„Mane er besti leikmaður í heimi“ Anton Ingi Leifsson skrifar 27. september 2019 10:00 Sadio Mane í leik Liverpool gegn Chelsea um síðustu helgi. vísir/getty Ismaila Sarr, leikmaður Watford, segir að samlandi sinn og leikmaður Liverpool, Sadio Mane, sé besti leikmaður í heimi um þessar mundir. Sarr gekk í raðir Watford frá Rennes í sumar er hann var keyptur á metfé en þeir fóru saman með Senegal í úrslitaleik Afríkumótsins í sumar. Þar biðu þeir í lægri hlut fyrir Alsír. Mane hefur haldið uppteknum hætti frá síðustu leiktíð í liði Liverpool en hann hefur skorað fjögur mörk í fyrstu sex leikjum liðsins. Liverpool er með fullt hús eftir sex leiki. „Mane er einn besti leikmaður í Afríku og í heiminum. Að mínu mati er hann besti leikmaður í heimi vegna gæða hans. Hann vann Meistaradeildina,“ sagði hann við heimasíðu Watford. „Hann hefur gert allt fyrir Liverpool og í öllum keppnum, því miður ekki í ensku úrvalsdeildinni, en ég vona að það gerist einn daginn því hann er besti afríski leikmaðurinn í Evrópu.“Premier League new boy hails Sadio Mane as 'the best player in the world'https://t.co/bIkcs1oKC4pic.twitter.com/jxK1XWIjE7 — Mirror Football (@MirrorFootball) September 27, 2019 „Hann spilar vel og gerir allt vel hvort sem það er í fótbolta eða lífinu sjálfu. Hann er fyrirliði okkar þjóðar. Hann gerir allt rétt, einnig fyrir utan fótboltann því hann er góður náungi og veit hvað er rétt,“ sagði Sarr. Sarr hefur spilað fimm leiki fyrir Watford eftir að hann kom til félagsins í sumar en eina mark hans kom í 2. umferð Carabao-bikarsins er hann skoraði gegn Coventry. Watford er á botni deildarinnar og heimsækir Wolves um helgina í leit að sínum fyrsta sigri þetta tímabilið í deildinni. Enski boltinn Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Allt er fertugum LeBron fært Körfubolti „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Enski boltinn Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Dagskráin í dag: Toppslagur í NBA, lokaumferð NFL, Grindavík og margt fleira Sport Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Fleiri fréttir Snjórinn gæti enn stöðvað stórleikinn á Anfield „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Sjá meira
Ismaila Sarr, leikmaður Watford, segir að samlandi sinn og leikmaður Liverpool, Sadio Mane, sé besti leikmaður í heimi um þessar mundir. Sarr gekk í raðir Watford frá Rennes í sumar er hann var keyptur á metfé en þeir fóru saman með Senegal í úrslitaleik Afríkumótsins í sumar. Þar biðu þeir í lægri hlut fyrir Alsír. Mane hefur haldið uppteknum hætti frá síðustu leiktíð í liði Liverpool en hann hefur skorað fjögur mörk í fyrstu sex leikjum liðsins. Liverpool er með fullt hús eftir sex leiki. „Mane er einn besti leikmaður í Afríku og í heiminum. Að mínu mati er hann besti leikmaður í heimi vegna gæða hans. Hann vann Meistaradeildina,“ sagði hann við heimasíðu Watford. „Hann hefur gert allt fyrir Liverpool og í öllum keppnum, því miður ekki í ensku úrvalsdeildinni, en ég vona að það gerist einn daginn því hann er besti afríski leikmaðurinn í Evrópu.“Premier League new boy hails Sadio Mane as 'the best player in the world'https://t.co/bIkcs1oKC4pic.twitter.com/jxK1XWIjE7 — Mirror Football (@MirrorFootball) September 27, 2019 „Hann spilar vel og gerir allt vel hvort sem það er í fótbolta eða lífinu sjálfu. Hann er fyrirliði okkar þjóðar. Hann gerir allt rétt, einnig fyrir utan fótboltann því hann er góður náungi og veit hvað er rétt,“ sagði Sarr. Sarr hefur spilað fimm leiki fyrir Watford eftir að hann kom til félagsins í sumar en eina mark hans kom í 2. umferð Carabao-bikarsins er hann skoraði gegn Coventry. Watford er á botni deildarinnar og heimsækir Wolves um helgina í leit að sínum fyrsta sigri þetta tímabilið í deildinni.
Enski boltinn Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Allt er fertugum LeBron fært Körfubolti „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Enski boltinn Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Dagskráin í dag: Toppslagur í NBA, lokaumferð NFL, Grindavík og margt fleira Sport Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Fleiri fréttir Snjórinn gæti enn stöðvað stórleikinn á Anfield „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Sjá meira