Barnafatamerkið iglo+indi gjaldþrota Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. september 2019 13:00 Helga Ólafsdóttir eigandi og yfirhönnuður iglo+indi Fréttablaðið/Stefán Karlsson Hönnunarfyrirtækið Ígló ehf hefur verið úrskurðað gjaldþrota. Ígló ehf var tekið til gjaldþrotaskipta þann 12. september síðastliðinn og fer skiptafundur fram 29. Nóvember næstkomandi samkvæmt Lögbirtingablaðinu. Barnavörumerkið iglo+indi var stofnað í september árið 2008 af systrunum Helgu og Lovísu Ólafsdætrum. Í gegnum árin hefur iglo+indi sent frá sér margar fatalínur og einnig verið í samstarfi við UN Women. Hannaði Helga Ólafsdóttir yfirhönnuður þá empwr peysuna sem seld var í barna- og fullorðinsstærðum til styrktar þessum málstað. Barnafatamerkið iglo+indi vakti einnig athygli víða um heiminn og voru fatalínur þeirra meðal sýndar á tískusýningum erlendis. Árið 2013 byrjaði fyrirtækið að leggja meiri áherslu á erlenda markaði og voru vörur þeirra á tímabili seldar í yfir hundrað verslunum. View this post on InstagramAW18 iglo+indi at the Kidzfizz fashion show PittiBimbo Florence Thank you dear @alina_krasieva & @kindermodeblog for the beautiful photo #igloindi #icelandicdesign #madeinportugal #love #pittibimbo A post shared by iglo+indi (@igloindi) on Sep 2, 2018 at 10:58am PDT Kardashian systurnar, stílisti Beyoncé og ofurfyrirsætan Coco Rocha voru meðal aðdáenda merkisins, sagði Karítas Diðriksdóttir, markaðsstjóri iglo+indi, í viðtali sem birtist Vísi. Raunveruleikastjarnan Kourtney Kardashian birti til dæmis mynd af dóttur sinni í gráum pels frá iglo+indi á Instagram síðu sinni á síðasta ári.Skjáskot/iglo+indiÍ september á síðasta ári var verslunin færð frá Skólavörðustígnum yfir á Garðatorg í Garðabæ en henni hefur nú verið lokað. Alþjóðleg vefverslun virðist enn vera opin en töluverður afsláttur er þó veittur af öllum vörum. Samkvæmt heimildum fréttastofu hefur Helga, eigandi og yfirhönnuður iglo+indi, nú hafið störf hjá Bestseller á Íslandi sem rekur meðal annars verslanirnar NameIt, Vero Moda, Vila, Selected og Jack & Jones. Ekki náðist í Helgu við vinnslu fréttar en Karitas Diðriksdóttir markaðsstjóri iglo+indi vildi ekki tjá sig um málið við fréttastofu. Gjaldþrot Tíska og hönnun Tengdar fréttir Fræga fólkið sólgið í iglo+indi Íslenska barnafatamerkið iglo+indi hefur náð góðum árangri utan landsteinanna því Hollywood-búar eru margir hrifnir og klæða börnin sín í iglo+indi föt þegar mikið liggur við. 22. febrúar 2018 08:00 Karítas ráðin markaðsstjóri hjá iglo+indi Karítas Diðriksdóttir hefur verið ráðin markaðsstjóri hjá íslenska barnafatamerkinu iglo+indi. 3. nóvember 2016 08:39 iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Þetta er í fyrsta sinn sem íslenska barnafatamerkið gerir fatnað fyrir fullorðan en peysan í öllum stærðum er hægt að kaupa frá og með deginum í dag. 1. júní 2017 08:30 Mest lesið Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Sjá meira
