„Trufluðu“ Haka-dansinn fyrir leik og fengu sekt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2019 11:00 Haka-dansinn í fullum gangi. Getty/Dan Mullan Rúgbý er ein af örfáum íþróttagreinum í heiminum þar sem eitt landsliðanna býður upp á dans eða í raun hálfgerðan gjörning rétt fyrir leik. Mótherjarnir verða líka að passa sig á meðan dansinn stendur yfir. Englendingar tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum á HM í rúgbý með sigri á Nýsjálendingum í undanúrslitaleiknum og mæta Suður-Afríku í leiknum um gullið. England fined for V-shaped formation facing New Zealand’s haka https://t.co/UrLlNp5CcM — The Guardian (@guardian) October 29, 2019 Nýsjálendingar buðu upp á Haka-dansinn sinn fyrir leik eins og venjan er. Ensku landsliðsmennirnir voru hins vegar ekki alveg með reglurnar á hreinu. Þeir urðu að halda sér inn á sínum vallarhelmingi á meðan á Haka-dansinum stóð. Dómarinn leiksins þurfti að fá fjölmarga leikmenn enska liðsins til að baka..@EnglandRugby's incredible response to an intense @AllBlacks Haka#ENGvNZL#RWC2019#WebbEllisCuppic.twitter.com/pXOw7v01df — Rugby World Cup (@rugbyworldcup) October 26, 2019 Ensku landsliðsmennirnir stigu fram á móti Nýsjálendingunum eins og þeir væru að svara áskoruninni sem felst í umræddum Haka-dansi fyrir leik. Það var ekki ólöglegt hjá þeim að stíga fram en þeir máttu bara ekki stíga inn á vallarhelming Nýja-Sjálands. Hvort sem að þetta „útspil“ Englendinga hafi tekið Nýsjálendingana úr jafnvægi eða ekki þá vann enska liðið undanúrslitaleikinn 19-7.I N T E N S E#ENGvNZL#RWC2019#WebbEllisCuppic.twitter.com/UjMhE8N210 — Rugby World Cup (@rugbyworldcup) October 26, 2019 Enska sambandið slapp aftur á móti ekki við sekt heldur voru Englendingar sektaðir um tvö þúsund pund, meira en 320 þúsund íslenskar krónur, fyrir að virða ekki sín mörk á meðan Haka-dansinum stóð. Úrslitaleikur Englendinga og Suður-Afríkumanna fer fram á laugardaginn en HM fer fram í Japan að þessu sinni.“I genuinely loved the English boys when New Zealand did the haka.” “They should pay the fine with a smile. It was magnificent!” “It was sporting psychology at its very, very ultimate best!” Ally McCoist lauds England’s haka response despite being fined for it! pic.twitter.com/fDeesGb2R0 — talkSPORT (@talkSPORT) October 30, 2019 Nýja-Sjáland Rugby Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið MetLife er nú kallað DeathLife Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Sjá meira
Rúgbý er ein af örfáum íþróttagreinum í heiminum þar sem eitt landsliðanna býður upp á dans eða í raun hálfgerðan gjörning rétt fyrir leik. Mótherjarnir verða líka að passa sig á meðan dansinn stendur yfir. Englendingar tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum á HM í rúgbý með sigri á Nýsjálendingum í undanúrslitaleiknum og mæta Suður-Afríku í leiknum um gullið. England fined for V-shaped formation facing New Zealand’s haka https://t.co/UrLlNp5CcM — The Guardian (@guardian) October 29, 2019 Nýsjálendingar buðu upp á Haka-dansinn sinn fyrir leik eins og venjan er. Ensku landsliðsmennirnir voru hins vegar ekki alveg með reglurnar á hreinu. Þeir urðu að halda sér inn á sínum vallarhelmingi á meðan á Haka-dansinum stóð. Dómarinn leiksins þurfti að fá fjölmarga leikmenn enska liðsins til að baka..@EnglandRugby's incredible response to an intense @AllBlacks Haka#ENGvNZL#RWC2019#WebbEllisCuppic.twitter.com/pXOw7v01df — Rugby World Cup (@rugbyworldcup) October 26, 2019 Ensku landsliðsmennirnir stigu fram á móti Nýsjálendingunum eins og þeir væru að svara áskoruninni sem felst í umræddum Haka-dansi fyrir leik. Það var ekki ólöglegt hjá þeim að stíga fram en þeir máttu bara ekki stíga inn á vallarhelming Nýja-Sjálands. Hvort sem að þetta „útspil“ Englendinga hafi tekið Nýsjálendingana úr jafnvægi eða ekki þá vann enska liðið undanúrslitaleikinn 19-7.I N T E N S E#ENGvNZL#RWC2019#WebbEllisCuppic.twitter.com/UjMhE8N210 — Rugby World Cup (@rugbyworldcup) October 26, 2019 Enska sambandið slapp aftur á móti ekki við sekt heldur voru Englendingar sektaðir um tvö þúsund pund, meira en 320 þúsund íslenskar krónur, fyrir að virða ekki sín mörk á meðan Haka-dansinum stóð. Úrslitaleikur Englendinga og Suður-Afríkumanna fer fram á laugardaginn en HM fer fram í Japan að þessu sinni.“I genuinely loved the English boys when New Zealand did the haka.” “They should pay the fine with a smile. It was magnificent!” “It was sporting psychology at its very, very ultimate best!” Ally McCoist lauds England’s haka response despite being fined for it! pic.twitter.com/fDeesGb2R0 — talkSPORT (@talkSPORT) October 30, 2019
Nýja-Sjáland Rugby Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið MetLife er nú kallað DeathLife Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Sjá meira