Þrjú félög buðu Fati samning þegar hann var níu ára og Real Madrid vildi kaupa fyrir hann hús Anton Ingi Leifsson skrifar 17. september 2019 14:30 Ansu Fati í leik á dögunum. vísir/getty Hinn sextán ára gamli Ansu Fati hefur slegið í gegn síðan hann fékk frumraun sína með Barcelona fyrr á leiktíðinni. Fati er með samning hjá félaginu til 2022 en það kostar 100 milljónir evra að kaupa hann. Þegar hann var níu ára voru félög eins og Sevilla, Barcelona og Real Madrid byrjuð að fylgjast með Ansu. Hann bjó nærri æfingasvæði Sevilla og æfði með liðinu einu sinni í viku en Barcelona og Real Madrid var langt í burtu og erfitt fyrir Ansu að æfa með þeim. „Þeir báðu mér pening og hús í Madrid,“ sagði faðir hans er hann ræddi um áhuga Real Madrid á hinum unga Ansu.Ansu Fati had three clubs fighting for him aged 9 and Real Madrid offered to buy him a house. Now he could become Barcelona's youngest Champions League player ever | @petejensonhttps://t.co/ESnN87z6jHpic.twitter.com/90eyxtFuzG — MailOnline Sport (@MailSport) September 16, 2019 Ansu fór svo að lokum til Barcelona í La Masia-akademíuna og hefur farið á kostum síðan þá. Hann skoraði meðal annars 56 mörk eitt tímabilið. Hann gæti orðið yngsti leikmaðurinn til að skora í Meistaradeildinni verði hann á skotskónum gegn Borussia Dortmund annað kvöld en líklegt er að hann verði í liðinu. Spænski boltinn Tengdar fréttir Sá næstyngsti í sögu Barcelona fékk faðmlag frá Messi eftir fyrsta leikinn Hinn 16 ára Anssumane Fati lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið Barcelona í gær. 26. ágúst 2019 06:00 Víctor Valdés keypti nýja skó handa næstyngsta leikmanni í sögu Barcelona Ungstirnið Ansu Fati var illa skóað svo fyrrverandi markvörður Barcelona gekk í málið. 27. ágúst 2019 22:00 Ný ofurstjarna að verða til í Barcelona? Ansu Fati er nafn sem fæstir knattspyrnuáhugamenn könnuðust við fyrir nokkrum vikum en þessi sextán ára gamli piltur er að slá í gegn á stærsta sviði knattspyrnunnar um þessar mundir. 15. september 2019 11:30 Ungstirnið Fati skoraði og lagði upp í sigri Barcelona á Valencia Barcelona átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Valencia að velli. 14. september 2019 21:00 Hinn sextán ára gamli Fati skoraði er erfið byrjun Barcelona hélt áfram Barcelona er einungis með fjögur stig eftir fyrstu þrjá leikina á Spáni eftir að liðið gerði 2-2 jafntefli við Osasuna á útivelli í dag. 31. ágúst 2019 17:00 Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira
Hinn sextán ára gamli Ansu Fati hefur slegið í gegn síðan hann fékk frumraun sína með Barcelona fyrr á leiktíðinni. Fati er með samning hjá félaginu til 2022 en það kostar 100 milljónir evra að kaupa hann. Þegar hann var níu ára voru félög eins og Sevilla, Barcelona og Real Madrid byrjuð að fylgjast með Ansu. Hann bjó nærri æfingasvæði Sevilla og æfði með liðinu einu sinni í viku en Barcelona og Real Madrid var langt í burtu og erfitt fyrir Ansu að æfa með þeim. „Þeir báðu mér pening og hús í Madrid,“ sagði faðir hans er hann ræddi um áhuga Real Madrid á hinum unga Ansu.Ansu Fati had three clubs fighting for him aged 9 and Real Madrid offered to buy him a house. Now he could become Barcelona's youngest Champions League player ever | @petejensonhttps://t.co/ESnN87z6jHpic.twitter.com/90eyxtFuzG — MailOnline Sport (@MailSport) September 16, 2019 Ansu fór svo að lokum til Barcelona í La Masia-akademíuna og hefur farið á kostum síðan þá. Hann skoraði meðal annars 56 mörk eitt tímabilið. Hann gæti orðið yngsti leikmaðurinn til að skora í Meistaradeildinni verði hann á skotskónum gegn Borussia Dortmund annað kvöld en líklegt er að hann verði í liðinu.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Sá næstyngsti í sögu Barcelona fékk faðmlag frá Messi eftir fyrsta leikinn Hinn 16 ára Anssumane Fati lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið Barcelona í gær. 26. ágúst 2019 06:00 Víctor Valdés keypti nýja skó handa næstyngsta leikmanni í sögu Barcelona Ungstirnið Ansu Fati var illa skóað svo fyrrverandi markvörður Barcelona gekk í málið. 27. ágúst 2019 22:00 Ný ofurstjarna að verða til í Barcelona? Ansu Fati er nafn sem fæstir knattspyrnuáhugamenn könnuðust við fyrir nokkrum vikum en þessi sextán ára gamli piltur er að slá í gegn á stærsta sviði knattspyrnunnar um þessar mundir. 15. september 2019 11:30 Ungstirnið Fati skoraði og lagði upp í sigri Barcelona á Valencia Barcelona átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Valencia að velli. 14. september 2019 21:00 Hinn sextán ára gamli Fati skoraði er erfið byrjun Barcelona hélt áfram Barcelona er einungis með fjögur stig eftir fyrstu þrjá leikina á Spáni eftir að liðið gerði 2-2 jafntefli við Osasuna á útivelli í dag. 31. ágúst 2019 17:00 Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira
Sá næstyngsti í sögu Barcelona fékk faðmlag frá Messi eftir fyrsta leikinn Hinn 16 ára Anssumane Fati lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið Barcelona í gær. 26. ágúst 2019 06:00
Víctor Valdés keypti nýja skó handa næstyngsta leikmanni í sögu Barcelona Ungstirnið Ansu Fati var illa skóað svo fyrrverandi markvörður Barcelona gekk í málið. 27. ágúst 2019 22:00
Ný ofurstjarna að verða til í Barcelona? Ansu Fati er nafn sem fæstir knattspyrnuáhugamenn könnuðust við fyrir nokkrum vikum en þessi sextán ára gamli piltur er að slá í gegn á stærsta sviði knattspyrnunnar um þessar mundir. 15. september 2019 11:30
Ungstirnið Fati skoraði og lagði upp í sigri Barcelona á Valencia Barcelona átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Valencia að velli. 14. september 2019 21:00
Hinn sextán ára gamli Fati skoraði er erfið byrjun Barcelona hélt áfram Barcelona er einungis með fjögur stig eftir fyrstu þrjá leikina á Spáni eftir að liðið gerði 2-2 jafntefli við Osasuna á útivelli í dag. 31. ágúst 2019 17:00