Hera vakti athygli á heimsfrumsýningu See Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 22. október 2019 09:45 Hera leikur aðalhlutverk í nýjum þáttum framleiddum af Apple. Mynd/Getty Ljósmyndarar kepptust um að fá að mynda leikkonuna Heru Hilmarsdóttur á rauða dreglinum í gær. Hera var viðstödd heimsfrumsýningar Apple TV á á sjónvarpsþáttunum See, en þættirnir gerast í framtíðinni þar sem allt mannkynið er blint. Hera, sem kallar sig Hera Hilmar, ljómaði og virtist mjög afslöppuð á rauða dreglinum. Hera Hilmar á frumsýningu See.Mynd/GettyHera leikur Maghra í þáttunum á móti Game of Thrones leika ranum Jason Momoa. Hera og Momoa voru mynduð á rauða dreglinum í gær ásamt Alfre Woodard, Nesta Cooper, Archie Madekwe, Yadira Guevara-Prip, Christian Camargo og Sylvia Hoeks.Hera Hilmarsdóttir og Jason Momoa leika par í þáttunum og eignast þau saman börn, með ófyrirséðum afleiðingum.Mynd/GettyHera sást síðast á hvíta tjaldinu í í aðalhlutverki í myndinni Mortal Engines sem framleidd var af Peter Jackson. Hera sagði eftir fumsýningu Mortal Engines að hún hafi verið svolítið hrædd á frumsýningunni í London, vegna „agressívra“ ljósmyndara.Aðalleikarar sjónvarpsþáttanna See.Mynd/GettyÞað er Apple sem framleiðir þættina og verða þeir aðgengilegir frá 1.nóvember næstkomandi.Hera leikur ákveðna móður í þessum áhugaverðu þáttum.Skjáskot/YoutubeStiklu fyrir þættina má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Meðfylgjandi myndband var tekið af Heru á rauða dreglinum í Los Angeles í gær. „Það er er geggjað. Ég get ekki sagt of mikið um það, en ég held við höfum aldrei séð neitt eins og þetta,“ sagði Hera um þættina í Íslandi í dag á síðasta ári. Hera HilmarsdóttirMynd/Getty Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hera Hilmars landar hlutverki í nýrri þáttaröð frá Apple Leikkonan Hera Hilmarsdóttir mun fara með eitt af hlutverkunum í nýrri þáttaröð sem Apple mun framleiða og heitir See. 19. október 2018 08:04 Ágangurinn á rauða dreglinum erfiðastur: „Það eltu okkur nokkrir bílar heim“ „Ég var svolítið hrædd á frumsýningunni í London, því London getur verið svolítið "aggressív“ með svona, mikið um "paparazza“ og svoleiðis,“ segir Hera Hilmarsdóttir. 19. desember 2018 15:30 Hera Hilmars lofar kvenpersónur íslenskra kvikmynda í Vogue Leikkonan Hera Hilmarsdóttir er ein af fjórtán hæfileikaríkum konum frá fjórtán löndum sem eru til umfjöllunar í nýjasta tölublaði ameríska Vogue. 14. mars 2019 17:38 Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira
Ljósmyndarar kepptust um að fá að mynda leikkonuna Heru Hilmarsdóttur á rauða dreglinum í gær. Hera var viðstödd heimsfrumsýningar Apple TV á á sjónvarpsþáttunum See, en þættirnir gerast í framtíðinni þar sem allt mannkynið er blint. Hera, sem kallar sig Hera Hilmar, ljómaði og virtist mjög afslöppuð á rauða dreglinum. Hera Hilmar á frumsýningu See.Mynd/GettyHera leikur Maghra í þáttunum á móti Game of Thrones leika ranum Jason Momoa. Hera og Momoa voru mynduð á rauða dreglinum í gær ásamt Alfre Woodard, Nesta Cooper, Archie Madekwe, Yadira Guevara-Prip, Christian Camargo og Sylvia Hoeks.Hera Hilmarsdóttir og Jason Momoa leika par í þáttunum og eignast þau saman börn, með ófyrirséðum afleiðingum.Mynd/GettyHera sást síðast á hvíta tjaldinu í í aðalhlutverki í myndinni Mortal Engines sem framleidd var af Peter Jackson. Hera sagði eftir fumsýningu Mortal Engines að hún hafi verið svolítið hrædd á frumsýningunni í London, vegna „agressívra“ ljósmyndara.Aðalleikarar sjónvarpsþáttanna See.Mynd/GettyÞað er Apple sem framleiðir þættina og verða þeir aðgengilegir frá 1.nóvember næstkomandi.Hera leikur ákveðna móður í þessum áhugaverðu þáttum.Skjáskot/YoutubeStiklu fyrir þættina má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Meðfylgjandi myndband var tekið af Heru á rauða dreglinum í Los Angeles í gær. „Það er er geggjað. Ég get ekki sagt of mikið um það, en ég held við höfum aldrei séð neitt eins og þetta,“ sagði Hera um þættina í Íslandi í dag á síðasta ári. Hera HilmarsdóttirMynd/Getty
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hera Hilmars landar hlutverki í nýrri þáttaröð frá Apple Leikkonan Hera Hilmarsdóttir mun fara með eitt af hlutverkunum í nýrri þáttaröð sem Apple mun framleiða og heitir See. 19. október 2018 08:04 Ágangurinn á rauða dreglinum erfiðastur: „Það eltu okkur nokkrir bílar heim“ „Ég var svolítið hrædd á frumsýningunni í London, því London getur verið svolítið "aggressív“ með svona, mikið um "paparazza“ og svoleiðis,“ segir Hera Hilmarsdóttir. 19. desember 2018 15:30 Hera Hilmars lofar kvenpersónur íslenskra kvikmynda í Vogue Leikkonan Hera Hilmarsdóttir er ein af fjórtán hæfileikaríkum konum frá fjórtán löndum sem eru til umfjöllunar í nýjasta tölublaði ameríska Vogue. 14. mars 2019 17:38 Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira
Hera Hilmars landar hlutverki í nýrri þáttaröð frá Apple Leikkonan Hera Hilmarsdóttir mun fara með eitt af hlutverkunum í nýrri þáttaröð sem Apple mun framleiða og heitir See. 19. október 2018 08:04
Ágangurinn á rauða dreglinum erfiðastur: „Það eltu okkur nokkrir bílar heim“ „Ég var svolítið hrædd á frumsýningunni í London, því London getur verið svolítið "aggressív“ með svona, mikið um "paparazza“ og svoleiðis,“ segir Hera Hilmarsdóttir. 19. desember 2018 15:30
Hera Hilmars lofar kvenpersónur íslenskra kvikmynda í Vogue Leikkonan Hera Hilmarsdóttir er ein af fjórtán hæfileikaríkum konum frá fjórtán löndum sem eru til umfjöllunar í nýjasta tölublaði ameríska Vogue. 14. mars 2019 17:38