Hönnunarfyrirtækið Ígló ehf hefur verið úrskurðað gjaldþrota. Ígló ehf var tekið til gjaldþrotaskipta þann 12. september síðastliðinn og fer skiptafundur fram 29. Nóvember næstkomandi samkvæmt Lögbirtingablaðinu. Barnavörumerkið iglo+indi var stofnað í september árið 2008 af systrunum Helgu og Lovísu Ólafsdætrum. Í gegnum árin hefur iglo+indi sent frá sér margar fatalínur og einnig verið í samstarfi við UN Women. Hannaði Helga Ólafsdóttir yfirhönnuður þá empwr peysuna sem seld var í barna- og fullorðinsstærðum til styrktar þessum málstað. Barnafatamerkið iglo+indi vakti einnig athygli víða um heiminn og voru fatalínur þeirra meðal sýndar á tískusýningum erlendis. Árið 2013 byrjaði fyrirtækið að leggja meiri áherslu á erlenda markaði og voru vörur þeirra á tímabili seldar í yfir hundrað verslunum. View this post on InstagramAW18 iglo+indi at the Kidzfizz fashion show PittiBimbo Florence Thank you dear @alina_krasieva & @kindermodeblog for the beautiful photo #igloindi #icelandicdesign #madeinportugal #love #pittibimbo A post shared by iglo+indi (@igloindi) on Sep 2, 2018 at 10:58am PDT Kardashian systurnar, stílisti Beyoncé og ofurfyrirsætan Coco Rocha voru meðal aðdáenda merkisins, sagði Karítas Diðriksdóttir, markaðsstjóri iglo+indi, í viðtali sem birtist Vísi. Raunveruleikastjarnan Kourtney Kardashian birti til dæmis mynd af dóttur sinni í gráum pels frá iglo+indi á Instagram síðu sinni á síðasta ári.Skjáskot/iglo+indiÍ september á síðasta ári var verslunin færð frá Skólavörðustígnum yfir á Garðatorg í Garðabæ en henni hefur nú verið lokað. Alþjóðleg vefverslun virðist enn vera opin en töluverður afsláttur er þó veittur af öllum vörum. Samkvæmt heimildum fréttastofu hefur Helga, eigandi og yfirhönnuður iglo+indi, nú hafið störf hjá Bestseller á Íslandi sem rekur meðal annars verslanirnar NameIt, Vero Moda, Vila, Selected og Jack & Jones. Ekki náðist í Helgu við vinnslu fréttar en Karitas Diðriksdóttir markaðsstjóri iglo+indi vildi ekki tjá sig um málið við fréttastofu.
Gjaldþrot Tíska og hönnun Tengdar fréttir Fræga fólkið sólgið í iglo+indi Íslenska barnafatamerkið iglo+indi hefur náð góðum árangri utan landsteinanna því Hollywood-búar eru margir hrifnir og klæða börnin sín í iglo+indi föt þegar mikið liggur við. 22. febrúar 2018 08:00 Karítas ráðin markaðsstjóri hjá iglo+indi Karítas Diðriksdóttir hefur verið ráðin markaðsstjóri hjá íslenska barnafatamerkinu iglo+indi. 3. nóvember 2016 08:39 iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Þetta er í fyrsta sinn sem íslenska barnafatamerkið gerir fatnað fyrir fullorðan en peysan í öllum stærðum er hægt að kaupa frá og með deginum í dag. 1. júní 2017 08:30 Mest lesið Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Sjá meira
Fræga fólkið sólgið í iglo+indi Íslenska barnafatamerkið iglo+indi hefur náð góðum árangri utan landsteinanna því Hollywood-búar eru margir hrifnir og klæða börnin sín í iglo+indi föt þegar mikið liggur við. 22. febrúar 2018 08:00
Karítas ráðin markaðsstjóri hjá iglo+indi Karítas Diðriksdóttir hefur verið ráðin markaðsstjóri hjá íslenska barnafatamerkinu iglo+indi. 3. nóvember 2016 08:39
iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Þetta er í fyrsta sinn sem íslenska barnafatamerkið gerir fatnað fyrir fullorðan en peysan í öllum stærðum er hægt að kaupa frá og með deginum í dag. 1. júní 2017 08:30
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun