Bein útsending: Setning Alþingis, forseti Indlands og sjálfsvíg Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. september 2019 11:47 Alþingi kemur saman eftir hádegi í dag og er það 150. löggjafarþing sem kemur saman. Á nýju þingi munu þingmenn ekki lengur getað farið í andsvör við flokksfélaga sína í umræðum á Alþingi nema þeir séu á öndverðu meiði við þá samkvæmt ákvörðun forsætisnefndar í sumar. Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson tók í morgun á móti Ram Nath Kovind forseta Indlands og eiginkonu hans Savitu á Bessastöðum. Ríkisstjórn Íslands var einnig mætt til að taka á móti forseta þessa fjölmenna ríkis. Breska þinginu var frestað í fimm vikur í nótt undir miklum mótmælum frá þingmönnum stjórnarandstöðunnar sem saka Boris Johnson forsætisráðherra um að þagga niðri í þinginu á mikilvægu augnabliki nú þegar stefnir í að Bretar fari úr Evrópusambandinu án samnings, þann 31. október. Formaður Geðhjálpar segist dapur yfir því hversu lítið hafi áunnist í forvarnarstarfi gegn sjálfsvígum en á sama tíma ánægður að sjá grósku félagasamtaka sem hafa að undanförnum árum lagt málstaðnum lið. Í dag er alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga. Í tilefni af því hefur Geðhjálp ásamt Embætti Landlæknis og öðrum félagasamtökum efnt til málþings undir yfirskriftinni Staldraðu við - stöndum saman gegn sjálfsvígum. Þá verður snert á fjársvikum sem Íslendingar og íslenska fyrirtæki varða fyrir barðinu um þessar mundir og þingfestingu í stóra amfetamínsmálinu sem var í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Hádegisfréttir Bylgjunnar verða í beinni útsendingu á slaginu tólf.Hér má hlusta í beinni. Alþingi Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Fleiri fréttir Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjá meira
Alþingi kemur saman eftir hádegi í dag og er það 150. löggjafarþing sem kemur saman. Á nýju þingi munu þingmenn ekki lengur getað farið í andsvör við flokksfélaga sína í umræðum á Alþingi nema þeir séu á öndverðu meiði við þá samkvæmt ákvörðun forsætisnefndar í sumar. Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson tók í morgun á móti Ram Nath Kovind forseta Indlands og eiginkonu hans Savitu á Bessastöðum. Ríkisstjórn Íslands var einnig mætt til að taka á móti forseta þessa fjölmenna ríkis. Breska þinginu var frestað í fimm vikur í nótt undir miklum mótmælum frá þingmönnum stjórnarandstöðunnar sem saka Boris Johnson forsætisráðherra um að þagga niðri í þinginu á mikilvægu augnabliki nú þegar stefnir í að Bretar fari úr Evrópusambandinu án samnings, þann 31. október. Formaður Geðhjálpar segist dapur yfir því hversu lítið hafi áunnist í forvarnarstarfi gegn sjálfsvígum en á sama tíma ánægður að sjá grósku félagasamtaka sem hafa að undanförnum árum lagt málstaðnum lið. Í dag er alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga. Í tilefni af því hefur Geðhjálp ásamt Embætti Landlæknis og öðrum félagasamtökum efnt til málþings undir yfirskriftinni Staldraðu við - stöndum saman gegn sjálfsvígum. Þá verður snert á fjársvikum sem Íslendingar og íslenska fyrirtæki varða fyrir barðinu um þessar mundir og þingfestingu í stóra amfetamínsmálinu sem var í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Hádegisfréttir Bylgjunnar verða í beinni útsendingu á slaginu tólf.Hér má hlusta í beinni.
Alþingi Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Fleiri fréttir Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjá meira