Stjarnan var mjög nálægt því að leggja Íslandsmeistara Vals að velli á dögunum og því kom á óvart að liðið skildi hiksta gegn HK.
„Þetta er sterkt stig á útivelli hjá HK en svolítið biturt fyrir Stjörnuna. HK er með áhugavert lið sem getur spilað góðan handbolta,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon, sérfræðingur Seinni bylgjunnar.
Sjá má umræðuna um Olís-deild kvenna hér að neðan.