Söngvari The Cars er látinn Atli Ísleifsson skrifar 16. september 2019 07:49 Ric Ocasek var meðal stofnmeðlima The Cars um miðjan áttunda áratugarins. Getty Ric Ocasek, aðalsöngvari bandarísku sveitarinnar The Cars, er látinn, 75 ára að aldri. Ocasek lést á heimili í New York, en fjölskylda hans kom að honum meðvitundarlausum og kallaði þá til sjúkralið. The Cars átti sinn þátt að hrinda af stað nýbylgjunni í tónlist undir lok áttunda áratugarins og þeim níunda. Frægasta lag The Cars er tvímælalaust lagið Drive sem kom út 1984. Sveitin The Cars var stofnuð í Boston um miðjan áttunda áratugnum af þeim Ocasek og Benjamin Orr. Meðal fyrstu smella The Cars má nefna Just What I Needed, My Best Friend's Girl og Good Times Roll. Eftir að sveitin lagði upp laupana undir lok níunda áratugarins hóf Ocasek sólóferil og starfaði einnig sem framleiðandi fyrir sveitirnar Weezer, Bad Beligion og No Doubt. Orr lést úr krabbameini árið 2000 en Ocasek og eftirlifandi liðsmenn sveitarinnar komu saman árið 2011 og gáfu þá út eina plötu til viðbótar. Þeim var veitt innganga í Frægðarhöll rokksins árið 2018. Ocasek lætur eftir sig eiginkonu, fyrirsætuna Paulina Porizkova, og sex syni. Andlát Bandaríkin Tónlist Mest lesið Börn eigi ekki að ilma Lífið Viðurkennir í hljóðupptöku að hafa tekið kærustuna kverkataki Lífið Nadine tekin í bólinu og Marta María um leið Lífið Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Lífið Helga og Arnar gáfu syninum nafn Lífið Elle Woods er fyrirmyndin Lífið Skuggavaldið: Morð, samsæri og ótrúleg ógæfa „konungsfjölskyldu“ Bandaríkjanna Lífið Måns mættur á markaðinn Lífið Þurfi að stappa stálinu í unga karla en ekki tala þá niður Lífið Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi Lífið Fleiri fréttir Ældi á hliðarlínunni Elle Woods er fyrirmyndin Börn eigi ekki að ilma Viðurkennir í hljóðupptöku að hafa tekið kærustuna kverkataki Nadine tekin í bólinu og Marta María um leið Måns mættur á markaðinn Skuggavaldið: Morð, samsæri og ótrúleg ógæfa „konungsfjölskyldu“ Bandaríkjanna Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Þurfi að stappa stálinu í unga karla en ekki tala þá niður Helga og Arnar gáfu syninum nafn Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Belgísk verðlaunaleikkona látin Leitar enn að fallegasta stað í heimi Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Sjá meira
Ric Ocasek, aðalsöngvari bandarísku sveitarinnar The Cars, er látinn, 75 ára að aldri. Ocasek lést á heimili í New York, en fjölskylda hans kom að honum meðvitundarlausum og kallaði þá til sjúkralið. The Cars átti sinn þátt að hrinda af stað nýbylgjunni í tónlist undir lok áttunda áratugarins og þeim níunda. Frægasta lag The Cars er tvímælalaust lagið Drive sem kom út 1984. Sveitin The Cars var stofnuð í Boston um miðjan áttunda áratugnum af þeim Ocasek og Benjamin Orr. Meðal fyrstu smella The Cars má nefna Just What I Needed, My Best Friend's Girl og Good Times Roll. Eftir að sveitin lagði upp laupana undir lok níunda áratugarins hóf Ocasek sólóferil og starfaði einnig sem framleiðandi fyrir sveitirnar Weezer, Bad Beligion og No Doubt. Orr lést úr krabbameini árið 2000 en Ocasek og eftirlifandi liðsmenn sveitarinnar komu saman árið 2011 og gáfu þá út eina plötu til viðbótar. Þeim var veitt innganga í Frægðarhöll rokksins árið 2018. Ocasek lætur eftir sig eiginkonu, fyrirsætuna Paulina Porizkova, og sex syni.
Andlát Bandaríkin Tónlist Mest lesið Börn eigi ekki að ilma Lífið Viðurkennir í hljóðupptöku að hafa tekið kærustuna kverkataki Lífið Nadine tekin í bólinu og Marta María um leið Lífið Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Lífið Helga og Arnar gáfu syninum nafn Lífið Elle Woods er fyrirmyndin Lífið Skuggavaldið: Morð, samsæri og ótrúleg ógæfa „konungsfjölskyldu“ Bandaríkjanna Lífið Måns mættur á markaðinn Lífið Þurfi að stappa stálinu í unga karla en ekki tala þá niður Lífið Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi Lífið Fleiri fréttir Ældi á hliðarlínunni Elle Woods er fyrirmyndin Börn eigi ekki að ilma Viðurkennir í hljóðupptöku að hafa tekið kærustuna kverkataki Nadine tekin í bólinu og Marta María um leið Måns mættur á markaðinn Skuggavaldið: Morð, samsæri og ótrúleg ógæfa „konungsfjölskyldu“ Bandaríkjanna Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Þurfi að stappa stálinu í unga karla en ekki tala þá niður Helga og Arnar gáfu syninum nafn Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Belgísk verðlaunaleikkona látin Leitar enn að fallegasta stað í heimi Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Sjá meira