Kona sem lést á Borgarfjarðarbraut var kínverskur ferðamaður Kjartan Kjartansson skrifar 25. september 2019 15:43 Sú látna var á sextugsaldri og var á ferð með dóttur sinni og tengdasyni. Vísir Kínversk kona sem var á ferðalagi með dóttur sinni og tengdasyni lést þegar jepplingur þeirra lenti framan á smábíl sem kom úr gagnstæðri átt á Borgarfjarðarbraut í síðustu viku. Ung íslensk kona sem var í hinum bílnum slasaðist töluvert en er sögð á batavegi. Slysið varð á Borgarfjarðarbraut við Grjóteyrarhæð skömmu fyrir klukkan ellefu sunnudaginn 15. september. Jónas H. Ottósson, rannsóknarlögreglumaður hjá lögreglunni á Vesturlandi, segir að jepplingnum hafi verið ekið norður veginn en fólksbílnum í gagnstæða átt. Orsakir slyssins eru ekki fyllilega ljósar en karlmaður sem ók jepplingnum missti stjórn á honum með þeim afleiðingum að hann lenti framan á fólksbílnum. Veður var vont á slysstað en ekki liggur fyrir hvort það hafi átt þátt í hvernig fór. Tengdamóðir ökumannsins á sextugsaldri sem var farþegi í aftursæti lést af völdum áverka sem hún hlaut í árekstrinum. Hún var í bílbelti. Jónas segir algengt að erlendir ferðamenn noti bílbelti rangt og rannsókn beinist meðal annars að því hvort svo hafi verið í þessu tilfelli. Ökumaður fólksbílsins, ung íslensk kona, hlaut meðal annars beinbrot og áverka í slysinu en hún er nú útskrifuð af sjúkrahúsi. Jónas segir að læknar telji að hún muni ná sér af meiðslum sínum. Borgarbyggð Ferðamennska á Íslandi Samgöngur Umferðaröryggi Tengdar fréttir Alvarlegt umferðarslys varð á Borgarfjarðarbraut Í samtali við Vísi staðfesti Gísli Björnsson, yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Vesturlands, að um mjög harðan árekstur hafi verið að ræða þar sem tveir bílar keyrðu beint framan á hvorn annan. 15. september 2019 12:59 Banaslys á Borgarfjarðarbraut Farþegi annarrar bifreiðarinnar sem lenti í hörðum árekstri á Borgarfjarðarbraut í gær er látinn. 16. september 2019 12:54 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Fleiri fréttir Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Sjá meira
Kínversk kona sem var á ferðalagi með dóttur sinni og tengdasyni lést þegar jepplingur þeirra lenti framan á smábíl sem kom úr gagnstæðri átt á Borgarfjarðarbraut í síðustu viku. Ung íslensk kona sem var í hinum bílnum slasaðist töluvert en er sögð á batavegi. Slysið varð á Borgarfjarðarbraut við Grjóteyrarhæð skömmu fyrir klukkan ellefu sunnudaginn 15. september. Jónas H. Ottósson, rannsóknarlögreglumaður hjá lögreglunni á Vesturlandi, segir að jepplingnum hafi verið ekið norður veginn en fólksbílnum í gagnstæða átt. Orsakir slyssins eru ekki fyllilega ljósar en karlmaður sem ók jepplingnum missti stjórn á honum með þeim afleiðingum að hann lenti framan á fólksbílnum. Veður var vont á slysstað en ekki liggur fyrir hvort það hafi átt þátt í hvernig fór. Tengdamóðir ökumannsins á sextugsaldri sem var farþegi í aftursæti lést af völdum áverka sem hún hlaut í árekstrinum. Hún var í bílbelti. Jónas segir algengt að erlendir ferðamenn noti bílbelti rangt og rannsókn beinist meðal annars að því hvort svo hafi verið í þessu tilfelli. Ökumaður fólksbílsins, ung íslensk kona, hlaut meðal annars beinbrot og áverka í slysinu en hún er nú útskrifuð af sjúkrahúsi. Jónas segir að læknar telji að hún muni ná sér af meiðslum sínum.
Borgarbyggð Ferðamennska á Íslandi Samgöngur Umferðaröryggi Tengdar fréttir Alvarlegt umferðarslys varð á Borgarfjarðarbraut Í samtali við Vísi staðfesti Gísli Björnsson, yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Vesturlands, að um mjög harðan árekstur hafi verið að ræða þar sem tveir bílar keyrðu beint framan á hvorn annan. 15. september 2019 12:59 Banaslys á Borgarfjarðarbraut Farþegi annarrar bifreiðarinnar sem lenti í hörðum árekstri á Borgarfjarðarbraut í gær er látinn. 16. september 2019 12:54 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Fleiri fréttir Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Sjá meira
Alvarlegt umferðarslys varð á Borgarfjarðarbraut Í samtali við Vísi staðfesti Gísli Björnsson, yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Vesturlands, að um mjög harðan árekstur hafi verið að ræða þar sem tveir bílar keyrðu beint framan á hvorn annan. 15. september 2019 12:59
Banaslys á Borgarfjarðarbraut Farþegi annarrar bifreiðarinnar sem lenti í hörðum árekstri á Borgarfjarðarbraut í gær er látinn. 16. september 2019 12:54