Strangar reglur sem vinir Kylie Jenner þurfa að fara eftir Stefán Árni Pálsson skrifar 4. október 2019 13:30 Kylie Jenner á frumsýningu á kvikmynd um Travis Scott á dögunum. vísir/getty Raunveruleikastjarnan og viðskiptakonan Kylie Jenner hefur náð gríðarlega langt á sínum ferli en hún er aðeins 22 árs gömul og hefur auðgast mikið á snyrtivörumerkjalínu sinni Kylie Cosmetics. Auðæfi Jenner eru nú metin á einn milljarð dollara, eða því sem nemur um 120 milljörðum íslenskra króna. Jenner er með 147 milljónir fylgjenda á Instagram og er án efa ein þekktasta kona heims. Á YouTube-síðunni The Talko er búið að taka saman lista yfir strangar reglur sem vinir hennar þurfa að fara eftir til þess að mega vera í kringum hana.Hér að neðan er listinn sjálfur:- Stormi, dóttir hennar og Travis Scott, má ekki vera fyrir framan skjá og má því ekki horfa á sjónvarpið nema með leyfi Jenner. Vinir hennar verða að virða þessar reglur. - Á sunnudögum er Kylie Jenner aðeins með nánustu fjölskyldumeðlimum og hittir aldrei vini og vandamenn. - Kylie Jenner þarf að samþykkja allar myndir sem teknar eru af henni og eiga að fara inn á samfélagsmiðla. - Vinir hennar verða að ná saman með fjölskyldumeðlimum hennar, Kardashian/Jenner-fjölskyldunni. - Vinir hennar verða að geta þagað yfir öllum leyndarmálum. Til að mynda er talað um fæðingu Stormi sem eitt stærsta leyndarmál sögunnar, þar sem örfáir vissu yfirleitt að hún ætti von á barni. - Bestu vinkonur hennar eru með alveg eins húðflúr. Það er sennilega ekki regla en getur hjálpað vinum að verða nánari henni. - Kylie Jenner er ekki feimin við það að breyta myndum af sér í eftirvinnslu og vinir hennar þurfa einnig að samþykkja að slíkt sé gert við myndir ef þeim. - Vinir hennar þurfa allir að samþykkja og skrifa undir samning að þeir gætu komið fram í raunveruleikaþættinum Keeping Up With The Kardashian´s. - Kylie er í raun þekkt fyrir það að stela tískustíl frá öðrum og hefur það oft komið fram í fjölmiðlum. Vinir hennar mega aftur á móti ekki tala um það upphátt. - Vinkonur Kylie Jenner þurfa að vera tilbúnar í það að birta myndir af vörumerki hennar til að ná útbreiðslu og fyrir vörumerkið. Sjálf birtir hún oft myndir af vörumerkjum sem vinkonur hennar eiga. - Vinir hennar þurfa í rauninni alltaf að vera með vegabréfið innan handar. Jenner elskar að stökkva upp í einkaþotu og skella sér í frí. - Vinir hennar mega ekki undir neinum kringumstæðum slúðra um hana eða fjölskyldumeðlimi. Hollywood Tengdar fréttir Kylie Jenner og Travis Scott taka sér pásu frá hvort öðru Bandaríska samfélagsmiðlastjarnan Kylie Jenner, sem hefur náð því að verða yngsti sjálfskapaði milljarðamæringur sögunnar, og rapparinn Travis Scott hafa ákveðið að taka sér pásu frá hvort öðru. 2. október 2019 10:00 Hailey Bieber lék á ljósmyndara með því að ganga í brúðarkjólnum inni í stóru tjaldi Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september á síðasta ári með leynilegri athöfn. 3. október 2019 20:00 Mest lesið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Barnastjarna bráðkvödd Bíó og sjónvarp Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Lífið Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Matur Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Bíó og sjónvarp Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Leikjavísir Fleiri fréttir Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Sjá meira
