta- eða æskulýðssamkomu. Aldur miðast við fæðingarár en ekki fæðingardag. Því mega þeir sem eru þrettán ára á árinu vera úti til 22 líkt og jafnaldrar sínir þó afmælisdagurinn sé ekki runninn upp. Lögreglan áréttar að foreldrum er heimilt að stytta þennan tíma ef þeir kjósa að gera svo og setja börnum sínum reglur um styttri útivistartíma. Ekki er heimilt að foreldrar lengi þann tíma þar sem útivistarreglur eru samkvæmt barnaverndarlögum. Í færslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir að reglurnar séu einna helst til þess fallnar að tryggja það að börn og ungmenni fái nægan svefn, sem sé þeim nauðsynlegur á þessum aldri. Þó hann sé einstaklingsbundinn megi áætla að grunnskólanemar almennt þurfi tíu tíma svefn á nóttu. Síma- og tölvunotkun geti komið í veg fyrir það og því skynsamlegt að foreldrar gangi úr skugga um að raftækjanotkun sé ekki að eiga sér stað á svefntíma.
Börn og uppeldi Heilsa Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira