Miley og Kaitlynn hættar saman Sylvía Hall skrifar 22. september 2019 20:35 Að sögn heimildarmannsins eru þær stöllur enn vinkonur þrátt fyrir sambandsslitin. Vísir/Getty Rúmlega mánaðarlöngu sambandi þeirra Miley Cyrus og Kaitlynn Carter er nú lokið samkvæmt heimildarmanni People. Parið vakti mikla athygli eftir að það gerði samband sitt opinbert aðeins nokkrum klukkustundum eftir að söngkonan staðfesti skilnað sinn frá leikaranum Liam Hemsworth. Að sögn heimildarmannsins eru þær enn vinkonur þrátt fyrir sambandsslitin en það hafi verið að frumkvæði Miley að þær hættu saman. Hún hafi ekki viljað vera í alvarlegu sambandi heldur frekar einbeita sér að tónlistarferli sínum.Sjá einnig: Komin alvara í samband Miley og Kaitlynn Bæði Miley og Kaitlynn voru nýkomnar úr samböndum við maka sína þegar sást til þeirra kyssast þar sem þær sigldu á Como-vatni á Ítalíu. Fjölmiðlar vestanhafs greindu frá því þær hafi einnig farið á stefnumót og pantað sér paranudd á hótelinu sem þar sem þær dvöldu í fríinu. Miley hefur tjáð sig opinskátt um kynhneigð sína í gegnum tíðina og alla tíð haldið því fram að hún væri pankynhneigð, það hafi aldrei breyst þó svo að hún hafi verið í sambandi með karlmanni í langan tíma. Hún laðist að fólki óháð kyni. „Ég laðast enn kynferðislega að konum. Ég tók ákvörðun um að eignast maka. Þetta er manneskjan sem ég held að styðji mest við bakið á mér,“ sagði Miley um kynhneigð sína og samband sitt við eiginmann sinn í viðtali við Elle fyrr í sumar. Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Miley þvertekur fyrir ásakanir um framhjáhald og gerir upp skrautlega fortíð sína Orðrómur þess efnis að hjónaband þeirra Miley Cyrus og Liam Hemsworth hafi endað vegna framhjáhalds hefur farið hátt undanfarnar vikur. 22. ágúst 2019 18:59 Tjáir sig um skilnaðinn við Miley Leikarinn Liam Hemsworth segir skilnað sinn og eiginkonu sinnar Miley Cyrus vera einkamál þeirra og að hann ætli ekki að tjá sig opinberlega við fjölmiðla. 13. ágúst 2019 09:24 Miley Cyrus nýtur lífsins með nýrri dömu á Ítalíu Söng- og leikkkonan Miley Cyrus og leikarinn Liam Hemsworth ákváðu nú á dögunum að skilja eftir aðeins tíu mánaða hjónaband. 12. ágúst 2019 09:35 Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Saga sagði já við Sturlu Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Fleiri fréttir Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Sjá meira
Rúmlega mánaðarlöngu sambandi þeirra Miley Cyrus og Kaitlynn Carter er nú lokið samkvæmt heimildarmanni People. Parið vakti mikla athygli eftir að það gerði samband sitt opinbert aðeins nokkrum klukkustundum eftir að söngkonan staðfesti skilnað sinn frá leikaranum Liam Hemsworth. Að sögn heimildarmannsins eru þær enn vinkonur þrátt fyrir sambandsslitin en það hafi verið að frumkvæði Miley að þær hættu saman. Hún hafi ekki viljað vera í alvarlegu sambandi heldur frekar einbeita sér að tónlistarferli sínum.Sjá einnig: Komin alvara í samband Miley og Kaitlynn Bæði Miley og Kaitlynn voru nýkomnar úr samböndum við maka sína þegar sást til þeirra kyssast þar sem þær sigldu á Como-vatni á Ítalíu. Fjölmiðlar vestanhafs greindu frá því þær hafi einnig farið á stefnumót og pantað sér paranudd á hótelinu sem þar sem þær dvöldu í fríinu. Miley hefur tjáð sig opinskátt um kynhneigð sína í gegnum tíðina og alla tíð haldið því fram að hún væri pankynhneigð, það hafi aldrei breyst þó svo að hún hafi verið í sambandi með karlmanni í langan tíma. Hún laðist að fólki óháð kyni. „Ég laðast enn kynferðislega að konum. Ég tók ákvörðun um að eignast maka. Þetta er manneskjan sem ég held að styðji mest við bakið á mér,“ sagði Miley um kynhneigð sína og samband sitt við eiginmann sinn í viðtali við Elle fyrr í sumar.
Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Miley þvertekur fyrir ásakanir um framhjáhald og gerir upp skrautlega fortíð sína Orðrómur þess efnis að hjónaband þeirra Miley Cyrus og Liam Hemsworth hafi endað vegna framhjáhalds hefur farið hátt undanfarnar vikur. 22. ágúst 2019 18:59 Tjáir sig um skilnaðinn við Miley Leikarinn Liam Hemsworth segir skilnað sinn og eiginkonu sinnar Miley Cyrus vera einkamál þeirra og að hann ætli ekki að tjá sig opinberlega við fjölmiðla. 13. ágúst 2019 09:24 Miley Cyrus nýtur lífsins með nýrri dömu á Ítalíu Söng- og leikkkonan Miley Cyrus og leikarinn Liam Hemsworth ákváðu nú á dögunum að skilja eftir aðeins tíu mánaða hjónaband. 12. ágúst 2019 09:35 Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Saga sagði já við Sturlu Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Fleiri fréttir Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Sjá meira
Miley þvertekur fyrir ásakanir um framhjáhald og gerir upp skrautlega fortíð sína Orðrómur þess efnis að hjónaband þeirra Miley Cyrus og Liam Hemsworth hafi endað vegna framhjáhalds hefur farið hátt undanfarnar vikur. 22. ágúst 2019 18:59
Tjáir sig um skilnaðinn við Miley Leikarinn Liam Hemsworth segir skilnað sinn og eiginkonu sinnar Miley Cyrus vera einkamál þeirra og að hann ætli ekki að tjá sig opinberlega við fjölmiðla. 13. ágúst 2019 09:24
Miley Cyrus nýtur lífsins með nýrri dömu á Ítalíu Söng- og leikkkonan Miley Cyrus og leikarinn Liam Hemsworth ákváðu nú á dögunum að skilja eftir aðeins tíu mánaða hjónaband. 12. ágúst 2019 09:35