Tryggingin dugði fyrir 190 milljóna kröfum Kristín Ólafsdóttir skrifar 9. október 2019 14:53 Bragi Hinrik Magnússon, Skúli Mogensen, Þór Bæring og Engilbert Hafsteinsson þegar tilkynnt var árið 2015 að WOW hefði eignast 49 prósent í Gaman-Ferðum. WOW air Heildarfjárhæð samþykktra krafna í tryggingafé ferðaskrifstofunnar Gamanferða, sem lagði upp laupana í kjölfar gjaldþrots Wow air í vor, var tæpar 190 milljónir. Byrjað verður að greiða samþykktar kröfur á næstu dögum, að því er fram kemur í tilkynningu frá Ferðamálastofu, sem hafði mál Gamanferða á sinni könnu. Alls bárust Ferðamálastofu 1.044 kröfur vegna gjaldþrots Gamanferða en rekstrarstöðvunin hafði þó áhrif á ferðaáætlanir yfir þrjú þúsund manns. Lagt var upp með að nýta tryggingafé ferðaskrifstofunnar til hins ítrasta, með það fyrir augum að fólk fengi endurgreitt fyrir ferðir sem láðist að fara í. Tryggingin dugði að endingu fyrir samþykktum kröfum, sem verða því ekki skertar. Alls voru samþykktar kröfur 980, þar af 36 að hluta. Í 44 tilfellum voru kröfur dregnar til baka og 20 var hafnað en alls nam heildarfjárhæð krafna tæpum 203 milljónum. Hafi kröfuhöfum ekki borist tilkynning inn í þjónustugátt Ferðamálastofu eða tölvupósti er viðkomandi beðinn að hafa samband við Ferðamálastofu á netfangið mail@ferdamalastofa.is. Ferðamennska á Íslandi Gjaldþrot Tryggingar WOW Air Tengdar fréttir Rúmlega þúsund kröfur vegna Gaman ferða Ferðamálastofa áætlar að nokkurn tíma muni taka að fara yfir þann mikla fjölda krafna sem gerður var í tryggingafé ferðaskrifstofunnar Gaman ferða, sem lögðu upp laupana í vor. 25. júní 2019 10:25 Gaman Ferðir hætta starfsemi Ferðaskrifstofan Gaman Ferðir, sem var að 49% hlut í eigu WOW Air, hefur skilað inn ferðaskrifstofuleyfi sínu og er hætt rekstri. 11. apríl 2019 21:00 Niðurstöður í kröfur vegna Gaman Ferða væntanlegar með haustinu Enn eru nokkrar vikur þar til að búast má við niðurstöðum í innsendar kröfur vegna rekstrarstöðvunar ferðaskrifstofunnar Gaman Ferða. 8. júlí 2019 17:31 Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent Flýgur til Íslands á mánudögum til að vinna hér þrjá daga vikunnar Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Fleiri fréttir Karen inn fyrir Þórarinn Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Sjá meira
Heildarfjárhæð samþykktra krafna í tryggingafé ferðaskrifstofunnar Gamanferða, sem lagði upp laupana í kjölfar gjaldþrots Wow air í vor, var tæpar 190 milljónir. Byrjað verður að greiða samþykktar kröfur á næstu dögum, að því er fram kemur í tilkynningu frá Ferðamálastofu, sem hafði mál Gamanferða á sinni könnu. Alls bárust Ferðamálastofu 1.044 kröfur vegna gjaldþrots Gamanferða en rekstrarstöðvunin hafði þó áhrif á ferðaáætlanir yfir þrjú þúsund manns. Lagt var upp með að nýta tryggingafé ferðaskrifstofunnar til hins ítrasta, með það fyrir augum að fólk fengi endurgreitt fyrir ferðir sem láðist að fara í. Tryggingin dugði að endingu fyrir samþykktum kröfum, sem verða því ekki skertar. Alls voru samþykktar kröfur 980, þar af 36 að hluta. Í 44 tilfellum voru kröfur dregnar til baka og 20 var hafnað en alls nam heildarfjárhæð krafna tæpum 203 milljónum. Hafi kröfuhöfum ekki borist tilkynning inn í þjónustugátt Ferðamálastofu eða tölvupósti er viðkomandi beðinn að hafa samband við Ferðamálastofu á netfangið mail@ferdamalastofa.is.
Ferðamennska á Íslandi Gjaldþrot Tryggingar WOW Air Tengdar fréttir Rúmlega þúsund kröfur vegna Gaman ferða Ferðamálastofa áætlar að nokkurn tíma muni taka að fara yfir þann mikla fjölda krafna sem gerður var í tryggingafé ferðaskrifstofunnar Gaman ferða, sem lögðu upp laupana í vor. 25. júní 2019 10:25 Gaman Ferðir hætta starfsemi Ferðaskrifstofan Gaman Ferðir, sem var að 49% hlut í eigu WOW Air, hefur skilað inn ferðaskrifstofuleyfi sínu og er hætt rekstri. 11. apríl 2019 21:00 Niðurstöður í kröfur vegna Gaman Ferða væntanlegar með haustinu Enn eru nokkrar vikur þar til að búast má við niðurstöðum í innsendar kröfur vegna rekstrarstöðvunar ferðaskrifstofunnar Gaman Ferða. 8. júlí 2019 17:31 Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent Flýgur til Íslands á mánudögum til að vinna hér þrjá daga vikunnar Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Fleiri fréttir Karen inn fyrir Þórarinn Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Sjá meira
Rúmlega þúsund kröfur vegna Gaman ferða Ferðamálastofa áætlar að nokkurn tíma muni taka að fara yfir þann mikla fjölda krafna sem gerður var í tryggingafé ferðaskrifstofunnar Gaman ferða, sem lögðu upp laupana í vor. 25. júní 2019 10:25
Gaman Ferðir hætta starfsemi Ferðaskrifstofan Gaman Ferðir, sem var að 49% hlut í eigu WOW Air, hefur skilað inn ferðaskrifstofuleyfi sínu og er hætt rekstri. 11. apríl 2019 21:00
Niðurstöður í kröfur vegna Gaman Ferða væntanlegar með haustinu Enn eru nokkrar vikur þar til að búast má við niðurstöðum í innsendar kröfur vegna rekstrarstöðvunar ferðaskrifstofunnar Gaman Ferða. 8. júlí 2019 17:31