Rúnar Már: „Draumur að spila á Old Trafford“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. september 2019 22:30 Rúnar Már sækir að Marcus Rashford. vísir/getty Rúnar Már Sigurjónsson lék allan leikinn þegar Astana tapaði 1-0 fyrir Manchester United á Old Trafford í L-riðli Evrópudeildarinnar í kvöld. Hinn 17 ára Mason Greenwood skoraði sigurmarkið á 73. mínútu. Hann er yngsti markaskorari United í Evrópukeppni í sögu félagsins. „Við stóðum okkur vel og gerðum þeim erfitt fyrir. Við fengum ágætis tækifæri líka en það var ekki nóg til að fá stig,“ sagði Rúnar við UEFA eftir leikinn í kvöld. Fjölmörg skyldmenni Rúnars voru í stúkunni á Old Trafford í kvöld. Hann og fjölskylda hans eru stuðningsmenn United. „Augnablikið var sérstakt fyrir mig og fjölskyldu mína sem var í stúkunni. Það var draumur að spila hérna þótt ég hefði viljað fá stig,“ sagði Rúnar. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Hinn 17 ára Greeenwood hetja United gegn Rúnari Má og félögum Rúnar Már Sigurjónsson lék allan leikinn þegar Astana tapaði fyrir Manchester United á Old Trafford. 19. september 2019 20:45 Fjalla um Rúnar Má og ást hans á Man. United Íslenski landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson er að fara að spila risastóran leik á morgun þegar hann mætir með liði sínu Astana á Old Trafford í fyrstu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 18. september 2019 10:30 Solskjær hrósaði Greenwood: „Vann leikinn fyrir okkur“ Mason Greenwood var hetja Manchester United gegn Astana í Evrópudeildinni. 19. september 2019 21:40 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fleiri fréttir María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Sjá meira
Rúnar Már Sigurjónsson lék allan leikinn þegar Astana tapaði 1-0 fyrir Manchester United á Old Trafford í L-riðli Evrópudeildarinnar í kvöld. Hinn 17 ára Mason Greenwood skoraði sigurmarkið á 73. mínútu. Hann er yngsti markaskorari United í Evrópukeppni í sögu félagsins. „Við stóðum okkur vel og gerðum þeim erfitt fyrir. Við fengum ágætis tækifæri líka en það var ekki nóg til að fá stig,“ sagði Rúnar við UEFA eftir leikinn í kvöld. Fjölmörg skyldmenni Rúnars voru í stúkunni á Old Trafford í kvöld. Hann og fjölskylda hans eru stuðningsmenn United. „Augnablikið var sérstakt fyrir mig og fjölskyldu mína sem var í stúkunni. Það var draumur að spila hérna þótt ég hefði viljað fá stig,“ sagði Rúnar.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Hinn 17 ára Greeenwood hetja United gegn Rúnari Má og félögum Rúnar Már Sigurjónsson lék allan leikinn þegar Astana tapaði fyrir Manchester United á Old Trafford. 19. september 2019 20:45 Fjalla um Rúnar Má og ást hans á Man. United Íslenski landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson er að fara að spila risastóran leik á morgun þegar hann mætir með liði sínu Astana á Old Trafford í fyrstu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 18. september 2019 10:30 Solskjær hrósaði Greenwood: „Vann leikinn fyrir okkur“ Mason Greenwood var hetja Manchester United gegn Astana í Evrópudeildinni. 19. september 2019 21:40 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fleiri fréttir María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Sjá meira
Hinn 17 ára Greeenwood hetja United gegn Rúnari Má og félögum Rúnar Már Sigurjónsson lék allan leikinn þegar Astana tapaði fyrir Manchester United á Old Trafford. 19. september 2019 20:45
Fjalla um Rúnar Má og ást hans á Man. United Íslenski landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson er að fara að spila risastóran leik á morgun þegar hann mætir með liði sínu Astana á Old Trafford í fyrstu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 18. september 2019 10:30
Solskjær hrósaði Greenwood: „Vann leikinn fyrir okkur“ Mason Greenwood var hetja Manchester United gegn Astana í Evrópudeildinni. 19. september 2019 21:40