Vatnsrennsli og rafleiðni aukist lítillega Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 17. september 2019 12:11 Frá Skaftárhlaupi í fyrra. Vísir/Jóhann K. Vatnsrennsli í Skaftá hefur aukist lítillega í dag en í gær hófst lítið hlaup. Samhliða aukningunni hefur rafleiðni einnig aukist. Böðvar Sveinsson, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir að ástæðan fyrir því að hlaupið sé jafn lítið og raun ber vitni í ár sé sú að mikið hlaup kom úr báðum Skaftárkötlum í ágúst í fyrra. Í ár kemur hlaupið einungis úr vestari katlinum. „Þetta er svo lítið og rólegt hlaup. Aðeins hækkað vatnshæðin frá því í gær. Þetta nær ekki einu sinni vatnshæð í mestu úrkomum. Það er engin hætta, þannig.“ Böðvar varar fólk við því að standa lengi við upptök árinnar vegna gasmengunar. „Af því að það er frekar stillt veður við upptök árinnar að það er svona meiri hætta á að gasið setjist í lægðir og svona.“ Er vitað hvenær hlaupið nær hámarki? „Nei, þetta gerist svo hægt greinilega. Katlarnir tæmdust eiginlega í fyrra, það var svo stórt hlaup í fyrra, við gerum ekki ráð fyrir að það hafi safnast mikið saman til að gera stórt hlaup núna. Og af því þetta er svo rólegt og erfitt að spá fyrir um hvenær þetta nær hámarki, það er ekki búið virðist vera.“ Skaftárhreppur Veður Hlaup í Skaftá Tengdar fréttir Hlaup hafið í Skaftá Hlaupið kemur úr Vestari-Skaftárkatli. 16. september 2019 15:10 Hlaupið í Skaftá nú mjög lítið Náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir hlaupið í Skaftá nú mjög lítið. Það sem sýni skýr merki hlaups sé hækkuð rafleiðini. Vatnsyfirborð hefur lítið vaxið. 16. september 2019 19:30 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Innlent Fleiri fréttir Umfangsmikil lögregluaðgerð í Mosfellsbæ Barneignir og sauðfjárrækt á sviðnu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Sjá meira
Vatnsrennsli í Skaftá hefur aukist lítillega í dag en í gær hófst lítið hlaup. Samhliða aukningunni hefur rafleiðni einnig aukist. Böðvar Sveinsson, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir að ástæðan fyrir því að hlaupið sé jafn lítið og raun ber vitni í ár sé sú að mikið hlaup kom úr báðum Skaftárkötlum í ágúst í fyrra. Í ár kemur hlaupið einungis úr vestari katlinum. „Þetta er svo lítið og rólegt hlaup. Aðeins hækkað vatnshæðin frá því í gær. Þetta nær ekki einu sinni vatnshæð í mestu úrkomum. Það er engin hætta, þannig.“ Böðvar varar fólk við því að standa lengi við upptök árinnar vegna gasmengunar. „Af því að það er frekar stillt veður við upptök árinnar að það er svona meiri hætta á að gasið setjist í lægðir og svona.“ Er vitað hvenær hlaupið nær hámarki? „Nei, þetta gerist svo hægt greinilega. Katlarnir tæmdust eiginlega í fyrra, það var svo stórt hlaup í fyrra, við gerum ekki ráð fyrir að það hafi safnast mikið saman til að gera stórt hlaup núna. Og af því þetta er svo rólegt og erfitt að spá fyrir um hvenær þetta nær hámarki, það er ekki búið virðist vera.“
Skaftárhreppur Veður Hlaup í Skaftá Tengdar fréttir Hlaup hafið í Skaftá Hlaupið kemur úr Vestari-Skaftárkatli. 16. september 2019 15:10 Hlaupið í Skaftá nú mjög lítið Náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir hlaupið í Skaftá nú mjög lítið. Það sem sýni skýr merki hlaups sé hækkuð rafleiðini. Vatnsyfirborð hefur lítið vaxið. 16. september 2019 19:30 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Innlent Fleiri fréttir Umfangsmikil lögregluaðgerð í Mosfellsbæ Barneignir og sauðfjárrækt á sviðnu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Sjá meira
Hlaupið í Skaftá nú mjög lítið Náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir hlaupið í Skaftá nú mjög lítið. Það sem sýni skýr merki hlaups sé hækkuð rafleiðini. Vatnsyfirborð hefur lítið vaxið. 16. september 2019 19:30