Gunnar kom á vigtina eftir um 40 mínútur og var slétt 170 pund. Ekkert mál.
Burns var síðastur allra á vigtina og hafði smá áhyggjur að vera rétt yfir. Hann slapp þó með 171 pund og var ansi ánægður með það.
Sjá má þá á vigtinni hér að neðan.
Bardagi Gunnars og Burns er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á morgun og hefst útsending klukkan 18.00.