Arsene Wenger: Ég hef ekki talað við Bayern Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2019 11:00 Arsene Wenger hefur beðið þolinmóður eftir næsta starfi. Getty/Jun Sato Franski knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hefur verið sterklega orðaður við Bayern München undanfarna daga og sumir miðlar fóru svo langt í gær og í dag að fullyrða að hann yrði næsti stjóri þýska liðsins. Arsene Wenger hefur nú stigið fram og tjáð sig um stöðu mála en hann segist ekkert vera búinn að tala við Bayern München. Bayern München rak Niko Kovac eftir 5-1 tap á móti Eintracht Frankfurt í þýsku deildinni um helgina."At the moment, I haven't talked to them at all." At the moment... Arsene Wenger has denied rumours that he is in discussions with Bayern Munich to become their new manager. Full story https://t.co/zYwGDNyGra#bbcfootballpic.twitter.com/ReM5Q2apDI — BBC Sport (@BBCSport) November 7, 2019 Wenger hefur verið atvinnulaus síðan að hann hætti með Arsenal vorið 2018 eftir 22 ára starf. Hann vann ensku deildina þrisvar og enska bikarinn sjö sinnum á þessum tíma sínum hjá Arsenal og kom félaginu einnig í gegnum byggingu á Emirates leikvanginum sem kostaði nú skildinginn. Wenger er orðinn sjötugur og hefur undanfarið unnið sem knattspyrnusérfræðingur hjá beIN Sports. Hann var í settinu þegar Bæjarar mættu Olympiakos í Meistaradeildinni í gær. „Ég myndi aldrei neita að tala við Bayern München því ég þekki þetta fólk sem hefur stýrt málum hjá Bayern í þrjátíu ár,“ sagði Arsene Wenger. „Ég var næstum því farinn til Bayern fyrir löngu síðan. Núna hef ég aftur á móti ekkert talað við Bayern. Við höfum ekki talað saman og ég veit ekki hvort við munum gera það,“ sagði Wenger. Þýski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Sjá meira
Franski knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hefur verið sterklega orðaður við Bayern München undanfarna daga og sumir miðlar fóru svo langt í gær og í dag að fullyrða að hann yrði næsti stjóri þýska liðsins. Arsene Wenger hefur nú stigið fram og tjáð sig um stöðu mála en hann segist ekkert vera búinn að tala við Bayern München. Bayern München rak Niko Kovac eftir 5-1 tap á móti Eintracht Frankfurt í þýsku deildinni um helgina."At the moment, I haven't talked to them at all." At the moment... Arsene Wenger has denied rumours that he is in discussions with Bayern Munich to become their new manager. Full story https://t.co/zYwGDNyGra#bbcfootballpic.twitter.com/ReM5Q2apDI — BBC Sport (@BBCSport) November 7, 2019 Wenger hefur verið atvinnulaus síðan að hann hætti með Arsenal vorið 2018 eftir 22 ára starf. Hann vann ensku deildina þrisvar og enska bikarinn sjö sinnum á þessum tíma sínum hjá Arsenal og kom félaginu einnig í gegnum byggingu á Emirates leikvanginum sem kostaði nú skildinginn. Wenger er orðinn sjötugur og hefur undanfarið unnið sem knattspyrnusérfræðingur hjá beIN Sports. Hann var í settinu þegar Bæjarar mættu Olympiakos í Meistaradeildinni í gær. „Ég myndi aldrei neita að tala við Bayern München því ég þekki þetta fólk sem hefur stýrt málum hjá Bayern í þrjátíu ár,“ sagði Arsene Wenger. „Ég var næstum því farinn til Bayern fyrir löngu síðan. Núna hef ég aftur á móti ekkert talað við Bayern. Við höfum ekki talað saman og ég veit ekki hvort við munum gera það,“ sagði Wenger.
Þýski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Sjá meira