Brosnan vill konu í hlutverk Bond Stefán Árni Pálsson skrifar 10. september 2019 15:30 Brosnan var Bond í fjórum kvikmyndum. vísir/getty Leikarinn Pierce Brosnan segir að það sé kominn tími á það að kvenmaður fari með hlutverk breska leyniþjónustumanninn James Bond. Brosnan fór sjálfur með hlutverk 007 á árunum 1995-2002 og var hann sjálfur Bond í fjórum kvikmyndum. „Við höfum verið að horfa á karlmenn í þessu hlutverki síðustu fjörutíu ár. Það er kominn tími til að karlmennirnir stígi til hliðar og það taki kvenmaður hlutverkið að sér,“ segir Brosnan í samtali við Hollywood Reporter. Á næsta ári kemur út 25. Bond myndin og ber hún nafnið No Time to Die. Það mun vera síðasta mynd Daniel Craig sem 007. Undanfarið hefur Lashana Lynch verið orðuð við hlutverkið og yrði hún fyrsta konan til að leika Bond. Brosnan segir aftur á móti að hann telji að það sé ólíklegt að kona fái hlutverkið. Hann telur að framleiðendurnir fari ekki þá leið. „Ég held að þetta komi ekki til greina. Meðan þessir menn eru við stjórnvölin þá verður karlmaður í aðalhlutverki.“ Næsta Bond-mynd verður frumsýnd um heim allan í apríl á næsta ári. Bíó og sjónvarp Hollywood James Bond Mest lesið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Clooney orðinn franskur Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Heitustu lögin á FM árið 2025 Tónlist Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Lífið Fleiri fréttir Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Sjá meira
Leikarinn Pierce Brosnan segir að það sé kominn tími á það að kvenmaður fari með hlutverk breska leyniþjónustumanninn James Bond. Brosnan fór sjálfur með hlutverk 007 á árunum 1995-2002 og var hann sjálfur Bond í fjórum kvikmyndum. „Við höfum verið að horfa á karlmenn í þessu hlutverki síðustu fjörutíu ár. Það er kominn tími til að karlmennirnir stígi til hliðar og það taki kvenmaður hlutverkið að sér,“ segir Brosnan í samtali við Hollywood Reporter. Á næsta ári kemur út 25. Bond myndin og ber hún nafnið No Time to Die. Það mun vera síðasta mynd Daniel Craig sem 007. Undanfarið hefur Lashana Lynch verið orðuð við hlutverkið og yrði hún fyrsta konan til að leika Bond. Brosnan segir aftur á móti að hann telji að það sé ólíklegt að kona fái hlutverkið. Hann telur að framleiðendurnir fari ekki þá leið. „Ég held að þetta komi ekki til greina. Meðan þessir menn eru við stjórnvölin þá verður karlmaður í aðalhlutverki.“ Næsta Bond-mynd verður frumsýnd um heim allan í apríl á næsta ári.
Bíó og sjónvarp Hollywood James Bond Mest lesið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Clooney orðinn franskur Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Heitustu lögin á FM árið 2025 Tónlist Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Lífið Fleiri fréttir Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein