Óbreytt áform um jómfrúarflug í október Nadine Guðrún Yaghi skrifar 4. október 2019 13:00 Ekki eru nema nokkrar vikur þangað til að starfsmenn á Keflavíkurflugvelli munu aftur sinna vélum WOW air, ef marka má talmann félagsins. vísir/vilhelm Enn stendur til að fyrsta flugferð endurreists WOW air verði í október að sögn lögmanns Michele Ballarin, stjórnformanns félagsins. Tækimenn vinni nú að því að fá veflénið afhent svo hægt sé að opna heimasíðuna. Stefnt sé að því að hægt verði að bóka miða í fyrsta flugið sem allra fyrst. Það er Michelle Ballarin, stjórnarformaður bandaríska félagsins US Aerospace Associates, sem stendur að endurreisn WOW air. Hún var stödd hér á landi í byrjun september og kynnti áform sín með eignir hins fallna WOW en hún hefur fest kaup á flugtengdum eignum úr þrotabúi WOW air. Á blaðamannafundi á Hótel Sögu sagði hún að til stæði að hefja flug milli Íslands og Dulles í Washington í byrjun október. Páll Ágúst Pálsson, lögmaður sem hefur verið tengiliður Ballarin við fjölmiðla, segir að ferlið við endurreisnina gangi hægar en vonast var til. Undirbúningur gangi þó vel. „Það er allt á réttri leið og við höldum þeirri vegferð sem við byrjuðum á en því miður erum við kannski ekki á nákvæmlega réttum hraða á öllum þeim stöðum sem við viljum vera á en við erum svo sannarlega á réttri leið“Stendur enn til að fyrsta flugið verði í október? „Algjörlega“ Meðal annars hafi það tafist að fá veflén hins fallna félags afhent sem hafi hægt á ferlinu. Þá sé ýmislegt sem þurfi að gera. „Það skiptir miklu máli að vandað sé vel til verka og það er í mörg horn að líta þar. Það þarf að tryggja það að það sé búið að púsla saman öllum þeim púslum sem þarf til þess að geta hafið starfsemina þannig að þjónustuupplifunin sé fyrsta flokks frá fyrsta degi,“ segir Páll Ágúst. Páll segir að tæknimenn vinni nú hörðum höndum að því að fá lénið afhent svo hægt sé að setja upp heimasíðunu svo að hægt sé að hefja miðasölu. Hann segir ekki geta tjáð sig um önnur rekstrartengd atriði að svo stöddu. Hvernær verður þá hægt að bóka sér miða?„Það er svo sannarlega stefnt að því að það verði sem allra fyrst,“ segir Páll Ágúst Fréttir af flugi WOW Air Tengdar fréttir Engar flugferðir fyrirhugaðar enn sem komið er Engar flugferðir á vegum hins endurreista WOW air eru fyrirhugaðar frá Dulles-flugvellinum í Washington DC, enn sem komið er í það minnsta. 18. september 2019 08:12 Ballarin greiddi 50 milljónir fyrir WOW eignirnar Stjórnarformaður US Aerospace Associates LLC hefur staðið við sinn hluta kaupsamningins fyrir eignirnar úr þrotabúinu. 18. september 2019 16:31 Verðhugmyndir Ballarin og Ernis gjörólíkar Michele Ballarin falaðist eftir því að kaupa flugfélagið Erni í aðdraganda blaðamannafundarins sem hún hélt á Hótel Sögu í upphafi mánaðarins. 30. september 2019 16:15 Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Telur að litlu hafi munað á tilboðum bankanna Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Fleiri fréttir Telur að litlu hafi munað á tilboðum bankanna Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Sjá meira
