Víglína kynlífs, peningaþvættis og hryðjuverka Sylvía Hall skrifar 20. október 2019 16:45 Á föstudag var Ísland sett á lista með ríkjum sem ekki hafa komið upp nægjanlegum vörnum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, iðnaðarráðherra tók vel í að kanna frekari möguleika á ræktun iðnaðarhamps og Íslendingar voru hvattir til að leggja til rödd sína til þróunar hugbúnaðar þannig að tæki skilji íslensku. Heimir Már Pétursson fréttamaður fær Halldóru Mogensen þingflokksformann Pírata og Loga Einarsson formann Samfylkingarinnar til sín í Víglínuna á Stöð 2 og Vísi í dag til að ræða þessi mál og fleiri. Heimildarmynd Hrafnhildar Gunnarsdóttur kvikmyndagerðarmanns í fimm hlutum um réttindabaráttu samkynhneigðra sem nú eru sýnd á Ríkissjónvarpinu hefur vakið mikla athygli. Hún kemur í Víglínuna til að ræða þau mál ásamt Ásu Ninnu Pétursdóttur blaðamanni á Vísi. Hún hefur undanfarið fengið játningarbréf frá íslenskum karlmönnum um kynlífshegðun sína og birt viðtöl við karla sem giftir eru konum en eiga kynlíf með öðrum karlmönnum. Kannski til marks um breytta tíma frá því kynlíf fólks af sama kyni var tabú til nútímans þar sem umræðan er mun opnari og aðstæður aðrar. Víglínan er í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi klukkan 17:40. Víglínan Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Á föstudag var Ísland sett á lista með ríkjum sem ekki hafa komið upp nægjanlegum vörnum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, iðnaðarráðherra tók vel í að kanna frekari möguleika á ræktun iðnaðarhamps og Íslendingar voru hvattir til að leggja til rödd sína til þróunar hugbúnaðar þannig að tæki skilji íslensku. Heimir Már Pétursson fréttamaður fær Halldóru Mogensen þingflokksformann Pírata og Loga Einarsson formann Samfylkingarinnar til sín í Víglínuna á Stöð 2 og Vísi í dag til að ræða þessi mál og fleiri. Heimildarmynd Hrafnhildar Gunnarsdóttur kvikmyndagerðarmanns í fimm hlutum um réttindabaráttu samkynhneigðra sem nú eru sýnd á Ríkissjónvarpinu hefur vakið mikla athygli. Hún kemur í Víglínuna til að ræða þau mál ásamt Ásu Ninnu Pétursdóttur blaðamanni á Vísi. Hún hefur undanfarið fengið játningarbréf frá íslenskum karlmönnum um kynlífshegðun sína og birt viðtöl við karla sem giftir eru konum en eiga kynlíf með öðrum karlmönnum. Kannski til marks um breytta tíma frá því kynlíf fólks af sama kyni var tabú til nútímans þar sem umræðan er mun opnari og aðstæður aðrar. Víglínan er í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi klukkan 17:40.
Víglínan Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira