Gunnar og Fransiska Björk eignuðust stúlku Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 31. október 2019 20:13 Fransiska og Gunnar. Instagram/gunninelson Gunnar Nelson og Fransiska Björk Hinriksdóttir hafa eignast stúlku, Þetta er fyrsta barn Fransisku en fyrir á Gunnar á son úr fyrra sambandi. Stígur Týr fæddist árið 2014. Bardagakappinn skrifaði á Twitter í kvöld að hann sé stoltur af því hvernig Fransiska tókst á við fæðingarferlið og tekur fram að fæðingin hafi tekið nokkrar klukkustundir.„Allir eru heilbrigðir og hamingjusamir.“Our baby is born, everyone is healthy and happy im very proud you Fransiska Bjork how u handled this for the first time and delivered us a healthy beautiful babygirl in a few hours. pic.twitter.com/6QM3hOiGJ2— Gunnar Nelson (@GunniNelson) October 31, 2019 Föðurhlutverkið gerði hann að betri manni Í viðtali í Einkalífinu á Vísi á síðasta ári sagði Gunnar að föðurhlutverkið hafi breytt sér og gert sig að betri manni.„Þetta breytir manni helling. Maður þarf að aðlagast honum í dagsdaglegu lífi og þetta hefur hrikalega góð áhrif á mann. Maður þarf að breyta aðeins hugsunarhætti sínum og þú í raun og veru opnar nýja vídd í lífi þínu. Þetta er hrikalega gefandi.“ Hann sagði þar að það sé ekki til eins góð tilfinning og væntumþykja til barnanna þinna. „Strákurinn minn er hrikalega orkumikill og eins og mamma segir þá á ég hann fullkomlega skilið, alveg skuldlaust. Hún segir að hann sé alveg eins og ég þegar ég var lítill, hann stoppar ekki og er algjör skæruliði.“ Í viðtalinu ræddi Gunnar einnig um samband sitt og Fransisku Bjarkar og sagði að hún væri án efa rétta stúlkan fyrir sig. „Hún hefur góð áhrif á mig og mér líður vel í kringum hana. Ég er afslappaður í kringum hana og það er svo mikilvægt að finna þetta þegar maður kemur heim eftir erfiðan dag að manni hlakki til að koma heim á heimilið þitt þar sem þér líður vel. Það getur eflaust verið erfitt í samböndum og maður vill kannski oft vera einn, en þegar sambönd ganga upp þá er það allt annað dæmi.“Þáttinn má sjá hér að neðan. Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Gunnar Nelson og Fransiska Björk eiga von á barni Þetta kemur fram á Instagram-síðu Gunnars í dag. 20. júní 2019 15:01 Allir dómararnir dæmdu bardaga Gunnars og Burns eins Gilbert Burns vann tvær af þremur lotum gegn Gunnari Nelson. 29. september 2019 10:59 „Hún er algjörlega stelpan fyrir mig“ Gunnar Nelson er besti bardagamaður Íslands og hefur náð gríðarlega langt í sínu sporti og þá sérstaklega í UFC. Hann er í 14. sæti á styrkleikalistanum hjá UFC og mætir Alex Oliveira í Toronto þann 8. desember. 25. nóvember 2018 10:00 Föðurhlutverkið hefur breytt mér Gunnar Nelson er besti bardagamaður Íslands og hefur náð gríðarlega langt í sínu sporti og þá sérstaklega í UFC. Hann er í 14. sæti á styrkleikalistanum hjá UFC og mætir Alex Oliveira í Toronto þann 8. desember. 22. nóvember 2018 11:30 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Gunnar Nelson og Fransiska Björk Hinriksdóttir hafa eignast stúlku, Þetta er fyrsta barn Fransisku en fyrir á Gunnar á son úr fyrra sambandi. Stígur Týr fæddist árið 2014. Bardagakappinn skrifaði á Twitter í kvöld að hann sé stoltur af því hvernig Fransiska tókst á við fæðingarferlið og tekur fram að fæðingin hafi tekið nokkrar klukkustundir.„Allir eru heilbrigðir og hamingjusamir.“Our baby is born, everyone is healthy and happy im very proud you Fransiska Bjork how u handled this for the first time and delivered us a healthy beautiful babygirl in a few hours. pic.twitter.com/6QM3hOiGJ2— Gunnar Nelson (@GunniNelson) October 31, 2019 Föðurhlutverkið gerði hann að betri manni Í viðtali í Einkalífinu á Vísi á síðasta ári sagði Gunnar að föðurhlutverkið hafi breytt sér og gert sig að betri manni.„Þetta breytir manni helling. Maður þarf að aðlagast honum í dagsdaglegu lífi og þetta hefur hrikalega góð áhrif á mann. Maður þarf að breyta aðeins hugsunarhætti sínum og þú í raun og veru opnar nýja vídd í lífi þínu. Þetta er hrikalega gefandi.“ Hann sagði þar að það sé ekki til eins góð tilfinning og væntumþykja til barnanna þinna. „Strákurinn minn er hrikalega orkumikill og eins og mamma segir þá á ég hann fullkomlega skilið, alveg skuldlaust. Hún segir að hann sé alveg eins og ég þegar ég var lítill, hann stoppar ekki og er algjör skæruliði.“ Í viðtalinu ræddi Gunnar einnig um samband sitt og Fransisku Bjarkar og sagði að hún væri án efa rétta stúlkan fyrir sig. „Hún hefur góð áhrif á mig og mér líður vel í kringum hana. Ég er afslappaður í kringum hana og það er svo mikilvægt að finna þetta þegar maður kemur heim eftir erfiðan dag að manni hlakki til að koma heim á heimilið þitt þar sem þér líður vel. Það getur eflaust verið erfitt í samböndum og maður vill kannski oft vera einn, en þegar sambönd ganga upp þá er það allt annað dæmi.“Þáttinn má sjá hér að neðan.
Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Gunnar Nelson og Fransiska Björk eiga von á barni Þetta kemur fram á Instagram-síðu Gunnars í dag. 20. júní 2019 15:01 Allir dómararnir dæmdu bardaga Gunnars og Burns eins Gilbert Burns vann tvær af þremur lotum gegn Gunnari Nelson. 29. september 2019 10:59 „Hún er algjörlega stelpan fyrir mig“ Gunnar Nelson er besti bardagamaður Íslands og hefur náð gríðarlega langt í sínu sporti og þá sérstaklega í UFC. Hann er í 14. sæti á styrkleikalistanum hjá UFC og mætir Alex Oliveira í Toronto þann 8. desember. 25. nóvember 2018 10:00 Föðurhlutverkið hefur breytt mér Gunnar Nelson er besti bardagamaður Íslands og hefur náð gríðarlega langt í sínu sporti og þá sérstaklega í UFC. Hann er í 14. sæti á styrkleikalistanum hjá UFC og mætir Alex Oliveira í Toronto þann 8. desember. 22. nóvember 2018 11:30 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Gunnar Nelson og Fransiska Björk eiga von á barni Þetta kemur fram á Instagram-síðu Gunnars í dag. 20. júní 2019 15:01
Allir dómararnir dæmdu bardaga Gunnars og Burns eins Gilbert Burns vann tvær af þremur lotum gegn Gunnari Nelson. 29. september 2019 10:59
„Hún er algjörlega stelpan fyrir mig“ Gunnar Nelson er besti bardagamaður Íslands og hefur náð gríðarlega langt í sínu sporti og þá sérstaklega í UFC. Hann er í 14. sæti á styrkleikalistanum hjá UFC og mætir Alex Oliveira í Toronto þann 8. desember. 25. nóvember 2018 10:00
Föðurhlutverkið hefur breytt mér Gunnar Nelson er besti bardagamaður Íslands og hefur náð gríðarlega langt í sínu sporti og þá sérstaklega í UFC. Hann er í 14. sæti á styrkleikalistanum hjá UFC og mætir Alex Oliveira í Toronto þann 8. desember. 22. nóvember 2018 11:30