Dæturnar vilja taka við í Öxnadal: Pabbi verður allavega ekkert yngri Kristján Már Unnarsson skrifar 26. október 2019 20:30 Pabbinn Helgi Steinsson og dæturnar Jónína og Gunnþórunn á Syðri-Bægisá í Öxnadal Stöð 2/Arnar Halldórsson. Dæturnar á bænum Syðri-Bægisá í Öxnadal stefna að því að taka við búskap af foreldrum sínum. „Pabbi verður allavega ekkert yngri,“ er svarið þegar spurt er hvort farið sé að huga að kynslóðaskiptum. Sjá einnig: Rýr heyfengur á Norðurlandi vegna þurrka og kuldaHorft heim til Hrauns. Öxnadalsá í forgrunni. Yfir gnæfir Hraundrangi. Traktor frá bænum Auðnum í heyskap.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Fjallað verður um mannlíf í Öxnadal í þættinum „Um land allt“ á Stöð 2 næstkomandi mánudagskvöld. Kýrnar eru aðalbústofninn en Öxndælir halda enn tryggð við sauðféð og feta sig áfram í ferðaþjónustu og skógrækt.Húsfreyjan á Auðnum, Sigríður Svavarsdóttir, heilsar upp á kvígurnar.Stöð 2/Arnar HalldórssonVið heimsækjum Hraun, fæðingarstað Jónasar Hallgrímssonar, og einnig Steinsstaði, þar sem hann ólst upp, kynnumst kynngimögnuðu friðlandinu undir Hraundranga og dulúðinni í kringum Hraunsvatn, þar sem faðir Jónasar drukknaði.Á bæjarhlaðinu á Hrauni, fæðingarstað Jónasar Hallgrímssonar. Hanna Rósa Sveinsdóttir, formaður Menningarfélagsins Hrauns, segir frá Jónasi.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Þátturinn um Öxnadal verður sá fyrsti af þremur úr Hörgársveit en síðan fylgja þættir um Hörgárdal og Hjalteyri. Þátturinn um samfélagið undir Hraundranga í sveitinni „þar sem háir hólar hálfan dalinn fylla“ verður sýndur á mánudagskvöld klukkan 19.25. Hér má sjá brot úr þættinum: Hörgársveit Um land allt Tengdar fréttir Sjá fram á rýran heyfeng í ár vegna þurrka og kulda Bændur í Eyjafirði sjá fram á lítinn heyfeng í ár vegna þurrka og kulda. Þeir segja grassprettu með minnsta móti og tún séu víða brunnin. 14. júlí 2019 22:16 Mest lesið Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Lífið Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lífið Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Lífið Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Lífið Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Lífið Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Lífið Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Lífið Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Lífið Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Lífið Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Óþekkjanleg sem frægasta geimvera í heimi „Baneitraður veruleiki að vera í þessari vinnu“ „Við vitum aldrei hvenær draugarnir banka uppá“ Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Sveppi og Karen Björg skrifa leikna þætti um Orra óstöðvandi Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Eyddi Youtube síðu sonarins Prestur og brauðterta í tíu þúsund manna fermingarveislu FM95BLÖ Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Játning í Svörtum söndum Tóm hamingja hjá forsetanum Sjá meira
Dæturnar á bænum Syðri-Bægisá í Öxnadal stefna að því að taka við búskap af foreldrum sínum. „Pabbi verður allavega ekkert yngri,“ er svarið þegar spurt er hvort farið sé að huga að kynslóðaskiptum. Sjá einnig: Rýr heyfengur á Norðurlandi vegna þurrka og kuldaHorft heim til Hrauns. Öxnadalsá í forgrunni. Yfir gnæfir Hraundrangi. Traktor frá bænum Auðnum í heyskap.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Fjallað verður um mannlíf í Öxnadal í þættinum „Um land allt“ á Stöð 2 næstkomandi mánudagskvöld. Kýrnar eru aðalbústofninn en Öxndælir halda enn tryggð við sauðféð og feta sig áfram í ferðaþjónustu og skógrækt.Húsfreyjan á Auðnum, Sigríður Svavarsdóttir, heilsar upp á kvígurnar.Stöð 2/Arnar HalldórssonVið heimsækjum Hraun, fæðingarstað Jónasar Hallgrímssonar, og einnig Steinsstaði, þar sem hann ólst upp, kynnumst kynngimögnuðu friðlandinu undir Hraundranga og dulúðinni í kringum Hraunsvatn, þar sem faðir Jónasar drukknaði.Á bæjarhlaðinu á Hrauni, fæðingarstað Jónasar Hallgrímssonar. Hanna Rósa Sveinsdóttir, formaður Menningarfélagsins Hrauns, segir frá Jónasi.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Þátturinn um Öxnadal verður sá fyrsti af þremur úr Hörgársveit en síðan fylgja þættir um Hörgárdal og Hjalteyri. Þátturinn um samfélagið undir Hraundranga í sveitinni „þar sem háir hólar hálfan dalinn fylla“ verður sýndur á mánudagskvöld klukkan 19.25. Hér má sjá brot úr þættinum:
Hörgársveit Um land allt Tengdar fréttir Sjá fram á rýran heyfeng í ár vegna þurrka og kulda Bændur í Eyjafirði sjá fram á lítinn heyfeng í ár vegna þurrka og kulda. Þeir segja grassprettu með minnsta móti og tún séu víða brunnin. 14. júlí 2019 22:16 Mest lesið Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Lífið Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lífið Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Lífið Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Lífið Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Lífið Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Lífið Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Lífið Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Lífið Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Lífið Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Óþekkjanleg sem frægasta geimvera í heimi „Baneitraður veruleiki að vera í þessari vinnu“ „Við vitum aldrei hvenær draugarnir banka uppá“ Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Sveppi og Karen Björg skrifa leikna þætti um Orra óstöðvandi Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Eyddi Youtube síðu sonarins Prestur og brauðterta í tíu þúsund manna fermingarveislu FM95BLÖ Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Játning í Svörtum söndum Tóm hamingja hjá forsetanum Sjá meira
Sjá fram á rýran heyfeng í ár vegna þurrka og kulda Bændur í Eyjafirði sjá fram á lítinn heyfeng í ár vegna þurrka og kulda. Þeir segja grassprettu með minnsta móti og tún séu víða brunnin. 14. júlí 2019 22:16