Bale veit ekki hver forsætisráðherra Bretlands er Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. október 2019 14:00 Bale hefur leikið með Real Madrid síðan 2013. vísir/getty Gareth Bale, leikmaður Real Madrid og velska landsliðsins, fylgist lítið með heimsmálunum, svo lítið að hann veit ekki hver forsætisráðherra Bretlands er. Og hann veit ekkert um Brexit. „Það hefur einhver áhrif á mig fjárhagslega, varðandi fjárfestingar og annað slíkt, en ég les eiginlega ekkert af bullinu sem er skrifað. Í sannleika sagt veit ég nánast ekkert um Brexit. Ég veit ekki einu sinni lengur hver er forsætisráðherra Bretlands,“ sagði Bale við Telegraph. Walesverjinn hélt að Boris Johnson, núverandi forsætisráðherra Bretlands, væri enn borgarstjóri Lundúna. Hann gegndi því starfi á árunum 2008-16. Golf er aðaláhugamál hins þrítuga Bale og á hug hans allan. „Ég fylgist bara með golfi. Ég get sagt þér hver er efstur á heimslistanum,“ sagði Bale sem hefur verið gagnrýndur fyrir að eyða of miklum tíma á golfvellinum í stað þess að blanda geði við liðsfélaga sína hjá Real Madrid. Bale var nálægt því að fara til Kína í sumar áður en Real Madrid ákvað að halda honum. Bale hefur leikið sjö leiki með Real Madrid á tímabilinu og skorað tvö mörk.Bale hélt að Johnson væri enn borgarstjóri Lundúna.vísir/getty Bretland Brexit Spænski boltinn Tengdar fréttir Reynir enn á ný að boða til kosninga Boris Johnson forsætisráðherra Breta ætlar að reyna enn á ný í dag að fá þingmenn til að samþykkja kosningar þann 12. desember næstkomandi. 29. október 2019 09:05 Breska þingið hafnar tillögu Johnson um snemmbúnar kosningar Meirihluti fékkst ekki á breska þinginu fyrir tillögu forsætisráðherra Bretlands, Boris Johnson, um að boða til þingkosninga 12. desember næstkomandi. 28. október 2019 19:03 Samþykktu þriggja mánaða frestun Brexit Aðildarríki Evrópusambandsins hafa samþykkt að fresta útgöngu Bretlands úr ESB til 31. janúar 2020. 28. október 2019 09:33 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira
Gareth Bale, leikmaður Real Madrid og velska landsliðsins, fylgist lítið með heimsmálunum, svo lítið að hann veit ekki hver forsætisráðherra Bretlands er. Og hann veit ekkert um Brexit. „Það hefur einhver áhrif á mig fjárhagslega, varðandi fjárfestingar og annað slíkt, en ég les eiginlega ekkert af bullinu sem er skrifað. Í sannleika sagt veit ég nánast ekkert um Brexit. Ég veit ekki einu sinni lengur hver er forsætisráðherra Bretlands,“ sagði Bale við Telegraph. Walesverjinn hélt að Boris Johnson, núverandi forsætisráðherra Bretlands, væri enn borgarstjóri Lundúna. Hann gegndi því starfi á árunum 2008-16. Golf er aðaláhugamál hins þrítuga Bale og á hug hans allan. „Ég fylgist bara með golfi. Ég get sagt þér hver er efstur á heimslistanum,“ sagði Bale sem hefur verið gagnrýndur fyrir að eyða of miklum tíma á golfvellinum í stað þess að blanda geði við liðsfélaga sína hjá Real Madrid. Bale var nálægt því að fara til Kína í sumar áður en Real Madrid ákvað að halda honum. Bale hefur leikið sjö leiki með Real Madrid á tímabilinu og skorað tvö mörk.Bale hélt að Johnson væri enn borgarstjóri Lundúna.vísir/getty
Bretland Brexit Spænski boltinn Tengdar fréttir Reynir enn á ný að boða til kosninga Boris Johnson forsætisráðherra Breta ætlar að reyna enn á ný í dag að fá þingmenn til að samþykkja kosningar þann 12. desember næstkomandi. 29. október 2019 09:05 Breska þingið hafnar tillögu Johnson um snemmbúnar kosningar Meirihluti fékkst ekki á breska þinginu fyrir tillögu forsætisráðherra Bretlands, Boris Johnson, um að boða til þingkosninga 12. desember næstkomandi. 28. október 2019 19:03 Samþykktu þriggja mánaða frestun Brexit Aðildarríki Evrópusambandsins hafa samþykkt að fresta útgöngu Bretlands úr ESB til 31. janúar 2020. 28. október 2019 09:33 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira
Reynir enn á ný að boða til kosninga Boris Johnson forsætisráðherra Breta ætlar að reyna enn á ný í dag að fá þingmenn til að samþykkja kosningar þann 12. desember næstkomandi. 29. október 2019 09:05
Breska þingið hafnar tillögu Johnson um snemmbúnar kosningar Meirihluti fékkst ekki á breska þinginu fyrir tillögu forsætisráðherra Bretlands, Boris Johnson, um að boða til þingkosninga 12. desember næstkomandi. 28. október 2019 19:03
Samþykktu þriggja mánaða frestun Brexit Aðildarríki Evrópusambandsins hafa samþykkt að fresta útgöngu Bretlands úr ESB til 31. janúar 2020. 28. október 2019 09:33