Gigi Hadid brást skjótt við og bjargaði deginum fyrir Chanel Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 1. október 2019 15:33 Grínistinn spígsporaði á tískupöllunum í París af mikilli innlifun áður en ofurfyrirsætan Gigi Hadid skarst í leikinn. Vísir/getty Ofurfyrirsætan Gigi Hadid var snar í snúningum þegar franskur grínisti ákvað að slást með í för fyrirsætna sem spígsporuðu um tískupalla þegar tískufyrirtækið Chanel frumsýndi vor- og sumarfatnað á tískuvikunni sem þessa dagana fer fram í Parísarborg. Grínistinn, sem heitir réttu nafni Marie Benoliel, náði að blekkja öryggisverði sem héldu að hún væri fyrirsæta og gerði sér lítið fyrir og klifraði upp á tískupallinn og spókaði sig um á meðal fyrirsætnanna af mikilli innlifun. Tímaritið Dazed Fashion birti myndband af atvikinu þar sem sjá mátti Gigi Hadid nálgast grínistann og ræða við Benoliel, ákveðin í fasi, og í kjölfarið vísa henni út. Marie er þekkt fyrir að „blanda sér í málið“ í hinum ýmsu stöðum í heimalandinu. Hún er með 230.000 fylgjendur á Youtube. Í myndböndunum má ýmist sjá Benoliel á mótmælasamkundu Gulu vestanna í Frakklandi með grímu af Frakklandsforseta eða að taka viðtöl við stuðningsmenn harðlínustjórnmálamannsins Marine Le Pen. View this post on InstagramI’m in complete shock . She just joined the catwalk not knowing how much trouble she will get in ... @chanelofficial video from @boothmoore #parisfashionweek #fashion #catwalk A post shared by Gorgeous Crèole (@nandipettite) on Oct 1, 2019 at 6:53am PDT Hollywood Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Fleiri fréttir Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Sjá meira
Ofurfyrirsætan Gigi Hadid var snar í snúningum þegar franskur grínisti ákvað að slást með í för fyrirsætna sem spígsporuðu um tískupalla þegar tískufyrirtækið Chanel frumsýndi vor- og sumarfatnað á tískuvikunni sem þessa dagana fer fram í Parísarborg. Grínistinn, sem heitir réttu nafni Marie Benoliel, náði að blekkja öryggisverði sem héldu að hún væri fyrirsæta og gerði sér lítið fyrir og klifraði upp á tískupallinn og spókaði sig um á meðal fyrirsætnanna af mikilli innlifun. Tímaritið Dazed Fashion birti myndband af atvikinu þar sem sjá mátti Gigi Hadid nálgast grínistann og ræða við Benoliel, ákveðin í fasi, og í kjölfarið vísa henni út. Marie er þekkt fyrir að „blanda sér í málið“ í hinum ýmsu stöðum í heimalandinu. Hún er með 230.000 fylgjendur á Youtube. Í myndböndunum má ýmist sjá Benoliel á mótmælasamkundu Gulu vestanna í Frakklandi með grímu af Frakklandsforseta eða að taka viðtöl við stuðningsmenn harðlínustjórnmálamannsins Marine Le Pen. View this post on InstagramI’m in complete shock . She just joined the catwalk not knowing how much trouble she will get in ... @chanelofficial video from @boothmoore #parisfashionweek #fashion #catwalk A post shared by Gorgeous Crèole (@nandipettite) on Oct 1, 2019 at 6:53am PDT
Hollywood Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Fleiri fréttir Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Sjá meira