England íhugaði að ganga af velli í gær Anton Ingi Leifsson skrifar 15. október 2019 07:30 Southgate ræðir við dómarana í gær. vísir/getty Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, segir að enska liðið hafi íhugað að ganga af vellinum í gær eftir rasísk hróp stuðningsmanna Búlgaríu í leik liðanna. England vann 6-0 sigur í leiknum í Sófía í gær sem verður líklega mest lengst um minnst fyrir sorglega hegðun stuðningsmanna Búlgaríu. Þeir voru með rasisma og þurfti að stöðva leikinn í tvígang í fyrri hálfleik en Southgate segir að það hafi komið til greina að ganga af velli. „Leikmennirnir vildu klára fyrri hálfleikinn og svo ræða hlutina í hálfleik,“ sagði Southgate eftir leikinn.It was a tough night for England but the Three Lions did their talking on the pitch — Sky Sports Football (@SkyFootball) October 15, 2019 „Ég er ótrúlega stoltur af leikmönnunum og teyminu. Auðvitað gætum við verið gagnrýndir fyrir að ganga ekki of langt en við vorum í ómögulegri stöðu að geta ekki fullnægt öllum.“ England þarf eitt stig úr síðustu tveimur leikjunum til að tryggja sig inn á EM 2020 eftir sigurinn í gær. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Segir að rasismi sé meira vandamál á Englandi en í Búlgaríu Krasimir Balakov, þjálfari búlgarska landsliðsins, er ekki ánægður með ummæli Gareth Southgate og segir að rasismi sé ekki vandamál í Búlgaríu. 14. október 2019 11:00 Leikur Englands tvisvar stöðvaður vegna kynþáttaníðs Dómarinn þurfti tvisvar að stöðva leik Englands og Búlgaríu í undankeppni EM 2020 vegna kynþáttaníðs. 14. október 2019 20:03 Southgate: Leikmennirnir fóru brosandi af velli Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, sagði leikmenn sína hafa gengið af velli í Búlgaríu með bros á vör þrátt fyrir að stórsigur þeirra hafi fallið í skugga kynþáttaníðs. 14. október 2019 22:30 Fordæma aðgerðarleysi UEFA og að leikur Englands hafi ekki verið flautaður af Samtökin Kick It Out, sem vinna gegn kynþáttaníði í fótbolta, gáfu út yfirlýsingu í kjölfar leiks Búlgaríu og Englands í gærkvöld þar sem þau segja að hætta hefði átt við leikinn. 15. október 2019 07:00 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Fleiri fréttir Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Sjá meira
Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, segir að enska liðið hafi íhugað að ganga af vellinum í gær eftir rasísk hróp stuðningsmanna Búlgaríu í leik liðanna. England vann 6-0 sigur í leiknum í Sófía í gær sem verður líklega mest lengst um minnst fyrir sorglega hegðun stuðningsmanna Búlgaríu. Þeir voru með rasisma og þurfti að stöðva leikinn í tvígang í fyrri hálfleik en Southgate segir að það hafi komið til greina að ganga af velli. „Leikmennirnir vildu klára fyrri hálfleikinn og svo ræða hlutina í hálfleik,“ sagði Southgate eftir leikinn.It was a tough night for England but the Three Lions did their talking on the pitch — Sky Sports Football (@SkyFootball) October 15, 2019 „Ég er ótrúlega stoltur af leikmönnunum og teyminu. Auðvitað gætum við verið gagnrýndir fyrir að ganga ekki of langt en við vorum í ómögulegri stöðu að geta ekki fullnægt öllum.“ England þarf eitt stig úr síðustu tveimur leikjunum til að tryggja sig inn á EM 2020 eftir sigurinn í gær.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Segir að rasismi sé meira vandamál á Englandi en í Búlgaríu Krasimir Balakov, þjálfari búlgarska landsliðsins, er ekki ánægður með ummæli Gareth Southgate og segir að rasismi sé ekki vandamál í Búlgaríu. 14. október 2019 11:00 Leikur Englands tvisvar stöðvaður vegna kynþáttaníðs Dómarinn þurfti tvisvar að stöðva leik Englands og Búlgaríu í undankeppni EM 2020 vegna kynþáttaníðs. 14. október 2019 20:03 Southgate: Leikmennirnir fóru brosandi af velli Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, sagði leikmenn sína hafa gengið af velli í Búlgaríu með bros á vör þrátt fyrir að stórsigur þeirra hafi fallið í skugga kynþáttaníðs. 14. október 2019 22:30 Fordæma aðgerðarleysi UEFA og að leikur Englands hafi ekki verið flautaður af Samtökin Kick It Out, sem vinna gegn kynþáttaníði í fótbolta, gáfu út yfirlýsingu í kjölfar leiks Búlgaríu og Englands í gærkvöld þar sem þau segja að hætta hefði átt við leikinn. 15. október 2019 07:00 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Fleiri fréttir Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Sjá meira
Segir að rasismi sé meira vandamál á Englandi en í Búlgaríu Krasimir Balakov, þjálfari búlgarska landsliðsins, er ekki ánægður með ummæli Gareth Southgate og segir að rasismi sé ekki vandamál í Búlgaríu. 14. október 2019 11:00
Leikur Englands tvisvar stöðvaður vegna kynþáttaníðs Dómarinn þurfti tvisvar að stöðva leik Englands og Búlgaríu í undankeppni EM 2020 vegna kynþáttaníðs. 14. október 2019 20:03
Southgate: Leikmennirnir fóru brosandi af velli Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, sagði leikmenn sína hafa gengið af velli í Búlgaríu með bros á vör þrátt fyrir að stórsigur þeirra hafi fallið í skugga kynþáttaníðs. 14. október 2019 22:30
Fordæma aðgerðarleysi UEFA og að leikur Englands hafi ekki verið flautaður af Samtökin Kick It Out, sem vinna gegn kynþáttaníði í fótbolta, gáfu út yfirlýsingu í kjölfar leiks Búlgaríu og Englands í gærkvöld þar sem þau segja að hætta hefði átt við leikinn. 15. október 2019 07:00