Markalaust í endurkomu Andy Carroll í Newcastle búningnum Anton Ingi Leifsson skrifar 21. september 2019 18:30 Úr leiknum í dag. vísir/getty Newcastle og Brighton gerðu markalaust jafntefli í síðasta leik dagsins í enska boltanum. Leikið var á St. James Park í Newcastle en leikurinn var ekki mikið fyrir augað.FULL TIME. All square at St. James' Park between Newcastle and Brighton. Newcastle 0-0 Brighton LIVE https://t.co/BUJ27NiYTr#bbcfootball#NEWBHApic.twitter.com/1IQ4oY8al9— BBC Sport (@BBCSport) September 21, 2019 Það helsta sem vakti athygli var að Andy Carroll lék sinn fyrsta leik í treyju Newcastle síðan í desembermánuði 2010. Hann náði þó ekki að skora. Newcastle er með fimm stig eftir sex leiki en Brighton er með sex stig, tveimur sætum ofar en Newcastle. Enski boltinn
Newcastle og Brighton gerðu markalaust jafntefli í síðasta leik dagsins í enska boltanum. Leikið var á St. James Park í Newcastle en leikurinn var ekki mikið fyrir augað.FULL TIME. All square at St. James' Park between Newcastle and Brighton. Newcastle 0-0 Brighton LIVE https://t.co/BUJ27NiYTr#bbcfootball#NEWBHApic.twitter.com/1IQ4oY8al9— BBC Sport (@BBCSport) September 21, 2019 Það helsta sem vakti athygli var að Andy Carroll lék sinn fyrsta leik í treyju Newcastle síðan í desembermánuði 2010. Hann náði þó ekki að skora. Newcastle er með fimm stig eftir sex leiki en Brighton er með sex stig, tveimur sætum ofar en Newcastle.
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti