Einar Bragi fallinn frá Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. október 2019 22:17 Einar Bragi Bragason í kunnuglegri stöðu með saxófóninn. Stjórnin/Mammadreki Einar Bragi Bragason, tónlistarmaður, skólastjóri Tónlistarskóla Vesturbyggðar og einn stofnenda hljómsveitarinnar Stjórnarinnar, er fallinn frá 54 ára gamall. Grétar Örvarsson, hljómborðsleikari og félagi Einars Braga úr Stjórninni, minnist hans á Facebook og segir sárt að sjá á eftir góðum vini sem fékk hjartaáfall í lok vikunnar. „Stjórnin naut hæfileika Einars Braga um árabil. Við Sigga minnumst hans með þakklæti og virðingu og hugsum til ástvina hans á þessum erfiðu tímum. Blessuð sé minning Einars Braga,“ segir Grétar. Einar Bragi flutti vestur á Patreksfjörð fyrir þremur árum með fjölskyldu sinni og tók við skólastjórn í tónlistarskólanum í bænum. Einar Bragi, skólastjóri Tónlistarskóla Vesturbyggðar, ásamt nokkrum nemendum sínum á afmælisárinu í fyrra.Tónlistarskóli Vesturbyggðar „ Sinnti hann skólanum af áhuga og atorku sem smitaði út frá sér, meðal annars með útgáfu tónlistar heimamanna,“ segir á vef Bæjarins besta. Einar Bragi var þekktur fyrir snilli sína á saxófóninn og lagasmíðar. Hann kom fram með Stjórninni í fyrra á 30 ára afmæli sveitarinnar, meðal annars á Bræðslunni á Borgarfirði eystra. Tónlistarfólk úr öllum áttum minnist Einars Braga á samfélagsmiðlum. Má þar nefna Björgvin Halldórsson, Björn Thoroddsen og Bjarna Arason.Einar Bragi lýsti tónlistarlífinu í Vesturbyggð í viðtali í Fréttablaðinu í fyrra en þá fagnaði tónlistarskólinn fimmtíu ára afmæli. Einar Bragi var valinn Austfirðingur ársins árið 2008 þegar hann gegndi stöðu skólastjóra Tónlistarskólans á Seyðisfirði. Andlát Tónlist Vesturbyggð Tengdar fréttir Háleynilegt eftirpartý með Stellu, hamingjusamri Stjórninni og álfunum Borgarfjörður eystri er staðurinn til að vera á helgina fyrir Verslunarmannahelgi en þá fer Bræðslan fram. 1. ágúst 2018 09:00 Fimmtugur tónlistarskóli Mikill uppgangur er í Tónlistarskóla Vesturbyggðar og hefur nemendafjöldi margfaldast á síðustu misserum. S 13. janúar 2018 11:15 Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira
Einar Bragi Bragason, tónlistarmaður, skólastjóri Tónlistarskóla Vesturbyggðar og einn stofnenda hljómsveitarinnar Stjórnarinnar, er fallinn frá 54 ára gamall. Grétar Örvarsson, hljómborðsleikari og félagi Einars Braga úr Stjórninni, minnist hans á Facebook og segir sárt að sjá á eftir góðum vini sem fékk hjartaáfall í lok vikunnar. „Stjórnin naut hæfileika Einars Braga um árabil. Við Sigga minnumst hans með þakklæti og virðingu og hugsum til ástvina hans á þessum erfiðu tímum. Blessuð sé minning Einars Braga,“ segir Grétar. Einar Bragi flutti vestur á Patreksfjörð fyrir þremur árum með fjölskyldu sinni og tók við skólastjórn í tónlistarskólanum í bænum. Einar Bragi, skólastjóri Tónlistarskóla Vesturbyggðar, ásamt nokkrum nemendum sínum á afmælisárinu í fyrra.Tónlistarskóli Vesturbyggðar „ Sinnti hann skólanum af áhuga og atorku sem smitaði út frá sér, meðal annars með útgáfu tónlistar heimamanna,“ segir á vef Bæjarins besta. Einar Bragi var þekktur fyrir snilli sína á saxófóninn og lagasmíðar. Hann kom fram með Stjórninni í fyrra á 30 ára afmæli sveitarinnar, meðal annars á Bræðslunni á Borgarfirði eystra. Tónlistarfólk úr öllum áttum minnist Einars Braga á samfélagsmiðlum. Má þar nefna Björgvin Halldórsson, Björn Thoroddsen og Bjarna Arason.Einar Bragi lýsti tónlistarlífinu í Vesturbyggð í viðtali í Fréttablaðinu í fyrra en þá fagnaði tónlistarskólinn fimmtíu ára afmæli. Einar Bragi var valinn Austfirðingur ársins árið 2008 þegar hann gegndi stöðu skólastjóra Tónlistarskólans á Seyðisfirði.
Andlát Tónlist Vesturbyggð Tengdar fréttir Háleynilegt eftirpartý með Stellu, hamingjusamri Stjórninni og álfunum Borgarfjörður eystri er staðurinn til að vera á helgina fyrir Verslunarmannahelgi en þá fer Bræðslan fram. 1. ágúst 2018 09:00 Fimmtugur tónlistarskóli Mikill uppgangur er í Tónlistarskóla Vesturbyggðar og hefur nemendafjöldi margfaldast á síðustu misserum. S 13. janúar 2018 11:15 Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira
Háleynilegt eftirpartý með Stellu, hamingjusamri Stjórninni og álfunum Borgarfjörður eystri er staðurinn til að vera á helgina fyrir Verslunarmannahelgi en þá fer Bræðslan fram. 1. ágúst 2018 09:00
Fimmtugur tónlistarskóli Mikill uppgangur er í Tónlistarskóla Vesturbyggðar og hefur nemendafjöldi margfaldast á síðustu misserum. S 13. janúar 2018 11:15