Heiða Rún opnar sig um tískubransann: Var sögð vera með of stórar mjaðmir Stefán Árni Pálsson skrifar 25. september 2019 11:30 Heiða á tískusýningu í London í mars á þessu ári. vísir / getty Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir opnar sig á Instagram-síðu sinni með færslu þar sem hún rifjar upp þegar hún var sögð vera með of stór læri og mjaðmir og of mikla appelsínuhúð til að geta verið fyrirsæta þegar hún var 15 ára. Heiða Rún er 31 árs leikkona sem sló í gegn í þáttunum Poldark sem framleiddir eru af BBC. Daily Mail fjallar um færslu Heiðu en í Bretlandi gengur hún undir nafninu Heida Reed. Heiða byrjaði að starfa sem fyrirsæta hér landi. 18 ára flutti hún til Mumbai og starfaði sem fyrirsæta í tvö ár. Því næst fór hún í leiklistarskóla í London og hefur verið í þeim bransa síðan. „Þegar ég sá mynd af mér um daginn fékk ég ákveðin innblástur til að tjá mig,“ segir Heiða á Instagram. „Áður en ég var leikkona starfaði ég sem fyrirsæta. Ég hef verið dæmd af útliti mínu síðan ég var 15 ára sem er meira en hálf ævi mín. Ég komst aldrei á tískupall á sínum tíma þar sem ég var alltaf sögð vera með of stórar mjaðmir.“ Hún segist vera ánægð að sjá að hlutirnir séu að breytast í dag og nefnir þá til sögunnar nýja fatalínu Rihönnu sem Vísir fjallaði um á dögunum. „Ég er þakklát fyrir líkama minn og hvernig ég lít út í dag en ég er samt sem áður ennþá stundum í vandræðum með að koma fram í dag. Lærin á mér hristast of mikið og ég er með mun meiri appelsínuhúð en á þessari mynd. Ég næ ekkert alltaf að hreyfa mig reglulega og á stundum í mjög sérstöku sambandi við mat. Ég er að vinna í þessu öllu en þarf einnig að vinna í því að vera sátt við sjálfan mig.“ View this post on Instagram When I saw @ddlovato post that gorgeous picture the other day I felt inspired. Before I was an actress I was a model. I've been judged on my appearance since I was 15. That's more than half of my life! I never made it onto the catwalk because back then, even though I was much smaller, my hips were considered too big for the industry and that's stayed with me ever since. But I see that changing now, like in @badgalriri @savagexfenty lingerie show, and it was so empowering to watch! I am grateful for my body and the way I look but I also struggle with my appearance ALL THE TIME! My thighs jiggle a bunch and I have so much more cellulite than in this photo! I struggle being consistent with exercise, I have a complicated relationship with food, and I'm working on all of that, but more importantly I want to work on embracing myself as I am right now. I want to be a part of keeping this dialogue open and share my journey with you and maybe some of you will share yours with me. A post shared by Heida Reed (@heida.reed) on Sep 23, 2019 at 3:20pm PDT Heilsa Tíska og hönnun Tengdar fréttir Rihanna knúsaði Ágústu Ýr Íslenska fyrirsætan Ágústa Ýr segir það hafa verið súrrealíska lífsreynslu þegar henni var með litlum sem engum fyrirvara skutlað í fyrirsætuhópinn sem spókaði sig á New York Fashion Week í undirfötum úr fatalínu söngkonunnar Rihönnu. 21. september 2019 08:00 Mest lesið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Lífið Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Bíó og sjónvarp Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Lífið Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Lífið samstarf Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Lífið Fleiri fréttir Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Sjá meira
Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir opnar sig á Instagram-síðu sinni með færslu þar sem hún rifjar upp þegar hún var sögð vera með of stór læri og mjaðmir og of mikla appelsínuhúð til að geta verið fyrirsæta þegar hún var 15 ára. Heiða Rún er 31 árs leikkona sem sló í gegn í þáttunum Poldark sem framleiddir eru af BBC. Daily Mail fjallar um færslu Heiðu en í Bretlandi gengur hún undir nafninu Heida Reed. Heiða byrjaði að starfa sem fyrirsæta hér landi. 18 ára flutti hún til Mumbai og starfaði sem fyrirsæta í tvö ár. Því næst fór hún í leiklistarskóla í London og hefur verið í þeim bransa síðan. „Þegar ég sá mynd af mér um daginn fékk ég ákveðin innblástur til að tjá mig,“ segir Heiða á Instagram. „Áður en ég var leikkona starfaði ég sem fyrirsæta. Ég hef verið dæmd af útliti mínu síðan ég var 15 ára sem er meira en hálf ævi mín. Ég komst aldrei á tískupall á sínum tíma þar sem ég var alltaf sögð vera með of stórar mjaðmir.“ Hún segist vera ánægð að sjá að hlutirnir séu að breytast í dag og nefnir þá til sögunnar nýja fatalínu Rihönnu sem Vísir fjallaði um á dögunum. „Ég er þakklát fyrir líkama minn og hvernig ég lít út í dag en ég er samt sem áður ennþá stundum í vandræðum með að koma fram í dag. Lærin á mér hristast of mikið og ég er með mun meiri appelsínuhúð en á þessari mynd. Ég næ ekkert alltaf að hreyfa mig reglulega og á stundum í mjög sérstöku sambandi við mat. Ég er að vinna í þessu öllu en þarf einnig að vinna í því að vera sátt við sjálfan mig.“ View this post on Instagram When I saw @ddlovato post that gorgeous picture the other day I felt inspired. Before I was an actress I was a model. I've been judged on my appearance since I was 15. That's more than half of my life! I never made it onto the catwalk because back then, even though I was much smaller, my hips were considered too big for the industry and that's stayed with me ever since. But I see that changing now, like in @badgalriri @savagexfenty lingerie show, and it was so empowering to watch! I am grateful for my body and the way I look but I also struggle with my appearance ALL THE TIME! My thighs jiggle a bunch and I have so much more cellulite than in this photo! I struggle being consistent with exercise, I have a complicated relationship with food, and I'm working on all of that, but more importantly I want to work on embracing myself as I am right now. I want to be a part of keeping this dialogue open and share my journey with you and maybe some of you will share yours with me. A post shared by Heida Reed (@heida.reed) on Sep 23, 2019 at 3:20pm PDT
Heilsa Tíska og hönnun Tengdar fréttir Rihanna knúsaði Ágústu Ýr Íslenska fyrirsætan Ágústa Ýr segir það hafa verið súrrealíska lífsreynslu þegar henni var með litlum sem engum fyrirvara skutlað í fyrirsætuhópinn sem spókaði sig á New York Fashion Week í undirfötum úr fatalínu söngkonunnar Rihönnu. 21. september 2019 08:00 Mest lesið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Lífið Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Bíó og sjónvarp Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Lífið Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Lífið samstarf Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Lífið Fleiri fréttir Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Sjá meira
Rihanna knúsaði Ágústu Ýr Íslenska fyrirsætan Ágústa Ýr segir það hafa verið súrrealíska lífsreynslu þegar henni var með litlum sem engum fyrirvara skutlað í fyrirsætuhópinn sem spókaði sig á New York Fashion Week í undirfötum úr fatalínu söngkonunnar Rihönnu. 21. september 2019 08:00