Katrín Tanja heillaði alla upp úr skónum á ESPN-sviðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. október 2019 12:00 Kartín Tanja Davíðsdóttir á sviðinu. Skjámynd/Twitter Nú er hægt að horfa á íslensku CrossFit konuna upp á sviði ESPN með þremur öðrum heimsþekktum íþróttakonum. Katrín Tanja Davíðsdóttir skrifaði söguna fyrir CrossFit íþróttina í nótt þegar hún varð fyrsta CrossFit afrekskonan til að taka þátt í espnW ráðstefnunni um konur og íþróttir. Ráðstefnan fór fram á PelicanHill hvíldarstaðnum á NewportBeach í Kaliforníufylki. Þetta er tíunda árið sem þessi ráðstefna fer fram og það er dæmi um uppgang CrossFit íþróttarinnar og sterka stöðu Katrínar Tönju sem sendiherra íþróttarinnar, að okkar kona hafi fengið boðið í ár. Katrín tanja deildi sviðinu með þremur öðrum frægum og farsælum íþróttakonum. Þær voru WNBA-körfuboltakonan LizCambage, WWE bardagakonan BeckyLynch og Ólympíumeistarinn Shelly-Ann Fraser-Pryce sem vann ÓL-gull í 100 metra hlaupi. Markmið ráðstefnunnar er að ræða stöðu kvenna innan íþrótta og leita að frekari tækifærum fyrir konur innan íþróttahreyfingarinnar Hér fyrir neðan má sjá Kartínu Tönju heilla alla upp úr skónum á ESPN-sviðinu.We’re hyped about this one @sagesteele is on stage now with the World Class Athlete panel featuring Katrin Tanja Davidsdottir, @ecambage, @beckylynchwwe and @realshellyannfp! https://t.co/v9oXpnppiE — #espnWsummit (@espnW) October 21, 2019 CrossFit Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Fleiri fréttir Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Haaland fær tíu milljarða hjálp HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Bragi heim frá Bandaríkjunum Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Safna milljónum fyrir skúrk mótherjanna Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Sér eftir því sem hann sagði Dagskráin í dag: Brýtur Amorim annað sjónvarp? Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Sjá meira
Nú er hægt að horfa á íslensku CrossFit konuna upp á sviði ESPN með þremur öðrum heimsþekktum íþróttakonum. Katrín Tanja Davíðsdóttir skrifaði söguna fyrir CrossFit íþróttina í nótt þegar hún varð fyrsta CrossFit afrekskonan til að taka þátt í espnW ráðstefnunni um konur og íþróttir. Ráðstefnan fór fram á PelicanHill hvíldarstaðnum á NewportBeach í Kaliforníufylki. Þetta er tíunda árið sem þessi ráðstefna fer fram og það er dæmi um uppgang CrossFit íþróttarinnar og sterka stöðu Katrínar Tönju sem sendiherra íþróttarinnar, að okkar kona hafi fengið boðið í ár. Katrín tanja deildi sviðinu með þremur öðrum frægum og farsælum íþróttakonum. Þær voru WNBA-körfuboltakonan LizCambage, WWE bardagakonan BeckyLynch og Ólympíumeistarinn Shelly-Ann Fraser-Pryce sem vann ÓL-gull í 100 metra hlaupi. Markmið ráðstefnunnar er að ræða stöðu kvenna innan íþrótta og leita að frekari tækifærum fyrir konur innan íþróttahreyfingarinnar Hér fyrir neðan má sjá Kartínu Tönju heilla alla upp úr skónum á ESPN-sviðinu.We’re hyped about this one @sagesteele is on stage now with the World Class Athlete panel featuring Katrin Tanja Davidsdottir, @ecambage, @beckylynchwwe and @realshellyannfp! https://t.co/v9oXpnppiE — #espnWsummit (@espnW) October 21, 2019
CrossFit Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Fleiri fréttir Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Haaland fær tíu milljarða hjálp HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Bragi heim frá Bandaríkjunum Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Safna milljónum fyrir skúrk mótherjanna Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Sér eftir því sem hann sagði Dagskráin í dag: Brýtur Amorim annað sjónvarp? Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Sjá meira