Vilja koma Hrísey á kortið Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. október 2019 21:00 Hrísey virðist vera vannýttur ferðamannastaður Vísir/Friðrik Stefnt er að því að blása til sóknar til þess að markaðssetja Hrísey sem áfangastað fyrir innlenda ferðamenn. Ný könnun sýnir að margir Íslendingar sjá ekki neina ástæðu til þess að heimsækja eyjuna. Akureyrarstofa vinnur nú að því að markaðssetja Hrísey. Ráðist var í könnun á meðal landsmanna til þess að fá upplýsingar um hvað hug Íslendingar bera til eyjunnar. „Við vildum komast að því hversu stórt hlutfall Íslendinga raun og veru þekkti Hrísey og hefði komið þangað,“ segir Ragnar Hólm Ragnarsson upplýsinga- og kynningarfulltrúi Akureyrarbæjar.Hrísey varla á kortinu hjá mörgum 57 prósent landsmanna hafa komið í eyjuna á síðustu tíu árum en heldur færri að undanförnu, aðeins 17 prósent á síðustu fimm árum. „Það sem við þurfum að skoða er að mjög stór hluti Íslendinga virðist ekki bara gera sér eða sjá neina ástæðu til að heimsækja eyjuna. Bara hér um bil veit ekki að hún er til eða átta sig ekki á þeim möguleikum og þeim dásemdum sem að Hrísey býr yfir,“ segir Ragnar.Við höfnina í Hrísey.vísir/friðrikAkureyrarstofa sér því tækifæri í að markaðssetja eyjuna, ekki síst á Suðvesturhorninu. „Það sem við þurfum nú að gera og höfum verið að gera en ætlum að blása til sóknar nú í vetur og vinna fyrir næsta sumar í því að markaðssetja eyjuna og koma því betur á framfæri við landsmenn alla hvað þangað er að sækja,“ segir Ragnar. Könnunin sýnir að náttúra eyjunnar sé það sem helst laði að. „Þessi friðsemd og ró sem eyjan býr yfir er alveg hreint út samt dásamleg. Svo er það fuglalífið. Þetta er náttúrulega friðland rjúpunnar. Þannig að þú sérð þarna rjúpur í görðum og ý msar aðrar fuglategundi. Þannig að er þetta svona pínu náttúruparadís sem er mjög einfalt að sækja heim, fimmtán mínútna sigling.“ Akureyri Ferðamennska á Íslandi Hrísey Tengdar fréttir Vilja rafmagnsferju í Hríseyjarsiglingar Sú hugmynd hefur verið rædd á meðal Hríseyinga að ný Hríseyjarferja gangi eingöngu fyrir rafmagni. Skipstjóri núverandi ferju segir að kominn sé tími á endurnýjun á ferjunni og tvímælalaust eigi þá að horfa til rafmagnsferju. 23. febrúar 2019 20:00 Fær ekki lengur áfall við komu í heimabankann Verslunarstjóri Hríseyjarbúðarinnar veit líklega meira um íbúa eyjunnar en þeir vita um sjálfa sig. Reksturinn hefur verið erfiður undanfarin ár en bjartari tímar eru framundan að sögn verslunarstjórans. 23. febrúar 2019 21:00 Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Erlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Fleiri fréttir Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Sjá meira
Stefnt er að því að blása til sóknar til þess að markaðssetja Hrísey sem áfangastað fyrir innlenda ferðamenn. Ný könnun sýnir að margir Íslendingar sjá ekki neina ástæðu til þess að heimsækja eyjuna. Akureyrarstofa vinnur nú að því að markaðssetja Hrísey. Ráðist var í könnun á meðal landsmanna til þess að fá upplýsingar um hvað hug Íslendingar bera til eyjunnar. „Við vildum komast að því hversu stórt hlutfall Íslendinga raun og veru þekkti Hrísey og hefði komið þangað,“ segir Ragnar Hólm Ragnarsson upplýsinga- og kynningarfulltrúi Akureyrarbæjar.Hrísey varla á kortinu hjá mörgum 57 prósent landsmanna hafa komið í eyjuna á síðustu tíu árum en heldur færri að undanförnu, aðeins 17 prósent á síðustu fimm árum. „Það sem við þurfum að skoða er að mjög stór hluti Íslendinga virðist ekki bara gera sér eða sjá neina ástæðu til að heimsækja eyjuna. Bara hér um bil veit ekki að hún er til eða átta sig ekki á þeim möguleikum og þeim dásemdum sem að Hrísey býr yfir,“ segir Ragnar.Við höfnina í Hrísey.vísir/friðrikAkureyrarstofa sér því tækifæri í að markaðssetja eyjuna, ekki síst á Suðvesturhorninu. „Það sem við þurfum nú að gera og höfum verið að gera en ætlum að blása til sóknar nú í vetur og vinna fyrir næsta sumar í því að markaðssetja eyjuna og koma því betur á framfæri við landsmenn alla hvað þangað er að sækja,“ segir Ragnar. Könnunin sýnir að náttúra eyjunnar sé það sem helst laði að. „Þessi friðsemd og ró sem eyjan býr yfir er alveg hreint út samt dásamleg. Svo er það fuglalífið. Þetta er náttúrulega friðland rjúpunnar. Þannig að þú sérð þarna rjúpur í görðum og ý msar aðrar fuglategundi. Þannig að er þetta svona pínu náttúruparadís sem er mjög einfalt að sækja heim, fimmtán mínútna sigling.“
Akureyri Ferðamennska á Íslandi Hrísey Tengdar fréttir Vilja rafmagnsferju í Hríseyjarsiglingar Sú hugmynd hefur verið rædd á meðal Hríseyinga að ný Hríseyjarferja gangi eingöngu fyrir rafmagni. Skipstjóri núverandi ferju segir að kominn sé tími á endurnýjun á ferjunni og tvímælalaust eigi þá að horfa til rafmagnsferju. 23. febrúar 2019 20:00 Fær ekki lengur áfall við komu í heimabankann Verslunarstjóri Hríseyjarbúðarinnar veit líklega meira um íbúa eyjunnar en þeir vita um sjálfa sig. Reksturinn hefur verið erfiður undanfarin ár en bjartari tímar eru framundan að sögn verslunarstjórans. 23. febrúar 2019 21:00 Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Erlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Fleiri fréttir Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Sjá meira
Vilja rafmagnsferju í Hríseyjarsiglingar Sú hugmynd hefur verið rædd á meðal Hríseyinga að ný Hríseyjarferja gangi eingöngu fyrir rafmagni. Skipstjóri núverandi ferju segir að kominn sé tími á endurnýjun á ferjunni og tvímælalaust eigi þá að horfa til rafmagnsferju. 23. febrúar 2019 20:00
Fær ekki lengur áfall við komu í heimabankann Verslunarstjóri Hríseyjarbúðarinnar veit líklega meira um íbúa eyjunnar en þeir vita um sjálfa sig. Reksturinn hefur verið erfiður undanfarin ár en bjartari tímar eru framundan að sögn verslunarstjórans. 23. febrúar 2019 21:00