Bresk prinsessa trúlofast fasteignamógúl Atli Ísleifsson skrifar 26. september 2019 13:36 Beatrix prinsessa og Edoardo Mapelli Mozzi. Getty Breska prinsessan Beatrix hefur trúlofast kærasta sínum og fasteignamógúlnum Edoardo Mapelli Mozzi. Frá þessu greindu foreldrar hinnar 31 árs Beatrix í morgun, en hún er dóttir Andrésar prins og Söru, hertogaynju af York. Andrés er þriðja barn Elísabetar Bretlandsdrottningar. Í tilkynningu frá Andrési og Söru segir að parið hafi trúlofast á Ítalíu fyrr í mánuðinum. Beatrix er níunda í röðinni til að erfa bresku krúnuna.Princess Beatrice and Mr. Edoardo Mapelli Mozzi said; “We are extremely happy to be able to share the news of our recent engagement. We are both so excited to be embarking on this life adventure together and can’t wait to be married." © Princess Eugenie pic.twitter.com/dEfVQPjFNh — The Royal Family (@RoyalFamily) September 26, 2019Í frétt BBC segir að Beatrix muni ganga að eiga hinn 34 árs Mapelli Mozzi á næsta ári. Beatix sagði frá því á Twitter að hún sé mjög spennt vegna tilkynningarinnar. Þau hafa verið saman í tvö ár. Mapelli Mozzi hefur auðgast mikið á fasteignaviðskiptum og á hann tveggja ára son úr fyrra sambandi. Systir Beatrix, Evgenía, gekk að eiga kærasta sinn til margra ára, Jack Brooksbank, í október á síðasta ári.I’m so excited to announce my engagement to Edo pic.twitter.com/MvvwRRk0HT — Princess Beatrice of York (@yorkiebea) September 26, 2019 Bretland Kóngafólk Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Erlent Fleiri fréttir Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Sjá meira
Breska prinsessan Beatrix hefur trúlofast kærasta sínum og fasteignamógúlnum Edoardo Mapelli Mozzi. Frá þessu greindu foreldrar hinnar 31 árs Beatrix í morgun, en hún er dóttir Andrésar prins og Söru, hertogaynju af York. Andrés er þriðja barn Elísabetar Bretlandsdrottningar. Í tilkynningu frá Andrési og Söru segir að parið hafi trúlofast á Ítalíu fyrr í mánuðinum. Beatrix er níunda í röðinni til að erfa bresku krúnuna.Princess Beatrice and Mr. Edoardo Mapelli Mozzi said; “We are extremely happy to be able to share the news of our recent engagement. We are both so excited to be embarking on this life adventure together and can’t wait to be married." © Princess Eugenie pic.twitter.com/dEfVQPjFNh — The Royal Family (@RoyalFamily) September 26, 2019Í frétt BBC segir að Beatrix muni ganga að eiga hinn 34 árs Mapelli Mozzi á næsta ári. Beatix sagði frá því á Twitter að hún sé mjög spennt vegna tilkynningarinnar. Þau hafa verið saman í tvö ár. Mapelli Mozzi hefur auðgast mikið á fasteignaviðskiptum og á hann tveggja ára son úr fyrra sambandi. Systir Beatrix, Evgenía, gekk að eiga kærasta sinn til margra ára, Jack Brooksbank, í október á síðasta ári.I’m so excited to announce my engagement to Edo pic.twitter.com/MvvwRRk0HT — Princess Beatrice of York (@yorkiebea) September 26, 2019
Bretland Kóngafólk Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Erlent Fleiri fréttir Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Sjá meira