Guðni Ingvars: Þetta minnir mig á það þegar ég spilaði með Róberti Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 11. september 2019 22:52 Guðni í baráttunni í kvöld vísir/vilhelm „Við erum ágætir“ sagði hógvær, Guðni Ingvarsson, leikmaður Selfoss. Guðni byrjaði á bekknum en kom inn eftir að Atli Ævar Ingólfsson fékk tveggja mínútna brottvísun, það var ekki hægt að taka Guðna útaf eftir það, hann átti frábæran leik og skoraði 8 mörk. „Við vorum mjög ósáttir eftir síðasta leik. Okkur fannst við vera með unnin leik þar og endar svo í 50/50 framlengingu“ sagði Guðni, ánægður með að hafa svarað fyrir tapið á Selfossi í síðustu viku. Eftir að hafa verið með undirtökin á leiknum og leitt með 5 mörkum þegar mest lét þá tókst Selfyssinum að missa það forskot niður eins og svo oft áður, Guðni segir að leikmenn séu orðnir vanir þeirri stöðu. „Þetta virðist vera einhver lenska hjá okkur, við fórum að klikka á dauðafærum og fengum varla stopp í vörninni þarna á tímabili, lið eins og FH kemur þá bara tilbaka“ Selfyssingar töpuðu niður leiknum á Selfossi en unnu í dag góðan sigur. Þeir líta virkilega vel út fyrir tímabilið en mörg spurningamerki voru meðal spámanna og spekinga deildarinnar um gengi liðsins fyrir veturinn. Guðni segir þó að þeir þurfi að þróa sinn leik betur. „Við erum ágætir, en það má alltaf eitthvað bæta. Þegar að við spilum svona aggressíva vörn, það fer mikið púður í þetta. Við getum ekki unnið alla leiki svona við þurfum að þróa okkar leik eitthvað.“ Guðni segir fátt betra enn að spila með manni eins og Hauki Þrastarsyni. Haukur bjó til mikið fyrir Guðna á línunni og segir að hann kunni vel við þessa blöndu milli þeirra félaga „Það er ekkert hægt að hafa þetta betra, þetta er svipað og þegar ég spilaði með Róberti Aroni Hostert á sínum tíma, þetta minnir mig á það. Það var mjög góð blanda, ég vona að þetta haldi svona áfram.“ Olís-deild karla Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Sjá meira
„Við erum ágætir“ sagði hógvær, Guðni Ingvarsson, leikmaður Selfoss. Guðni byrjaði á bekknum en kom inn eftir að Atli Ævar Ingólfsson fékk tveggja mínútna brottvísun, það var ekki hægt að taka Guðna útaf eftir það, hann átti frábæran leik og skoraði 8 mörk. „Við vorum mjög ósáttir eftir síðasta leik. Okkur fannst við vera með unnin leik þar og endar svo í 50/50 framlengingu“ sagði Guðni, ánægður með að hafa svarað fyrir tapið á Selfossi í síðustu viku. Eftir að hafa verið með undirtökin á leiknum og leitt með 5 mörkum þegar mest lét þá tókst Selfyssinum að missa það forskot niður eins og svo oft áður, Guðni segir að leikmenn séu orðnir vanir þeirri stöðu. „Þetta virðist vera einhver lenska hjá okkur, við fórum að klikka á dauðafærum og fengum varla stopp í vörninni þarna á tímabili, lið eins og FH kemur þá bara tilbaka“ Selfyssingar töpuðu niður leiknum á Selfossi en unnu í dag góðan sigur. Þeir líta virkilega vel út fyrir tímabilið en mörg spurningamerki voru meðal spámanna og spekinga deildarinnar um gengi liðsins fyrir veturinn. Guðni segir þó að þeir þurfi að þróa sinn leik betur. „Við erum ágætir, en það má alltaf eitthvað bæta. Þegar að við spilum svona aggressíva vörn, það fer mikið púður í þetta. Við getum ekki unnið alla leiki svona við þurfum að þróa okkar leik eitthvað.“ Guðni segir fátt betra enn að spila með manni eins og Hauki Þrastarsyni. Haukur bjó til mikið fyrir Guðna á línunni og segir að hann kunni vel við þessa blöndu milli þeirra félaga „Það er ekkert hægt að hafa þetta betra, þetta er svipað og þegar ég spilaði með Róberti Aroni Hostert á sínum tíma, þetta minnir mig á það. Það var mjög góð blanda, ég vona að þetta haldi svona áfram.“
Olís-deild karla Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Sjá meira