Wenger: Ég mun ræða við Bayern í næstu viku Anton Ingi Leifsson skrifar 8. nóvember 2019 22:03 Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal. vísir/getty Arsene Wenger mun ræða við Bayern Munchen í næstu viku og möguleiki er á því að hann verði næsti knattspyrnustjóri liðsins. Bayern rak Niko Kovac úr starfi um síðustu helgi og fyrr í vikunni bárust þær fregnir að Wenger væri ekki á lista Bæjara yfir mögulega stjóra liðsins. Það er þó ekki rétt en Frakkinn fékk hringingu frá Þýskalandi í vikunni. Hann hefur ekki þjálfað síðan hann hætti með Arsenal sumarið 2018. „Ég er ekki með neinn umboðsmann svo það getur enginn talað fyrir mína hönd. Ég hef þekkt Franz Beckenbauer, Karl-Heinz Rummenigge and Uli Hoeness í 40 ár,“ sagði Wenger við BeIN Sports. „Árnagur félagsins hefur verið byggt á rosalegum hæfileika, heiðarleika og einfaldleika. Við höfum alltaf sagt sannleikann okkar á milli þegar þess hefur þurft.“Arsene Wenger remains in the running to take over as Bayern Munich head coach after revealing he will hold talks with the German club next week. — Sky Sports News (@SkySportsNews) November 8, 2019 „Hvað gerðist? Nafn mitt kom upp. Á miðvikudaginn hringdi Rummenigge og ég gat ekki svarað strax, svo ég hringdi í hann til baka. Hann var í bíl á leiðinni gegn Olympiakos.“ Bayern vann sigur á Olympiakos á heimavelli í Meistaradeildinni í vikunni og mætir Dortmund í stórleik í þýska boltanum á morgun. Hans-Dieter Flick stýrir liðinu í þessum tveimur leikjum. „Við töluðum í fjórar eða fimm mínútur. Hann sagði mér að þeir hefðu ráðið Flick til þess að stýra liðinu í næstu tveimur leikjum. Hann spurði mig hvort ég hefði áhuga á starfinu.“ „Ég sagði við hann að ég hafi ekki hugsað út í það og þyrfti smá tíma til þess. Við ákváðum að tala saman í næstu viku því ég er í Doha þangað til á sunnudagskvöldið. Það er sanna sagan,“ sagði Frakkinn. Þýski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Sport Fleiri fréttir Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Í beinni: Nott. Forest - Tottenham | Spurs þarf að svara eftir skellinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Sjá meira
Arsene Wenger mun ræða við Bayern Munchen í næstu viku og möguleiki er á því að hann verði næsti knattspyrnustjóri liðsins. Bayern rak Niko Kovac úr starfi um síðustu helgi og fyrr í vikunni bárust þær fregnir að Wenger væri ekki á lista Bæjara yfir mögulega stjóra liðsins. Það er þó ekki rétt en Frakkinn fékk hringingu frá Þýskalandi í vikunni. Hann hefur ekki þjálfað síðan hann hætti með Arsenal sumarið 2018. „Ég er ekki með neinn umboðsmann svo það getur enginn talað fyrir mína hönd. Ég hef þekkt Franz Beckenbauer, Karl-Heinz Rummenigge and Uli Hoeness í 40 ár,“ sagði Wenger við BeIN Sports. „Árnagur félagsins hefur verið byggt á rosalegum hæfileika, heiðarleika og einfaldleika. Við höfum alltaf sagt sannleikann okkar á milli þegar þess hefur þurft.“Arsene Wenger remains in the running to take over as Bayern Munich head coach after revealing he will hold talks with the German club next week. — Sky Sports News (@SkySportsNews) November 8, 2019 „Hvað gerðist? Nafn mitt kom upp. Á miðvikudaginn hringdi Rummenigge og ég gat ekki svarað strax, svo ég hringdi í hann til baka. Hann var í bíl á leiðinni gegn Olympiakos.“ Bayern vann sigur á Olympiakos á heimavelli í Meistaradeildinni í vikunni og mætir Dortmund í stórleik í þýska boltanum á morgun. Hans-Dieter Flick stýrir liðinu í þessum tveimur leikjum. „Við töluðum í fjórar eða fimm mínútur. Hann sagði mér að þeir hefðu ráðið Flick til þess að stýra liðinu í næstu tveimur leikjum. Hann spurði mig hvort ég hefði áhuga á starfinu.“ „Ég sagði við hann að ég hafi ekki hugsað út í það og þyrfti smá tíma til þess. Við ákváðum að tala saman í næstu viku því ég er í Doha þangað til á sunnudagskvöldið. Það er sanna sagan,“ sagði Frakkinn.
Þýski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Sport Fleiri fréttir Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Í beinni: Nott. Forest - Tottenham | Spurs þarf að svara eftir skellinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Sjá meira