Greiðslur úr ábyrgðasjóði launa til fyrrverandi WOW starfsmanna hafnar Nadine Guðrún Yaghi skrifar 16. október 2019 19:30 Greiðslur úr ábyrgðasjóði launa til fyrrverandi starfsmanna WOW-air hófust á dögunum. Búið er að greiða starfsmönnum BHM og er unnið að því að greiða flugstjórum og flugmönnum. Gert er ráð fyrir að greiðslur úr sjóðnum nemi 2,3 milljörðum í ár. Afgreiðsla krafnanna er háð því hvenær umsögn skiptastjóra berst Ábyrgðasjóðnum. Hver krafa er einstaklingsbundinn réttur og þarf því að reikna og meta hverja kröfu fyrir sig. „Við erum búin að fá frá BHM og afgreiða þær en þær voru bara sautján og næsti bunki eru flugstjórarnir og flugmennirnir og það er í kring um tvö hundruð,“ segir Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar. Þegar hafi einhverjir úr þeim hópi fengið greitt. Hámarksgreiðslur úr ábyrgðasjóðnum eru 633 þúsund krónur á mánuði. Unnur segir að staða sjóðsins sé góð eftir góðæri síðustu ára en vegna þessara greiðslna breytist staðan hratt. Gert sé ráð fyrir að greiðslur úr sjóðnum nemi 2,3 milljörðum í ár. „Það er mun meira en við gerðum ráð fyrir. Í fyrra voru greiddar um 850 milljónir úr sjóðnum þannig þetta er allt önnur fjárhæð en spár okkar gerðu ráð fyrir,“ segir Unnur. Allir sem eigi rétt á greiðslum, fái greitt. „Þetta er náttúrulega ríkisstyrkt af tryggingagjaldi og ríkissjóði.“ Þá segir Unnur misjafnt eftir stéttarfélögum hvenær starfsmenn fái greitt. Hægt sé að fylgjast með á heimasíðu stofnunarinnar. „Ég býst ekki við að öllum málum verði lokð fyrr en síðs sumar á næsta ári,“ segir Unnur. Fréttir af flugi Kjaramál WOW Air Tengdar fréttir Launakröfur WOW starfsmanna á fjórða milljarð Fyrrverandi starfsmenn WOW air hafa gert launakröfur í þrotabú flugfélagsins fyrir á þriðja milljarð króna. Kröfulýsingafrestur rennur út á miðnætti en ljóst er að heildarupphæð krafna í þrotabúið mun hlaupa á tugum milljarða króna. 3. ágúst 2019 21:00 Mest lesið Viðreisn fær utanríkis- og fjármálaráðuneytið Innlent Starfsmaður sendiráðs hafi skilið við íbúðina í óviðunandi ástandi Innlent Hafi litað bæjarpólitík í Hafnarfirði í áratugi Innlent Einar baðst fyrirgefningar Innlent Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Erlent Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Innlent Kynna ráðherraskipan í Hafnarborg Innlent Skorað á Sjálfstæðiskonur í formannsframboð Innlent Vill að stjórn FH fari frá Innlent „Maður mun sakna þess mjög“ Innlent Fleiri fréttir Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Áherslur nýrrar ríkisstjórnar, fordæmalausar aðgerðir og minningarathöfn Fönguðu augnablikin þegar tunglið skyggði á Mars Hafi litað bæjarpólitík í Hafnarfirði í áratugi Settur ráðherra skipar skrifstofustjóra Börnin búin að velja ný nöfn á skólana á Kársnesi „Nokkuð þægilegt samtal um hver fái hvað“ Skorað á Sjálfstæðiskonur í formannsframboð Óróahviður í Mýrafjöllum sagðar líkjast aðdraganda Reykjaneselda Kynna ráðherraskipan í Hafnarborg Síðasti fundur starfsstjórnar og rýnt í ráðherrakapalinn Fólk fari varlega í kringum nýfædd börn í jólaboðunum Viðreisn fær utanríkis- og fjármálaráðuneytið Borgin fær 150 milljónir frá ESB til að hreinsa Tjörnina og Vatnsmýri Starfsmaður sendiráðs hafi skilið við íbúðina í óviðunandi ástandi Vill að stjórn FH fari frá Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Setur út á aðbúnað og umgjörð starfseminnar á neyðarvistun Stuðla Kristrún sögð verða forsætisráðherra í nýrri stjórn Handtekinn vegna gruns um líkamsárás Ummælin hörð gagnrýni sem ekki eigi að flokka sem hatursorðræðu Eldstöðvar sem ógnað gætu Vestlendingum minna á sig Máttu ekki selja í stæði við Engjaveg fyrir Jólagesti Björgvins Andlátið á Stuðlum hafði mikil áhrif Valkyrjur ná saman, yfirfullar flugvélar og mistök ársins Sjá meira
