Vilborg og kærastinn í tæplega sjö þúsund metra hæð Stefán Árni Pálsson skrifar 6. nóvember 2019 13:30 Vilborg og Aleš Česen saman í fjallgöngu. Vilborg Arna Gissurardóttir sýndi frá því í byrjun vikunnar að hún hafi náð á toppinn á Ama Dablam sem er í 6812 metra hæð. Vilborg birti myndir á Instagram þar sem sjá má kærasta hennar Aleš Česen. Mbl greinir fyrst frá. Česen er 37 ára fjallagarpur. „Bakpokarnir voru vissulega nokkuð þungir en það er gott að hafa einhvern sérstakan með sér til að leiða upp fjallið,“ segir Vilborg í færslu á Instagram en hópurinn lagði af stað í þetta ferðalag þann 10. október og hafa því verið í tæpan mánuð frá ástvinum sínum. Komu þau meðal annars við í grunnbúðum Everest á leið sinni upp á Ama Dablam. View this post on InstagramOur backpacks may have been a bit heavy on Ama Dablam but having someone special to hold hands with makes the load feels like a lot less #sharingiscaring #nepal #couplegoals #amadablam #mountaineering #tindartravel #midgardexperience #climbing A post shared by Vilborg Arna Gissurardóttir (@vilborg.arna) on Nov 5, 2019 at 4:22am PST Ástin og lífið Fjallamennska Tengdar fréttir Stjörnulífið: Hrekkjavaka, systragleði og leikarapartý Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að deila síðustu daga á Instagram. 4. nóvember 2019 12:30 Lætur draumana rætast sléttu ári eftir að æxlið var fjarlægt Erlendur Pálsson var með æxli á stærð við golfkúlu í höfðinu á sama tíma á síðasta ári, í dag er á ævintýraslóðum í Nepal. 17. október 2019 13:15 Erlendur náði markmiðinu og komst á topp Ama Dablam Erlendur Pálsson lét draum sinn rætast um helgina, ári eftir að hann losnaði við heilaæxlið. 4. nóvember 2019 15:30 Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Fleiri fréttir Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Sjá meira
Vilborg Arna Gissurardóttir sýndi frá því í byrjun vikunnar að hún hafi náð á toppinn á Ama Dablam sem er í 6812 metra hæð. Vilborg birti myndir á Instagram þar sem sjá má kærasta hennar Aleš Česen. Mbl greinir fyrst frá. Česen er 37 ára fjallagarpur. „Bakpokarnir voru vissulega nokkuð þungir en það er gott að hafa einhvern sérstakan með sér til að leiða upp fjallið,“ segir Vilborg í færslu á Instagram en hópurinn lagði af stað í þetta ferðalag þann 10. október og hafa því verið í tæpan mánuð frá ástvinum sínum. Komu þau meðal annars við í grunnbúðum Everest á leið sinni upp á Ama Dablam. View this post on InstagramOur backpacks may have been a bit heavy on Ama Dablam but having someone special to hold hands with makes the load feels like a lot less #sharingiscaring #nepal #couplegoals #amadablam #mountaineering #tindartravel #midgardexperience #climbing A post shared by Vilborg Arna Gissurardóttir (@vilborg.arna) on Nov 5, 2019 at 4:22am PST
Ástin og lífið Fjallamennska Tengdar fréttir Stjörnulífið: Hrekkjavaka, systragleði og leikarapartý Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að deila síðustu daga á Instagram. 4. nóvember 2019 12:30 Lætur draumana rætast sléttu ári eftir að æxlið var fjarlægt Erlendur Pálsson var með æxli á stærð við golfkúlu í höfðinu á sama tíma á síðasta ári, í dag er á ævintýraslóðum í Nepal. 17. október 2019 13:15 Erlendur náði markmiðinu og komst á topp Ama Dablam Erlendur Pálsson lét draum sinn rætast um helgina, ári eftir að hann losnaði við heilaæxlið. 4. nóvember 2019 15:30 Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Fleiri fréttir Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Sjá meira
Stjörnulífið: Hrekkjavaka, systragleði og leikarapartý Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að deila síðustu daga á Instagram. 4. nóvember 2019 12:30
Lætur draumana rætast sléttu ári eftir að æxlið var fjarlægt Erlendur Pálsson var með æxli á stærð við golfkúlu í höfðinu á sama tíma á síðasta ári, í dag er á ævintýraslóðum í Nepal. 17. október 2019 13:15
Erlendur náði markmiðinu og komst á topp Ama Dablam Erlendur Pálsson lét draum sinn rætast um helgina, ári eftir að hann losnaði við heilaæxlið. 4. nóvember 2019 15:30