Raunveruleikastjarnan og viðskiptakonan Kylie Jenner hefur náð gríðarlega langt á sínum ferli en hún er aðeins 22 árs gömul og hefur auðgast mikið á snyrtivörumerkjalínu sinni Kylie Cosmetics. Auðæfi Jenner eru nú metin á einn milljarð dollara, eða því sem nemur um 120 milljörðum íslenskra króna. Jenner er með 147 milljónir fylgjenda á Instagram og er án efa ein þekktasta kona heims. Á YouTube-síðunni The Talko er búið að taka saman lista yfir strangar reglur sem vinir hennar þurfa að fara eftir til þess að mega vera í kringum hana.Hér að neðan er listinn sjálfur:- Stormi, dóttir hennar og Travis Scott, má ekki vera fyrir framan skjá og má því ekki horfa á sjónvarpið nema með leyfi Jenner. Vinir hennar verða að virða þessar reglur. - Á sunnudögum er Kylie Jenner aðeins með nánustu fjölskyldumeðlimum og hittir aldrei vini og vandamenn. - Kylie Jenner þarf að samþykkja allar myndir sem teknar eru af henni og eiga að fara inn á samfélagsmiðla. - Vinir hennar verða að ná saman með fjölskyldumeðlimum hennar, Kardashian/Jenner-fjölskyldunni. - Vinir hennar verða að geta þagað yfir öllum leyndarmálum. Til að mynda er talað um fæðingu Stormi sem eitt stærsta leyndarmál sögunnar, þar sem örfáir vissu yfirleitt að hún ætti von á barni. - Bestu vinkonur hennar eru með alveg eins húðflúr. Það er sennilega ekki regla en getur hjálpað vinum að verða nánari henni. - Kylie Jenner er ekki feimin við það að breyta myndum af sér í eftirvinnslu og vinir hennar þurfa einnig að samþykkja að slíkt sé gert við myndir ef þeim. - Vinir hennar þurfa allir að samþykkja og skrifa undir samning að þeir gætu komið fram í raunveruleikaþættinum Keeping Up With The Kardashian´s. - Kylie er í raun þekkt fyrir það að stela tískustíl frá öðrum og hefur það oft komið fram í fjölmiðlum. Vinir hennar mega aftur á móti ekki tala um það upphátt. - Vinkonur Kylie Jenner þurfa að vera tilbúnar í það að birta myndir af vörumerki hennar til að ná útbreiðslu og fyrir vörumerkið. Sjálf birtir hún oft myndir af vörumerkjum sem vinkonur hennar eiga. - Vinir hennar þurfa í rauninni alltaf að vera með vegabréfið innan handar. Jenner elskar að stökkva upp í einkaþotu og skella sér í frí. - Vinir hennar mega ekki undir neinum kringumstæðum slúðra um hana eða fjölskyldumeðlimi.
Hollywood Tengdar fréttir Kylie Jenner og Travis Scott taka sér pásu frá hvort öðru Bandaríska samfélagsmiðlastjarnan Kylie Jenner, sem hefur náð því að verða yngsti sjálfskapaði milljarðamæringur sögunnar, og rapparinn Travis Scott hafa ákveðið að taka sér pásu frá hvort öðru. 2. október 2019 10:00 Hailey Bieber lék á ljósmyndara með því að ganga í brúðarkjólnum inni í stóru tjaldi Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september á síðasta ári með leynilegri athöfn. 3. október 2019 20:00 Mest lesið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Barnastjarna bráðkvödd Bíó og sjónvarp Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Lífið Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Matur Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Bíó og sjónvarp Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Leikjavísir Fleiri fréttir Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Sjá meira
Kylie Jenner og Travis Scott taka sér pásu frá hvort öðru Bandaríska samfélagsmiðlastjarnan Kylie Jenner, sem hefur náð því að verða yngsti sjálfskapaði milljarðamæringur sögunnar, og rapparinn Travis Scott hafa ákveðið að taka sér pásu frá hvort öðru. 2. október 2019 10:00
Hailey Bieber lék á ljósmyndara með því að ganga í brúðarkjólnum inni í stóru tjaldi Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september á síðasta ári með leynilegri athöfn. 3. október 2019 20:00