Farsíma, debetkorti og ökuskírteini stolið af Gunnari Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. október 2019 21:59 Gunnar Þorsteinsson, kenndur við Krossinn. Vísir/Vlhelm Gunnar Þorsteinsson, sem lengi vel var kenndur við trúarsöfnuðinn Krossinn, greinir frá því að óprúttnir aðilar hafi stolið af honum skilríkum og snjallsíma. Hann var með systur sinni á veitingastað í miðbæ Torrevieja á Spáni í gærkvöldi þegar óprúttna aðila bar að garði. Gunnar og Ásdís voru að rekja ættir sínar saman og skoðuðu Íslendingabók á síma Gunnars. „Blómasölumaður vindur sér að okkur og vildi selja varning sinn, en eins og menn vita er ég ekki hrifinn af jurtaleifum. Annar kemur og vildi koma inn á okkur sólgleraugum án árangurs. Þetta er hvimleitt en hluti af menningunni hér.“ Svo hafi borið að annan mann með fullt af miðum, líklega happdrættismiðum. „Hann breiðir úr miðunum yfir símann sem lá á borðinu, en ég vísa honum frá. Þagar hann tekur miðana tekur hann símann í sömu hreifingu. Ég var fljótur að átta mig hvað hafði gerst, en þjófurinn var þá horfinn á braut.“ Gunnar segist hafa beðið þjóninn um að hringja á lögregluna. Þeir hafi hins vegar viljað bíða til mánudags með að skoða málið. „Debetkortið var í símahulstrinu sem og ökuskírteinið. Ég hafði samband við kortafyrirtækið og símafyrirtækið, en lítið annað var hægt að gera. Þetta er hundsbit. Ég verð að finna lausn eftir helgi í samvinnu við lögreglu, tryggingafyrirtækið mitt og sem og símafyrirtækið.“ Íslendingar erlendis Spánn Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Fleiri fréttir Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Sjá meira
Gunnar Þorsteinsson, sem lengi vel var kenndur við trúarsöfnuðinn Krossinn, greinir frá því að óprúttnir aðilar hafi stolið af honum skilríkum og snjallsíma. Hann var með systur sinni á veitingastað í miðbæ Torrevieja á Spáni í gærkvöldi þegar óprúttna aðila bar að garði. Gunnar og Ásdís voru að rekja ættir sínar saman og skoðuðu Íslendingabók á síma Gunnars. „Blómasölumaður vindur sér að okkur og vildi selja varning sinn, en eins og menn vita er ég ekki hrifinn af jurtaleifum. Annar kemur og vildi koma inn á okkur sólgleraugum án árangurs. Þetta er hvimleitt en hluti af menningunni hér.“ Svo hafi borið að annan mann með fullt af miðum, líklega happdrættismiðum. „Hann breiðir úr miðunum yfir símann sem lá á borðinu, en ég vísa honum frá. Þagar hann tekur miðana tekur hann símann í sömu hreifingu. Ég var fljótur að átta mig hvað hafði gerst, en þjófurinn var þá horfinn á braut.“ Gunnar segist hafa beðið þjóninn um að hringja á lögregluna. Þeir hafi hins vegar viljað bíða til mánudags með að skoða málið. „Debetkortið var í símahulstrinu sem og ökuskírteinið. Ég hafði samband við kortafyrirtækið og símafyrirtækið, en lítið annað var hægt að gera. Þetta er hundsbit. Ég verð að finna lausn eftir helgi í samvinnu við lögreglu, tryggingafyrirtækið mitt og sem og símafyrirtækið.“
Íslendingar erlendis Spánn Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Fleiri fréttir Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Sjá meira