Tesla fær að smíða bíla í Kína Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 21. október 2019 14:00 Tesla fær að smíða bíla í Kína. Tesla Tesla hefur fengið grænt ljós á að smíða bíla í Kína. Framleiðandinn ætlar að reisa verksmiðju í austurhluta Sjanghæ. Verksmiðjan mun heita Gigafactory 3 eða Gígaverksmiðja 3. Hinar tvær eru Nevada og New York í Bandaríkjunum. Gangi áætlanir Tesla upp munu um 1000 eintök af Tesla Model 3 rúlla út úr verksmiðjunni á viku. Ætlunin er að koma verksmiðjunni í gagnið á næstu vikum. Undirbúningur hefur verið í gangi í þónokkurn tíma. Framkvæmdir hófust í janúar.Gígaverksmiðja 3 - í SjanghæGettyEin helsta ástæða þess að Tesla vill hefja framleiðslu í Kína er til að komast framhjá háum innflutningstollum á bandarískum bílum til Kína. Kínverski markaðurinn er stærsti einstaki kaupendamarkaður á bílum í heiminum. Yfirvöld í Sjanghæ hafa aðstoðað Tesla við að koma verksmiðjunni á laggirnar og kínversk yfirvöld hafa ákveðið að 10% skattur á nýja bíla verði ekki lagður á Tesla bifreiðar. Bílar Tesla Tengdar fréttir Tesla Model S tókst á við Nürburgring Tesla varði síðustu viku á hinni víðfrægu Nürburgring braut. Framleiðendur nota brautina gjarnan til að bera saman getu sinna nýjustu afurða. 23. september 2019 12:00 Myndband virðist sýna ökumann Teslu í fastasvefni á 90 kílómetra hraða Hægt er að aka Teslu-bifreiðum með sjálfstýringu en fyrirtækið segir í yfirlýsingu að ökumenn eigi ætíð að vera vel á verði við aksturinn, einnig þegar notast er við sjálfstýringarbúnaðinn. 10. september 2019 07:56 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent
Tesla hefur fengið grænt ljós á að smíða bíla í Kína. Framleiðandinn ætlar að reisa verksmiðju í austurhluta Sjanghæ. Verksmiðjan mun heita Gigafactory 3 eða Gígaverksmiðja 3. Hinar tvær eru Nevada og New York í Bandaríkjunum. Gangi áætlanir Tesla upp munu um 1000 eintök af Tesla Model 3 rúlla út úr verksmiðjunni á viku. Ætlunin er að koma verksmiðjunni í gagnið á næstu vikum. Undirbúningur hefur verið í gangi í þónokkurn tíma. Framkvæmdir hófust í janúar.Gígaverksmiðja 3 - í SjanghæGettyEin helsta ástæða þess að Tesla vill hefja framleiðslu í Kína er til að komast framhjá háum innflutningstollum á bandarískum bílum til Kína. Kínverski markaðurinn er stærsti einstaki kaupendamarkaður á bílum í heiminum. Yfirvöld í Sjanghæ hafa aðstoðað Tesla við að koma verksmiðjunni á laggirnar og kínversk yfirvöld hafa ákveðið að 10% skattur á nýja bíla verði ekki lagður á Tesla bifreiðar.
Bílar Tesla Tengdar fréttir Tesla Model S tókst á við Nürburgring Tesla varði síðustu viku á hinni víðfrægu Nürburgring braut. Framleiðendur nota brautina gjarnan til að bera saman getu sinna nýjustu afurða. 23. september 2019 12:00 Myndband virðist sýna ökumann Teslu í fastasvefni á 90 kílómetra hraða Hægt er að aka Teslu-bifreiðum með sjálfstýringu en fyrirtækið segir í yfirlýsingu að ökumenn eigi ætíð að vera vel á verði við aksturinn, einnig þegar notast er við sjálfstýringarbúnaðinn. 10. september 2019 07:56 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent
Tesla Model S tókst á við Nürburgring Tesla varði síðustu viku á hinni víðfrægu Nürburgring braut. Framleiðendur nota brautina gjarnan til að bera saman getu sinna nýjustu afurða. 23. september 2019 12:00
Myndband virðist sýna ökumann Teslu í fastasvefni á 90 kílómetra hraða Hægt er að aka Teslu-bifreiðum með sjálfstýringu en fyrirtækið segir í yfirlýsingu að ökumenn eigi ætíð að vera vel á verði við aksturinn, einnig þegar notast er við sjálfstýringarbúnaðinn. 10. september 2019 07:56