Yfirlýsing frá Gróttu: Lögðum mikið í sölurnar til að tryggja áframhaldandi veru Óskars Anton Ingi Leifsson skrifar 5. október 2019 14:00 Óskar Hrafn Þorvaldsson. mynd/grótta Óskar Hrafn Þorvaldsson er búinn að skrifa undir fjögurra ára samning við Breiðablik en þetta var staðfest í morgun. Óskar Hrafn hefur starfað sem þjálfari meistaraflokks Gróttu undanfarin tvö ár. Hann byrjaði á að koma þeim upp úr 2. deildinni og vann svo Inkasso-deildina á síðustu leiktíð. Það var svo tilkynnt um það í morgun að Óskar myndi flytja sig um set og tekur hann við liði Blika af Ágústi Gylfasyni en í yfirlýsingu Gróttu má lesa að þeir hafi reynt margt til þess að halda Óskari. „Í morgun tilkynnti Óskar Hrafn Þorvaldsson okkur að hann hefði ákveðið að segja upp samningi sínum við Gróttu og sigla á önnur mið. Stjórn deildarinnar lagði mikið í sölurnar til að tryggja áframhaldandi veru Óskars Hrafns í herbúðum félagsins, en virðir ákvörðun hans,“ segir í yfirlýsingunni. „Óskar vann frábært starf hjá félaginu, sem við þökkum honum fyrir hönd leikmanna, starfsfólks, stjórnar og stuðningsmanna. Unnið er að ráðningu eftirmanns hans í starfið.“Yfirlýsinguna í heild sinni má sjá hér að neðan: Í morgun tilkynnti Óskar Hrafn Þorvaldsson okkur að hann hefði ákveðið að segja upp samningi sínum við Gróttu og sigla á önnur mið. Stjórn deildarinnar lagði mikið í sölurnar til að tryggja áframhaldandi veru Óskars Hrafns í herbúðum félagsins, en virðir ákvörðun hans. Óskar vann frábært starf hjá félaginu, sem við þökkum honum fyrir hönd leikmanna, starfsfólks, stjórnar og stuðningsmanna. Unnið er að ráðningu eftirmanns hans í starfið. Framundan er spennandi ævintýri fyrir hið unga og hugrakka lið félagsins. Við finnum þann mikla meðbyr sem er með liðinu og starf okkar næstu misseri miðar að því að undirbúa drengina eins og best verður á kosið fyrir Pepsi max deildina. Allt Gróttufólk stendur þétt við bakið á sínum mönnum og mun mæta þeim nýju áskorunum sem bíða. Pepsi Max-deild karla Seltjarnarnes Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Óskar Hrafn Þorvaldsson er búinn að skrifa undir fjögurra ára samning við Breiðablik en þetta var staðfest í morgun. Óskar Hrafn hefur starfað sem þjálfari meistaraflokks Gróttu undanfarin tvö ár. Hann byrjaði á að koma þeim upp úr 2. deildinni og vann svo Inkasso-deildina á síðustu leiktíð. Það var svo tilkynnt um það í morgun að Óskar myndi flytja sig um set og tekur hann við liði Blika af Ágústi Gylfasyni en í yfirlýsingu Gróttu má lesa að þeir hafi reynt margt til þess að halda Óskari. „Í morgun tilkynnti Óskar Hrafn Þorvaldsson okkur að hann hefði ákveðið að segja upp samningi sínum við Gróttu og sigla á önnur mið. Stjórn deildarinnar lagði mikið í sölurnar til að tryggja áframhaldandi veru Óskars Hrafns í herbúðum félagsins, en virðir ákvörðun hans,“ segir í yfirlýsingunni. „Óskar vann frábært starf hjá félaginu, sem við þökkum honum fyrir hönd leikmanna, starfsfólks, stjórnar og stuðningsmanna. Unnið er að ráðningu eftirmanns hans í starfið.“Yfirlýsinguna í heild sinni má sjá hér að neðan: Í morgun tilkynnti Óskar Hrafn Þorvaldsson okkur að hann hefði ákveðið að segja upp samningi sínum við Gróttu og sigla á önnur mið. Stjórn deildarinnar lagði mikið í sölurnar til að tryggja áframhaldandi veru Óskars Hrafns í herbúðum félagsins, en virðir ákvörðun hans. Óskar vann frábært starf hjá félaginu, sem við þökkum honum fyrir hönd leikmanna, starfsfólks, stjórnar og stuðningsmanna. Unnið er að ráðningu eftirmanns hans í starfið. Framundan er spennandi ævintýri fyrir hið unga og hugrakka lið félagsins. Við finnum þann mikla meðbyr sem er með liðinu og starf okkar næstu misseri miðar að því að undirbúa drengina eins og best verður á kosið fyrir Pepsi max deildina. Allt Gróttufólk stendur þétt við bakið á sínum mönnum og mun mæta þeim nýju áskorunum sem bíða.
Pepsi Max-deild karla Seltjarnarnes Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira