Lygileg Íslandssaga Bill Burr: Var beðinn um að ýta konu niður Arnarhól Stefán Árni Pálsson skrifar 12. september 2019 12:30 Bill Burr er einn þekktasti grínisti heims. Bandaríski uppistandarinn Bill Burr hefur komið fram hér á landi og núna síðast í lok síðasta árs. Hann mætti í spjall til Jimmy Kimmel í vikunni og ræddi við hann um ferðalag sitt um Evrópu þar sem hann hélt uppistand. Talið barst meðal annars að Íslandi. „Það gerist ekki mikið hvítara en Ísland,“ segir Burr um heimsókn sína til landsins og á hann þá við að hann hafi sjaldan séð jafn mikið af hvítu fólki á einum stað. Burr mætti til Íslands með fjölskyldunni sinni. „Alltaf þegar ég fer til Evrópu veljum við fjölskyldan land sem við höfum aldrei farið til að erum saman þar í eina viku,“ segir Burr sem sagði lygilega sögu þegar hann var að reykja vindil á Arnarhóli. „Ég bara að reykja vindil á einhverjum hóli þar sem er stytta af einhverjum dauðum manni. Þá kemur til mín kona sem biður mig allt í einu um að ýta sér niður brekkuna. Ég hélt að þetta væri falin myndavél. En svo kom í ljós að hún vildi bara að ég myndi rúlla henni niður brekkuna,“ segir Burr sem endaði með því að ýta konunni niður brekkuna. Hér að neðan má heyra þessa sögu Bill Burr en hann tók fram að konan var sjálf frá Póllandi. Hollywood Íslandsvinir Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman Lífið Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Fleiri fréttir Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Sjá meira
Bandaríski uppistandarinn Bill Burr hefur komið fram hér á landi og núna síðast í lok síðasta árs. Hann mætti í spjall til Jimmy Kimmel í vikunni og ræddi við hann um ferðalag sitt um Evrópu þar sem hann hélt uppistand. Talið barst meðal annars að Íslandi. „Það gerist ekki mikið hvítara en Ísland,“ segir Burr um heimsókn sína til landsins og á hann þá við að hann hafi sjaldan séð jafn mikið af hvítu fólki á einum stað. Burr mætti til Íslands með fjölskyldunni sinni. „Alltaf þegar ég fer til Evrópu veljum við fjölskyldan land sem við höfum aldrei farið til að erum saman þar í eina viku,“ segir Burr sem sagði lygilega sögu þegar hann var að reykja vindil á Arnarhóli. „Ég bara að reykja vindil á einhverjum hóli þar sem er stytta af einhverjum dauðum manni. Þá kemur til mín kona sem biður mig allt í einu um að ýta sér niður brekkuna. Ég hélt að þetta væri falin myndavél. En svo kom í ljós að hún vildi bara að ég myndi rúlla henni niður brekkuna,“ segir Burr sem endaði með því að ýta konunni niður brekkuna. Hér að neðan má heyra þessa sögu Bill Burr en hann tók fram að konan var sjálf frá Póllandi.
Hollywood Íslandsvinir Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman Lífið Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Fleiri fréttir Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Sjá meira