Í stríði við orðið hinsegin Andri Eysteinsson skrifar 20. október 2019 20:34 Heimildaþættirnir Svona Fólk, þættir um mannréttinda baráttu samkynhneigðra á Íslandi hafa verið sýndir á Ríkisútvarpinu í haust. Leikstjóri þáttanna, Hrafnhildur Gunnarsdóttir, hefur unnið að gerð þáttanna frá árinu 1992. Hrafnhildur var ásamt Ásu Ninnu Pétursdóttur, blaðamanni á Vísi, gestur Heimis Más Péturssonar í seinni hluta þjóðmálaþáttarins Víglínunnar á Stöð 2 í dag. „Ég held að fólk sé frekar vel upplýst. Þetta er allt annar heimur sem blasir við okkur í dag. Maður hefur ýmislegt út á nýja veröld að setja, það er ekki allt algott. Mér finnst stundum eins og þessi skilgreiningarsúpa virki pínu heftandi,“ segir Hrafnhildur.Hrafnhildur segist telja að merkimiðarnir séu komnir pínulítið út í öfgar en kannski sé þetta bara eitt stig í baráttunni. „Kannski þurfum við bara að raða okkur í gegnum þetta þangað til að við erum orðin bara fólk aftur,“ sagði Hrafnhildur.Hrafnhildur segist þá vera í eigin stríði við orðið hinsegin. „Ég er ekki hinsegin, á vefsíðu samtakanna ´78 er búið að systematískt eyða út hommum og lesbíum. Hommar og lesbíur eru ekki til, nú er þetta bara hinsegin, segir Hrafnhildur sem segir að sömu aðstæður séu komnar upp og voru í baráttu við RÚV í gamla daga en Hrafnhildur rifjar upp þegar ekki mátti kalla samkynhneigða öðrum nöfnum en kynvillinga á öldum ljósvakans. „Menningin er pínulítið að þurrkast út, við þurfum að halda í sérkenni menningarinnar og kalla hlutina réttum nöfnum og hugtökum og ekki bara vera að breiða eitt hinsegin hugtak yfir allt saman,“ segir Hrafnhildur Gunnarsdóttir leikstjóri. Hinsegin Víglínan Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Fleiri fréttir „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarrétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Sjá meira
Heimildaþættirnir Svona Fólk, þættir um mannréttinda baráttu samkynhneigðra á Íslandi hafa verið sýndir á Ríkisútvarpinu í haust. Leikstjóri þáttanna, Hrafnhildur Gunnarsdóttir, hefur unnið að gerð þáttanna frá árinu 1992. Hrafnhildur var ásamt Ásu Ninnu Pétursdóttur, blaðamanni á Vísi, gestur Heimis Más Péturssonar í seinni hluta þjóðmálaþáttarins Víglínunnar á Stöð 2 í dag. „Ég held að fólk sé frekar vel upplýst. Þetta er allt annar heimur sem blasir við okkur í dag. Maður hefur ýmislegt út á nýja veröld að setja, það er ekki allt algott. Mér finnst stundum eins og þessi skilgreiningarsúpa virki pínu heftandi,“ segir Hrafnhildur.Hrafnhildur segist telja að merkimiðarnir séu komnir pínulítið út í öfgar en kannski sé þetta bara eitt stig í baráttunni. „Kannski þurfum við bara að raða okkur í gegnum þetta þangað til að við erum orðin bara fólk aftur,“ sagði Hrafnhildur.Hrafnhildur segist þá vera í eigin stríði við orðið hinsegin. „Ég er ekki hinsegin, á vefsíðu samtakanna ´78 er búið að systematískt eyða út hommum og lesbíum. Hommar og lesbíur eru ekki til, nú er þetta bara hinsegin, segir Hrafnhildur sem segir að sömu aðstæður séu komnar upp og voru í baráttu við RÚV í gamla daga en Hrafnhildur rifjar upp þegar ekki mátti kalla samkynhneigða öðrum nöfnum en kynvillinga á öldum ljósvakans. „Menningin er pínulítið að þurrkast út, við þurfum að halda í sérkenni menningarinnar og kalla hlutina réttum nöfnum og hugtökum og ekki bara vera að breiða eitt hinsegin hugtak yfir allt saman,“ segir Hrafnhildur Gunnarsdóttir leikstjóri.
Hinsegin Víglínan Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Fleiri fréttir „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarrétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Sjá meira