Jane Fonda handtekin Vésteinn Örn Pétursson skrifar 12. október 2019 11:08 Jane Fonda, til hægri, segist brenna fyrir loftslagsmálum. Vísir/Getty Óskarsverðlaunaleikkonan og aðgerðasinninn Jane Fonda var handtekin fyrir utan þinghús Bandaríkjanna í Washington-borg í gær. Þar var hún stödd til þess að taka þátt í loftslagsmótmælum. Hin 81 árs gamla Fonda var í hópi þeirra 16 mótmælenda sem ákærðir voru fyrir ólögleg mótmæli við austurhlið þinghússins. Henni var sleppt stuttu síðar. Fonda hafði nýlega lokið ræðu við mótmælin, sem voru þau fyrstu í vikulegum föstudagsmótmælum, þegar hún var handtekin. Markmið mótmælanna er að knýja fram aðgerðir í loftslagsmálum af hálfu stjórnvalda. Í ræðu sinni sagðist Fonda vilja sýna ungum loftslagsaðgerðasinnum samstöðu, og nefndi hina sænsku Gretu Thunberg í því samhengi. Sagðist leikkonan dást að Thunberg fyrir að hafa siglt yfir Atlantshafið á skútu til þess að lágmarka kolefnisfótspor sitt. „Við verðum að tryggja að loftslagskrísan sé sýnileg. Mér líður eins og ég sé ekki búin að vera að gera nóg,“ hefur NYT eftir Fonda, sem hefur lofað að snúa aftur að þinghúsinu. Segist hún raunar vera flutt til Washington næstu fjóra mánuði vegna mótmælanna. Bandaríkin Loftslagsmál Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Fleiri fréttir Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Sjá meira
Óskarsverðlaunaleikkonan og aðgerðasinninn Jane Fonda var handtekin fyrir utan þinghús Bandaríkjanna í Washington-borg í gær. Þar var hún stödd til þess að taka þátt í loftslagsmótmælum. Hin 81 árs gamla Fonda var í hópi þeirra 16 mótmælenda sem ákærðir voru fyrir ólögleg mótmæli við austurhlið þinghússins. Henni var sleppt stuttu síðar. Fonda hafði nýlega lokið ræðu við mótmælin, sem voru þau fyrstu í vikulegum föstudagsmótmælum, þegar hún var handtekin. Markmið mótmælanna er að knýja fram aðgerðir í loftslagsmálum af hálfu stjórnvalda. Í ræðu sinni sagðist Fonda vilja sýna ungum loftslagsaðgerðasinnum samstöðu, og nefndi hina sænsku Gretu Thunberg í því samhengi. Sagðist leikkonan dást að Thunberg fyrir að hafa siglt yfir Atlantshafið á skútu til þess að lágmarka kolefnisfótspor sitt. „Við verðum að tryggja að loftslagskrísan sé sýnileg. Mér líður eins og ég sé ekki búin að vera að gera nóg,“ hefur NYT eftir Fonda, sem hefur lofað að snúa aftur að þinghúsinu. Segist hún raunar vera flutt til Washington næstu fjóra mánuði vegna mótmælanna.
Bandaríkin Loftslagsmál Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Fleiri fréttir Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Sjá meira