Greiðslur úr ábyrgðasjóði launa til fyrrverandi starfsmanna WOW-air hófust á dögunum. Búið er að greiða starfsmönnum BHM og er unnið að því að greiða flugstjórum og flugmönnum. Gert er ráð fyrir að greiðslur úr sjóðnum nemi 2,3 milljörðum í ár. Afgreiðsla krafnanna er háð því hvenær umsögn skiptastjóra berst Ábyrgðasjóðnum. Hver krafa er einstaklingsbundinn réttur og þarf því að reikna og meta hverja kröfu fyrir sig. „Við erum búin að fá frá BHM og afgreiða þær en þær voru bara sautján og næsti bunki eru flugstjórarnir og flugmennirnir og það er í kring um tvö hundruð,“ segir Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar. Þegar hafi einhverjir úr þeim hópi fengið greitt. Hámarksgreiðslur úr ábyrgðasjóðnum eru 633 þúsund krónur á mánuði. Unnur segir að staða sjóðsins sé góð eftir góðæri síðustu ára en vegna þessara greiðslna breytist staðan hratt. Gert sé ráð fyrir að greiðslur úr sjóðnum nemi 2,3 milljörðum í ár. „Það er mun meira en við gerðum ráð fyrir. Í fyrra voru greiddar um 850 milljónir úr sjóðnum þannig þetta er allt önnur fjárhæð en spár okkar gerðu ráð fyrir,“ segir Unnur. Allir sem eigi rétt á greiðslum, fái greitt. „Þetta er náttúrulega ríkisstyrkt af tryggingagjaldi og ríkissjóði.“ Þá segir Unnur misjafnt eftir stéttarfélögum hvenær starfsmenn fái greitt. Hægt sé að fylgjast með á heimasíðu stofnunarinnar. „Ég býst ekki við að öllum málum verði lokð fyrr en síðs sumar á næsta ári,“ segir Unnur.
Fréttir af flugi Kjaramál WOW Air Tengdar fréttir Launakröfur WOW starfsmanna á fjórða milljarð Fyrrverandi starfsmenn WOW air hafa gert launakröfur í þrotabú flugfélagsins fyrir á þriðja milljarð króna. Kröfulýsingafrestur rennur út á miðnætti en ljóst er að heildarupphæð krafna í þrotabúið mun hlaupa á tugum milljarða króna. 3. ágúst 2019 21:00 Mest lesið Viðreisn fær utanríkis- og fjármálaráðuneytið Innlent Starfsmaður sendiráðs hafi skilið við íbúðina í óviðunandi ástandi Innlent Hafi litað bæjarpólitík í Hafnarfirði í áratugi Innlent Einar baðst fyrirgefningar Innlent Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Erlent Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Innlent Kynna ráðherraskipan í Hafnarborg Innlent Skorað á Sjálfstæðiskonur í formannsframboð Innlent Vill að stjórn FH fari frá Innlent „Maður mun sakna þess mjög“ Innlent Fleiri fréttir Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Áherslur nýrrar ríkisstjórnar, fordæmalausar aðgerðir og minningarathöfn Fönguðu augnablikin þegar tunglið skyggði á Mars Hafi litað bæjarpólitík í Hafnarfirði í áratugi Settur ráðherra skipar skrifstofustjóra Börnin búin að velja ný nöfn á skólana á Kársnesi „Nokkuð þægilegt samtal um hver fái hvað“ Skorað á Sjálfstæðiskonur í formannsframboð Óróahviður í Mýrafjöllum sagðar líkjast aðdraganda Reykjaneselda Kynna ráðherraskipan í Hafnarborg Síðasti fundur starfsstjórnar og rýnt í ráðherrakapalinn Fólk fari varlega í kringum nýfædd börn í jólaboðunum Viðreisn fær utanríkis- og fjármálaráðuneytið Borgin fær 150 milljónir frá ESB til að hreinsa Tjörnina og Vatnsmýri Starfsmaður sendiráðs hafi skilið við íbúðina í óviðunandi ástandi Vill að stjórn FH fari frá Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Setur út á aðbúnað og umgjörð starfseminnar á neyðarvistun Stuðla Kristrún sögð verða forsætisráðherra í nýrri stjórn Handtekinn vegna gruns um líkamsárás Ummælin hörð gagnrýni sem ekki eigi að flokka sem hatursorðræðu Eldstöðvar sem ógnað gætu Vestlendingum minna á sig Máttu ekki selja í stæði við Engjaveg fyrir Jólagesti Björgvins Andlátið á Stuðlum hafði mikil áhrif Valkyrjur ná saman, yfirfullar flugvélar og mistök ársins Sjá meira
Launakröfur WOW starfsmanna á fjórða milljarð Fyrrverandi starfsmenn WOW air hafa gert launakröfur í þrotabú flugfélagsins fyrir á þriðja milljarð króna. Kröfulýsingafrestur rennur út á miðnætti en ljóst er að heildarupphæð krafna í þrotabúið mun hlaupa á tugum milljarða króna. 3. ágúst 2019 21:00