Enn stendur til að fyrsta flugferð endurreists WOW air verði í október að sögn lögmanns Michele Ballarin, stjórnformanns félagsins. Tækimenn vinni nú að því að fá veflénið afhent svo hægt sé að opna heimasíðuna. Stefnt sé að því að hægt verði að bóka miða í fyrsta flugið sem allra fyrst. Það er Michelle Ballarin, stjórnarformaður bandaríska félagsins US Aerospace Associates, sem stendur að endurreisn WOW air. Hún var stödd hér á landi í byrjun september og kynnti áform sín með eignir hins fallna WOW en hún hefur fest kaup á flugtengdum eignum úr þrotabúi WOW air. Á blaðamannafundi á Hótel Sögu sagði hún að til stæði að hefja flug milli Íslands og Dulles í Washington í byrjun október. Páll Ágúst Pálsson, lögmaður sem hefur verið tengiliður Ballarin við fjölmiðla, segir að ferlið við endurreisnina gangi hægar en vonast var til. Undirbúningur gangi þó vel. „Það er allt á réttri leið og við höldum þeirri vegferð sem við byrjuðum á en því miður erum við kannski ekki á nákvæmlega réttum hraða á öllum þeim stöðum sem við viljum vera á en við erum svo sannarlega á réttri leið“Stendur enn til að fyrsta flugið verði í október? „Algjörlega“ Meðal annars hafi það tafist að fá veflén hins fallna félags afhent sem hafi hægt á ferlinu. Þá sé ýmislegt sem þurfi að gera. „Það skiptir miklu máli að vandað sé vel til verka og það er í mörg horn að líta þar. Það þarf að tryggja það að það sé búið að púsla saman öllum þeim púslum sem þarf til þess að geta hafið starfsemina þannig að þjónustuupplifunin sé fyrsta flokks frá fyrsta degi,“ segir Páll Ágúst. Páll segir að tæknimenn vinni nú hörðum höndum að því að fá lénið afhent svo hægt sé að setja upp heimasíðunu svo að hægt sé að hefja miðasölu. Hann segir ekki geta tjáð sig um önnur rekstrartengd atriði að svo stöddu. Hvernær verður þá hægt að bóka sér miða?„Það er svo sannarlega stefnt að því að það verði sem allra fyrst,“ segir Páll Ágúst
Fréttir af flugi WOW Air Tengdar fréttir Engar flugferðir fyrirhugaðar enn sem komið er Engar flugferðir á vegum hins endurreista WOW air eru fyrirhugaðar frá Dulles-flugvellinum í Washington DC, enn sem komið er í það minnsta. 18. september 2019 08:12 Ballarin greiddi 50 milljónir fyrir WOW eignirnar Stjórnarformaður US Aerospace Associates LLC hefur staðið við sinn hluta kaupsamningins fyrir eignirnar úr þrotabúinu. 18. september 2019 16:31 Verðhugmyndir Ballarin og Ernis gjörólíkar Michele Ballarin falaðist eftir því að kaupa flugfélagið Erni í aðdraganda blaðamannafundarins sem hún hélt á Hótel Sögu í upphafi mánaðarins. 30. september 2019 16:15 Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Telur að litlu hafi munað á tilboðum bankanna Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Fleiri fréttir Telur að litlu hafi munað á tilboðum bankanna Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Sjá meira
Engar flugferðir fyrirhugaðar enn sem komið er Engar flugferðir á vegum hins endurreista WOW air eru fyrirhugaðar frá Dulles-flugvellinum í Washington DC, enn sem komið er í það minnsta. 18. september 2019 08:12
Ballarin greiddi 50 milljónir fyrir WOW eignirnar Stjórnarformaður US Aerospace Associates LLC hefur staðið við sinn hluta kaupsamningins fyrir eignirnar úr þrotabúinu. 18. september 2019 16:31
Verðhugmyndir Ballarin og Ernis gjörólíkar Michele Ballarin falaðist eftir því að kaupa flugfélagið Erni í aðdraganda blaðamannafundarins sem hún hélt á Hótel Sögu í upphafi mánaðarins. 30. september 2019 16:15
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent