Pierce Brosnan þakkar fyrir hlýjar móttökur Húsvíkinga Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. október 2019 09:52 Pierce Brosnan var reffilegur á Húsavík á föstudaginn. Vísir Pierce Brosnan virðist hafa verið ánægður með dvölina á Húsavík ef marka má nýja færslu á Instagram-reikningi hans. Írski stórleikarinn dvaldi um helgina á Húsavík ásamt stórstjörnunum Will Ferrell og Rachel McAdams.Líkt og fjallað hefur verið um í fjölmiðlum undanfarna daga stóðu tökur á Eurovision-mynd Will Ferrell yfir á Húsavík um helgina. 200 manna tökulið setti bæinn á annan endann og var mikill spenningur á meðal bæjarbúa, enda ekki á hverjum degi sem Húsavík er sögusvið Hollywood-kvikmyndar. Mikil leynd hvíldi yfir tökunum og var götum meðal annars lokað svo að tökulið gæti athafnað sig í friði. Brosnan hefur birt nokkrar myndir á Instagram á undanförnum dögum og virðist hann afar kátur með það að hafa verið við störf á Íslandi. Í gærkvöldi birti hann stutt myndband tekið um borð í bát í höfninni á Húsavík, þar sem aðalbækistöðvar tökuliðsins voru staðsettar. „Deginum lokið við tökur í fallegu Húsavík, Íslandi með Will Ferrell og Rachel McAdams. Stórkostlegt að fá að vera hluti af Eurovision-fjölskyldunni. Takk fyrir Húsavík fyrir hlýjar móttökur,“ skrifar Brosnan við myndbandið. Brosnan ku leika fallegasta mann Íslands í myndinni en Ferrell og McAdams leika einnig Íslendinga í myndinni. Þá leikur fjöldi Íslendinga hlutverk í myndinni, bæði þekktir leikarar, sem og óþekktir. View this post on InstagramDays end filming in beautiful Húsavík, Iceland with Will Ferrell and Rachael Mc Adams. It was great to be part of the Eurovision family. Thank you Húsavík for your warm welcome. A post shared by Pierce Brosnan (@piercebrosnanofficial) on Oct 13, 2019 at 3:30pm PDT Bíó og sjónvarp Eurovision Eurovision-mynd Will Ferrell Íslandsvinir Norðurþing Tengdar fréttir Hollywood-stjörnur setja Húsavík á annan endann Will Ferrell og 250 manna hópur við tökur fyrir norðan. 10. október 2019 14:44 Óvænt bið eftir borðum og rífandi sala fylgifiskur Ferrell og Brosnan á Húsavík Það stendur mikið til á Húsavík um helgina en tökur á Eurovision-mynd Will Ferrell eru hafnar. Stórstjörnurnar eru mættar í bæinn og spenningur meðal bæjarbúa er áþreifanlegur. Almenn ánægja ríkir í bænum með að Húsavík hafi orðið fyrir valinu. 11. október 2019 20:45 Vonar að húsvískar stjörnur fái að láta ljós sitt skína á hvíta tjaldinu Það stendur mikið til á Húsavík þessa dagana en um tvö hundruð og fimmtíu manns, sem með einum og öðrum hætti koma að gerð kvikmyndarinnar, halda nú til Húsavíkur og þá má sjá leikara á heimsmælikvarða, á borð við sjálfan Will Ferrell og Pierce Brosnan, á rölti í bænum. 11. október 2019 13:08 Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Bóndadagsleikur á Vísi - taktu þátt Lífið samstarf Fleiri fréttir Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Sjá meira
Pierce Brosnan virðist hafa verið ánægður með dvölina á Húsavík ef marka má nýja færslu á Instagram-reikningi hans. Írski stórleikarinn dvaldi um helgina á Húsavík ásamt stórstjörnunum Will Ferrell og Rachel McAdams.Líkt og fjallað hefur verið um í fjölmiðlum undanfarna daga stóðu tökur á Eurovision-mynd Will Ferrell yfir á Húsavík um helgina. 200 manna tökulið setti bæinn á annan endann og var mikill spenningur á meðal bæjarbúa, enda ekki á hverjum degi sem Húsavík er sögusvið Hollywood-kvikmyndar. Mikil leynd hvíldi yfir tökunum og var götum meðal annars lokað svo að tökulið gæti athafnað sig í friði. Brosnan hefur birt nokkrar myndir á Instagram á undanförnum dögum og virðist hann afar kátur með það að hafa verið við störf á Íslandi. Í gærkvöldi birti hann stutt myndband tekið um borð í bát í höfninni á Húsavík, þar sem aðalbækistöðvar tökuliðsins voru staðsettar. „Deginum lokið við tökur í fallegu Húsavík, Íslandi með Will Ferrell og Rachel McAdams. Stórkostlegt að fá að vera hluti af Eurovision-fjölskyldunni. Takk fyrir Húsavík fyrir hlýjar móttökur,“ skrifar Brosnan við myndbandið. Brosnan ku leika fallegasta mann Íslands í myndinni en Ferrell og McAdams leika einnig Íslendinga í myndinni. Þá leikur fjöldi Íslendinga hlutverk í myndinni, bæði þekktir leikarar, sem og óþekktir. View this post on InstagramDays end filming in beautiful Húsavík, Iceland with Will Ferrell and Rachael Mc Adams. It was great to be part of the Eurovision family. Thank you Húsavík for your warm welcome. A post shared by Pierce Brosnan (@piercebrosnanofficial) on Oct 13, 2019 at 3:30pm PDT
Bíó og sjónvarp Eurovision Eurovision-mynd Will Ferrell Íslandsvinir Norðurþing Tengdar fréttir Hollywood-stjörnur setja Húsavík á annan endann Will Ferrell og 250 manna hópur við tökur fyrir norðan. 10. október 2019 14:44 Óvænt bið eftir borðum og rífandi sala fylgifiskur Ferrell og Brosnan á Húsavík Það stendur mikið til á Húsavík um helgina en tökur á Eurovision-mynd Will Ferrell eru hafnar. Stórstjörnurnar eru mættar í bæinn og spenningur meðal bæjarbúa er áþreifanlegur. Almenn ánægja ríkir í bænum með að Húsavík hafi orðið fyrir valinu. 11. október 2019 20:45 Vonar að húsvískar stjörnur fái að láta ljós sitt skína á hvíta tjaldinu Það stendur mikið til á Húsavík þessa dagana en um tvö hundruð og fimmtíu manns, sem með einum og öðrum hætti koma að gerð kvikmyndarinnar, halda nú til Húsavíkur og þá má sjá leikara á heimsmælikvarða, á borð við sjálfan Will Ferrell og Pierce Brosnan, á rölti í bænum. 11. október 2019 13:08 Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Bóndadagsleikur á Vísi - taktu þátt Lífið samstarf Fleiri fréttir Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Sjá meira
Hollywood-stjörnur setja Húsavík á annan endann Will Ferrell og 250 manna hópur við tökur fyrir norðan. 10. október 2019 14:44
Óvænt bið eftir borðum og rífandi sala fylgifiskur Ferrell og Brosnan á Húsavík Það stendur mikið til á Húsavík um helgina en tökur á Eurovision-mynd Will Ferrell eru hafnar. Stórstjörnurnar eru mættar í bæinn og spenningur meðal bæjarbúa er áþreifanlegur. Almenn ánægja ríkir í bænum með að Húsavík hafi orðið fyrir valinu. 11. október 2019 20:45
Vonar að húsvískar stjörnur fái að láta ljós sitt skína á hvíta tjaldinu Það stendur mikið til á Húsavík þessa dagana en um tvö hundruð og fimmtíu manns, sem með einum og öðrum hætti koma að gerð kvikmyndarinnar, halda nú til Húsavíkur og þá má sjá leikara á heimsmælikvarða, á borð við sjálfan Will Ferrell og Pierce Brosnan, á rölti í bænum. 11. október 2019 13:08