Ungmenni talið hafa veikst vegna rafrettuvökva Samúel Karl Ólason skrifar 8. október 2019 18:45 Rafrettuvökvar sem innihalda THC, efni í kannabis sem veldur vímuáhrifum, hafa verið til skoðunar víða um heim eftir að veikindi og minnst þrettán dauðsföll í Bandaríkjunum hafa verið tengd við slíka vökva, að einhverju leyti. Vísir/Getty Flytja þurfti ungmenni á Akranesi á spítala eftir að viðkomandi veiktist. Sá hafði verið að neyta kannabisefnis og samkvæmt frétt Skessuhorns segir Lögreglan á Vesturlandi að atvikið tengist líklega rafrettuvökva.Rafrettuvökvar hafa verið til skoðunar víða um heim eftir að veikindi og minnst nítján dauðsföll í Bandaríkjunum hafa verið tengd við slíka vökva, að einhverju leyti. Rúmlega þúsund hafa veikst og meirihluti þeirra segist hafa neytt vökva sem inniheldur THC, efni í kannabis sem veldur vímuáhrifum, Veikindin hafa, meðal annars, leitt til þess að ríkisstjórn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, ætlar að banna alla bragðvökva fyrir rafrettur. Þá er einnig verið kallað eftir svipuðum aðgerðum hér á landi. Landlæknir hefur lagt til að núverandi löggjöf varðandi rafrettur verði hert.Sjá einnig: Neytendastofa hefur sett sölubann á þrjú hundruð tegundir af rafrettuvökvaFrá því að lög um rafrettur og áfyllingar tóku gildi í mars má ekki selja rafrettur og áfyllingar sem innihalda nikótín, nema að fengist hafi leyfi hjá Neytendastofu. Stofnunin fer með eftirlit með lögunum, meðal annars því hvort vörurnar uppfylli öryggiskröfur. Talið er að mikið sé af vökva hér á landi sem ekki hafi fengist leyfi fyrir. Hópur rafrettuverslana á Íslandi segir þó að takmarkað aðgengi að bragðefnum muni auka svartamarkaðsbrask með slíka vökva. Akranes Rafrettur Mest lesið Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Tilkynnt um par að slást Innlent Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Fleiri fréttir Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Sjá meira
Flytja þurfti ungmenni á Akranesi á spítala eftir að viðkomandi veiktist. Sá hafði verið að neyta kannabisefnis og samkvæmt frétt Skessuhorns segir Lögreglan á Vesturlandi að atvikið tengist líklega rafrettuvökva.Rafrettuvökvar hafa verið til skoðunar víða um heim eftir að veikindi og minnst nítján dauðsföll í Bandaríkjunum hafa verið tengd við slíka vökva, að einhverju leyti. Rúmlega þúsund hafa veikst og meirihluti þeirra segist hafa neytt vökva sem inniheldur THC, efni í kannabis sem veldur vímuáhrifum, Veikindin hafa, meðal annars, leitt til þess að ríkisstjórn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, ætlar að banna alla bragðvökva fyrir rafrettur. Þá er einnig verið kallað eftir svipuðum aðgerðum hér á landi. Landlæknir hefur lagt til að núverandi löggjöf varðandi rafrettur verði hert.Sjá einnig: Neytendastofa hefur sett sölubann á þrjú hundruð tegundir af rafrettuvökvaFrá því að lög um rafrettur og áfyllingar tóku gildi í mars má ekki selja rafrettur og áfyllingar sem innihalda nikótín, nema að fengist hafi leyfi hjá Neytendastofu. Stofnunin fer með eftirlit með lögunum, meðal annars því hvort vörurnar uppfylli öryggiskröfur. Talið er að mikið sé af vökva hér á landi sem ekki hafi fengist leyfi fyrir. Hópur rafrettuverslana á Íslandi segir þó að takmarkað aðgengi að bragðefnum muni auka svartamarkaðsbrask með slíka vökva.
Akranes Rafrettur Mest lesið Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Tilkynnt um par að slást Innlent Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Fleiri fréttir Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Sjá meira