Birkir semur til þriggja mánaða í Katar Anton Ingi Leifsson skrifar 16. október 2019 14:44 Birkir mun leika í treyju númer 67. mynd/al arabi Birkir Bjarnason hefur skrifað undir þriggja mánaða samning við Al-Arabi í Katar en þetta var staðfest í dag. Vísir greindi frá því í morgun að sést hafi verið til Birkis koma til Katar og þá fóru fréttir að berast af því að landsliðsmaðurinn væri að semja við félagið. Heimir Hallgrímsson er sem kunnugt er þjálfari Al-Arabi en með liðinu leikur Aron Einar Gunnarsson sem er nú á meiðslalistanum og verður fram á nýtt ár. Birki er ætlað að fylla skarð Arons á miðsvæðinu hjá Al-Arabi sem hefur farið vel af stað á leiktíðinni. Liðið er í öðru sætinu, stigi á eftir toppliðinu.وقع اللاعب “بيركير بيارناسون” لاعب وسط منتخب أيسلندا مع فريق كرة القدم بالنادي #العربي الرياضي بعقد لمدة ثلاثة أشهر. وبذلك سوف يحل بدلاً من مواطنه المصاب أرون غونارسون لدعم خط وسط فريقنا العرباوي. وسيرتدي اللاعب القميص الذي يحمل الرقم “67” pic.twitter.com/OCuPTETx98 — Al-Arabi Sports Club (@alarabi_club) October 16, 2019 Birkir hefur verið án félags síðan hann samdi við Aston Villa um starfslok í byrjun ágústmánaðar. Derby voru sagðir áhugasamir um miðjumanninn sem ákvað að fara til Katar. Birkir lék afar vel í landsleiknum gegn Frakklandi á föstudagskvöldið en einnig var hann í byrjunarliðinu á mánudaginn í sigrinum á Andorra. Hann verður laus allra mála á nýjan leik í janúar og verður fróðlegt að sjá hvert næsta skref hjá honum verður. Fótbolti Katar Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Fleiri fréttir Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Sjá meira
Birkir Bjarnason hefur skrifað undir þriggja mánaða samning við Al-Arabi í Katar en þetta var staðfest í dag. Vísir greindi frá því í morgun að sést hafi verið til Birkis koma til Katar og þá fóru fréttir að berast af því að landsliðsmaðurinn væri að semja við félagið. Heimir Hallgrímsson er sem kunnugt er þjálfari Al-Arabi en með liðinu leikur Aron Einar Gunnarsson sem er nú á meiðslalistanum og verður fram á nýtt ár. Birki er ætlað að fylla skarð Arons á miðsvæðinu hjá Al-Arabi sem hefur farið vel af stað á leiktíðinni. Liðið er í öðru sætinu, stigi á eftir toppliðinu.وقع اللاعب “بيركير بيارناسون” لاعب وسط منتخب أيسلندا مع فريق كرة القدم بالنادي #العربي الرياضي بعقد لمدة ثلاثة أشهر. وبذلك سوف يحل بدلاً من مواطنه المصاب أرون غونارسون لدعم خط وسط فريقنا العرباوي. وسيرتدي اللاعب القميص الذي يحمل الرقم “67” pic.twitter.com/OCuPTETx98 — Al-Arabi Sports Club (@alarabi_club) October 16, 2019 Birkir hefur verið án félags síðan hann samdi við Aston Villa um starfslok í byrjun ágústmánaðar. Derby voru sagðir áhugasamir um miðjumanninn sem ákvað að fara til Katar. Birkir lék afar vel í landsleiknum gegn Frakklandi á föstudagskvöldið en einnig var hann í byrjunarliðinu á mánudaginn í sigrinum á Andorra. Hann verður laus allra mála á nýjan leik í janúar og verður fróðlegt að sjá hvert næsta skref hjá honum verður.
Fótbolti Katar Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Fleiri fréttir Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Sjá meira