Tryggingin dugði fyrir 190 milljóna kröfum Kristín Ólafsdóttir skrifar 9. október 2019 14:53 Bragi Hinrik Magnússon, Skúli Mogensen, Þór Bæring og Engilbert Hafsteinsson þegar tilkynnt var árið 2015 að WOW hefði eignast 49 prósent í Gaman-Ferðum. WOW air Heildarfjárhæð samþykktra krafna í tryggingafé ferðaskrifstofunnar Gamanferða, sem lagði upp laupana í kjölfar gjaldþrots Wow air í vor, var tæpar 190 milljónir. Byrjað verður að greiða samþykktar kröfur á næstu dögum, að því er fram kemur í tilkynningu frá Ferðamálastofu, sem hafði mál Gamanferða á sinni könnu. Alls bárust Ferðamálastofu 1.044 kröfur vegna gjaldþrots Gamanferða en rekstrarstöðvunin hafði þó áhrif á ferðaáætlanir yfir þrjú þúsund manns. Lagt var upp með að nýta tryggingafé ferðaskrifstofunnar til hins ítrasta, með það fyrir augum að fólk fengi endurgreitt fyrir ferðir sem láðist að fara í. Tryggingin dugði að endingu fyrir samþykktum kröfum, sem verða því ekki skertar. Alls voru samþykktar kröfur 980, þar af 36 að hluta. Í 44 tilfellum voru kröfur dregnar til baka og 20 var hafnað en alls nam heildarfjárhæð krafna tæpum 203 milljónum. Hafi kröfuhöfum ekki borist tilkynning inn í þjónustugátt Ferðamálastofu eða tölvupósti er viðkomandi beðinn að hafa samband við Ferðamálastofu á netfangið mail@ferdamalastofa.is. Ferðamennska á Íslandi Gjaldþrot Tryggingar WOW Air Tengdar fréttir Rúmlega þúsund kröfur vegna Gaman ferða Ferðamálastofa áætlar að nokkurn tíma muni taka að fara yfir þann mikla fjölda krafna sem gerður var í tryggingafé ferðaskrifstofunnar Gaman ferða, sem lögðu upp laupana í vor. 25. júní 2019 10:25 Gaman Ferðir hætta starfsemi Ferðaskrifstofan Gaman Ferðir, sem var að 49% hlut í eigu WOW Air, hefur skilað inn ferðaskrifstofuleyfi sínu og er hætt rekstri. 11. apríl 2019 21:00 Niðurstöður í kröfur vegna Gaman Ferða væntanlegar með haustinu Enn eru nokkrar vikur þar til að búast má við niðurstöðum í innsendar kröfur vegna rekstrarstöðvunar ferðaskrifstofunnar Gaman Ferða. 8. júlí 2019 17:31 Mest lesið Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Viðskipti innlent Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Viðskipti innlent Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Sjá meira
Heildarfjárhæð samþykktra krafna í tryggingafé ferðaskrifstofunnar Gamanferða, sem lagði upp laupana í kjölfar gjaldþrots Wow air í vor, var tæpar 190 milljónir. Byrjað verður að greiða samþykktar kröfur á næstu dögum, að því er fram kemur í tilkynningu frá Ferðamálastofu, sem hafði mál Gamanferða á sinni könnu. Alls bárust Ferðamálastofu 1.044 kröfur vegna gjaldþrots Gamanferða en rekstrarstöðvunin hafði þó áhrif á ferðaáætlanir yfir þrjú þúsund manns. Lagt var upp með að nýta tryggingafé ferðaskrifstofunnar til hins ítrasta, með það fyrir augum að fólk fengi endurgreitt fyrir ferðir sem láðist að fara í. Tryggingin dugði að endingu fyrir samþykktum kröfum, sem verða því ekki skertar. Alls voru samþykktar kröfur 980, þar af 36 að hluta. Í 44 tilfellum voru kröfur dregnar til baka og 20 var hafnað en alls nam heildarfjárhæð krafna tæpum 203 milljónum. Hafi kröfuhöfum ekki borist tilkynning inn í þjónustugátt Ferðamálastofu eða tölvupósti er viðkomandi beðinn að hafa samband við Ferðamálastofu á netfangið mail@ferdamalastofa.is.
Ferðamennska á Íslandi Gjaldþrot Tryggingar WOW Air Tengdar fréttir Rúmlega þúsund kröfur vegna Gaman ferða Ferðamálastofa áætlar að nokkurn tíma muni taka að fara yfir þann mikla fjölda krafna sem gerður var í tryggingafé ferðaskrifstofunnar Gaman ferða, sem lögðu upp laupana í vor. 25. júní 2019 10:25 Gaman Ferðir hætta starfsemi Ferðaskrifstofan Gaman Ferðir, sem var að 49% hlut í eigu WOW Air, hefur skilað inn ferðaskrifstofuleyfi sínu og er hætt rekstri. 11. apríl 2019 21:00 Niðurstöður í kröfur vegna Gaman Ferða væntanlegar með haustinu Enn eru nokkrar vikur þar til að búast má við niðurstöðum í innsendar kröfur vegna rekstrarstöðvunar ferðaskrifstofunnar Gaman Ferða. 8. júlí 2019 17:31 Mest lesið Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Viðskipti innlent Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Viðskipti innlent Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Sjá meira
Rúmlega þúsund kröfur vegna Gaman ferða Ferðamálastofa áætlar að nokkurn tíma muni taka að fara yfir þann mikla fjölda krafna sem gerður var í tryggingafé ferðaskrifstofunnar Gaman ferða, sem lögðu upp laupana í vor. 25. júní 2019 10:25
Gaman Ferðir hætta starfsemi Ferðaskrifstofan Gaman Ferðir, sem var að 49% hlut í eigu WOW Air, hefur skilað inn ferðaskrifstofuleyfi sínu og er hætt rekstri. 11. apríl 2019 21:00
Niðurstöður í kröfur vegna Gaman Ferða væntanlegar með haustinu Enn eru nokkrar vikur þar til að búast má við niðurstöðum í innsendar kröfur vegna rekstrarstöðvunar ferðaskrifstofunnar Gaman Ferða. 8. júlí 2019 17:31
AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent
Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent
AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent
Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent