Gefur gömlum skartgripum nýtt líf Hrund Þórsdóttir skrifar 4. nóvember 2019 09:00 Kolbrún segir augljóst að fólki sé orðið umhugað um endurnýtingu. Endurvinnsla og endurnýting er mörgum hugleikin um þessar mundir. Flestu má gefa framhaldslíf og Kolbrún Ýr Gunnarsdóttir tekur við skartgripum sem liggja ónotaðir og býr til nýja úr þeim. Þegar Kolbrún var að ljúka námi í Barcelona árið 2012 hannaði hún fatalínu úr notuðum húsgögnum og þá kviknaði sú hugmynd að endurnýta líka gamalt skart. „Þetta gengur aðallega út á endurvinnslu, að nýta það sem fólk geymir í skúffunum sínum og skapa eitthvað nýtt, úr gömlu,“ segir Kolbrún. Hún finnur vel hvað umverfisvernd og endurnýting eru ofarlega í huga fólks í dag en þannig var það ekki þegar hún byrjaði á verkefninu. Raunar gafst hún upp og lagði það til hliðar í fimm ár, frá 2014 til 2019. „En í dag er þetta frábært, það eru allir mjög viljugir að gefa mér skart,“ segir hún. Margir hlutanna sem rata til Kolbrúnar eiga sér sögu. „Stundum á fólk skart sem það hefur tilfinningar til en veit samt ekki hvað það á að gera við. Þá kemur það með skartið til mín og fær nýjan grip úr því sem þvíþykir vænt um.“ Kolbrún tekur glöð við hvers kyns skarti. „Það sem ég get ekki nýtt gef ég áfram, til dæmis í Ás vinnustofu og allt sem mér finnst fallegt en ég get ekki notað til endursölu, það ætla ég að nýta í sýningu sem ég er að undirbúa. Vonandi verður hún tilbúin á Hönnunarmars,“ segir Kolbrún að lokum. Skart Kolbrúnar er selt á síðu hennar kolbrun.net og í Litlu hönnunarbúðinni í Hafnarfirði. Neytendur Tíska og hönnun Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Fleiri fréttir Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Sjá meira
Endurvinnsla og endurnýting er mörgum hugleikin um þessar mundir. Flestu má gefa framhaldslíf og Kolbrún Ýr Gunnarsdóttir tekur við skartgripum sem liggja ónotaðir og býr til nýja úr þeim. Þegar Kolbrún var að ljúka námi í Barcelona árið 2012 hannaði hún fatalínu úr notuðum húsgögnum og þá kviknaði sú hugmynd að endurnýta líka gamalt skart. „Þetta gengur aðallega út á endurvinnslu, að nýta það sem fólk geymir í skúffunum sínum og skapa eitthvað nýtt, úr gömlu,“ segir Kolbrún. Hún finnur vel hvað umverfisvernd og endurnýting eru ofarlega í huga fólks í dag en þannig var það ekki þegar hún byrjaði á verkefninu. Raunar gafst hún upp og lagði það til hliðar í fimm ár, frá 2014 til 2019. „En í dag er þetta frábært, það eru allir mjög viljugir að gefa mér skart,“ segir hún. Margir hlutanna sem rata til Kolbrúnar eiga sér sögu. „Stundum á fólk skart sem það hefur tilfinningar til en veit samt ekki hvað það á að gera við. Þá kemur það með skartið til mín og fær nýjan grip úr því sem þvíþykir vænt um.“ Kolbrún tekur glöð við hvers kyns skarti. „Það sem ég get ekki nýtt gef ég áfram, til dæmis í Ás vinnustofu og allt sem mér finnst fallegt en ég get ekki notað til endursölu, það ætla ég að nýta í sýningu sem ég er að undirbúa. Vonandi verður hún tilbúin á Hönnunarmars,“ segir Kolbrún að lokum. Skart Kolbrúnar er selt á síðu hennar kolbrun.net og í Litlu hönnunarbúðinni í Hafnarfirði.
Neytendur Tíska og hönnun Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Fleiri fréttir Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Sjá meira