Boðar til kosninga í skugga hneykslismáls Samúel Karl Ólason skrifar 10. september 2019 20:32 Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, var nýverið í Kína. AP/Ng Han Guan Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, ætlar að boða til nýrra kosninga. Það mun hann tilkynna á morgun, samkvæmt heimildum þarlendra fjölmiðla, og stendur til að halda kosningarnar þann 21. október. Vinsældir Trudeau hafa beðið hnekki á síðustu mánuðum og þá sérstaklega vegna hneykslismáls þar sem hann braut siðareglur í tengslum við rannsókn á meintu misferli SNC-Lavalin, eins stærsta verkfræði- og byggingarfyrirtækis heims. Siðareglumeistari alríkisstjórnar Kanada komst að þeirri niðurstöðu fyrr á árinu að Trudeau hafi með ólögmætum hætti komið að því að forða fyrirtækinu frá málaferlum.Sjá einnig: Trudeau braut siðareglurSamkvæmt CBC í Kanada verða þetta 43. þingkosningar Kanada og telja sérfræðingar að þær muni að mestu snúast um Trudeau sjálfan og hvernig fólki þykir hann hafa staðið sig í starfi.Frjálslyndi flokkurinn, flokkur Trudeau, ætla sér að vísa til góðan árangur þeirra varðandi fátækt, fjölgun starfa og málefni indíána. Íhaldsflokkurinn með nýjan leiðtoga, Andrew Scheer, í broddi fylkingar munu halda áfram að sækja gegn forsætisráðherranum vegna SNC-Lavalin-málsins og segja hann hafa staðið sig illa á alþjóðasviðinu. Nýjustu kannanir sýna að báðir flokkarnir mælast báðir með rétt undir 34 prósenta fylgi. Kanada Mest lesið Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Innlent Ísland land númer 197 Innlent Fleiri fréttir Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Sjá meira
Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, ætlar að boða til nýrra kosninga. Það mun hann tilkynna á morgun, samkvæmt heimildum þarlendra fjölmiðla, og stendur til að halda kosningarnar þann 21. október. Vinsældir Trudeau hafa beðið hnekki á síðustu mánuðum og þá sérstaklega vegna hneykslismáls þar sem hann braut siðareglur í tengslum við rannsókn á meintu misferli SNC-Lavalin, eins stærsta verkfræði- og byggingarfyrirtækis heims. Siðareglumeistari alríkisstjórnar Kanada komst að þeirri niðurstöðu fyrr á árinu að Trudeau hafi með ólögmætum hætti komið að því að forða fyrirtækinu frá málaferlum.Sjá einnig: Trudeau braut siðareglurSamkvæmt CBC í Kanada verða þetta 43. þingkosningar Kanada og telja sérfræðingar að þær muni að mestu snúast um Trudeau sjálfan og hvernig fólki þykir hann hafa staðið sig í starfi.Frjálslyndi flokkurinn, flokkur Trudeau, ætla sér að vísa til góðan árangur þeirra varðandi fátækt, fjölgun starfa og málefni indíána. Íhaldsflokkurinn með nýjan leiðtoga, Andrew Scheer, í broddi fylkingar munu halda áfram að sækja gegn forsætisráðherranum vegna SNC-Lavalin-málsins og segja hann hafa staðið sig illa á alþjóðasviðinu. Nýjustu kannanir sýna að báðir flokkarnir mælast báðir með rétt undir 34 prósenta fylgi.
Kanada Mest lesið Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Innlent Ísland land númer 197 Innlent Fleiri fréttir Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Sjá meira