Halldór Jóhann Sigfússon og Ágúst Jóhannsson voru hjá Henry Birgi í gærkvöldi þar sem farið var yfir viðburðaríka umferð í handboltanum.
Sjón er sögu ríkari en hér fyrir ofan má sjá mestu klúður umferðarinnar.
Elías Már Halldórsson var sendur upp í stúku í leik botnliðs HK um helgina.
Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, lét athyglisverð ummæli falla í viðtali í sjónvarpsfréttum Stöðvar 2 fyrir leik liðsins gegn ÍR á mánudag.
Atli Már Báruson fékk dæmd á sig skref á mikilvægu augnabliki í Hafnarfjarðarslagnum í gærkvöldi.
Þriðja umferð Olís-deildar kvenna fór fram um helgina.
Áhorfandi og leikmaður Fram sá aðeins fyrri hálfleikinn hjá sínum mönnum gegn Fjölni.
Selfyssingar unnu Eyjamenn með einu marki er liðin mættust í Vestmannaeyjum í gærkvöldi.
Tandri Már Konráðsson var skásti leikmaður Stjörnunnar er liðið tapaði fyrir ÍR á mánudagskvöldið í Olís-deild karla.