Oft fá áhorfendur að skyggnast inn á heimili þekktra en í einu af nýjasta myndbandi síðunnar spreyta fasteignasalar sig gegn áhugafólki og eiga báðir hópar að giska hvað eign við Sunset Boulevard í Los Angeles kostar í raun og veru.
Það er mjög fróðlegt að heyra hvernig rökin geta verið mismunandi fyrir verðmati en hér að neðan má sjá þessa samantekt AD.