Hafna ásökunum blaðakonu á hendur Boris Johnson Andri Eysteinsson skrifar 29. september 2019 21:55 Boris Johnson fyrir utan bústað forsætisráðherra að Downingstræti 10. Getty/AnadoluAgency Breska forsætisráðuneytið hefur hafnað ásökunum bresku blaðakonunnar Charlotte Edwardes, á hendur forsætisráðherranum Boris Johnson, sem birtust í blaðinu Sunday Times. BBC greinir frá. Edwardes sakaði í grein sinni í blaðinu, Johnson um að hafa gripið gripið í lærið á sér á meðan þau borðuðu hádegismat í skrifstofuhúsnæði blaðsins Spectator árið 1999. Johnson var þá ritstjóri blaðsins. „Meira víni er skenkt, meira vín er drukkið. Undir borðinu finn ég fyrir hendi Johnson á lærinu á mér. Hann grípur í mig. Höndin á honum er hátt á fótleggnum á mér,“ skrifar Edwardes í grein sinni og bætir við að önnur kona sem borðaði með þeim hafi greint Edwardes frá því að hún hafi einnig lent í samskonar aðstæðum með Boris. „Ef forsætisráðherrann man ekki eftir atvikinu, þá hef ég klárlega betra minni en hann,“ segir Edwardes. Talsmaður forsætisráðuneytisins í Downingstræti 10 segir ásökunina vera ósanna. Þá hefur heilbrigðisráðherra Bretlands, Matt Hancock, einnig dregið úr ásökuninni. Seinna sagðist hann þó þekkja Charlotte Edwardes vel og sagði hana vera traustsins verða. Amber Rudd, fyrrum ráðherra Íhaldsflokksins hefur einnig sagst geta treysta orðum Edwardes. Bretland MeToo Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Breska forsætisráðuneytið hefur hafnað ásökunum bresku blaðakonunnar Charlotte Edwardes, á hendur forsætisráðherranum Boris Johnson, sem birtust í blaðinu Sunday Times. BBC greinir frá. Edwardes sakaði í grein sinni í blaðinu, Johnson um að hafa gripið gripið í lærið á sér á meðan þau borðuðu hádegismat í skrifstofuhúsnæði blaðsins Spectator árið 1999. Johnson var þá ritstjóri blaðsins. „Meira víni er skenkt, meira vín er drukkið. Undir borðinu finn ég fyrir hendi Johnson á lærinu á mér. Hann grípur í mig. Höndin á honum er hátt á fótleggnum á mér,“ skrifar Edwardes í grein sinni og bætir við að önnur kona sem borðaði með þeim hafi greint Edwardes frá því að hún hafi einnig lent í samskonar aðstæðum með Boris. „Ef forsætisráðherrann man ekki eftir atvikinu, þá hef ég klárlega betra minni en hann,“ segir Edwardes. Talsmaður forsætisráðuneytisins í Downingstræti 10 segir ásökunina vera ósanna. Þá hefur heilbrigðisráðherra Bretlands, Matt Hancock, einnig dregið úr ásökuninni. Seinna sagðist hann þó þekkja Charlotte Edwardes vel og sagði hana vera traustsins verða. Amber Rudd, fyrrum ráðherra Íhaldsflokksins hefur einnig sagst geta treysta orðum Edwardes.
Bretland MeToo Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira