Play á vörum Íslendinga: „Starfsmenn munu kalla sig Playboys og Playgirls“ Stefán Árni Pálsson skrifar 5. nóvember 2019 13:30 Nýja flugfélagið Play var kynnt til sögunnar á blaðamannafundi í Perlunni í morgun. Aðstandendur nýs íslensks flugfélags boðuðu til blaðamannafundar í Perlunni í dag áform flugfélagsins voru kynnt. Fundurinn hófst klukkan 10:30 og Vísir sýndi beint frá honum. Að nýja flugfélaginu standa einstaklingar sem áður störfuðu hjá WOW air, sem fór í þrot í lok mars síðastliðinn. Flugfélagið hefur til þessa gengið undir nafninu WAB, sem stendur fyrir We Are Back eða „Við höfum snúið aftur“, og vísar þar til hins fallna flugfélags. Á fundinum var tilkynnt að nýtt nafn flugfélagsins verði Play. Mikill áhugi er á nýja flugfélaginu en á fundinum kom í ljós að félagið myndi hefja sölu á flugferðum í þessum mánuði. Bæði verða til sölu flugferðir til Evrópu og vestur um haf. Íslendingar hafa greinilega skoðun á nýja flugfélaginu og þá virðist nafnið hafa vakið mikla athygli eins og sjá má í umræðunni á Twitter.Hefur þú trú á Play Air?— Anna Fríða Gísladóttir (@AnnaFridaGisla) November 5, 2019 Play Air? Í alvöru? Prófuðu þeir ekki að segja þetta upphátt?— Stígur Helgason (@Stigurh) November 5, 2019 Er kominn veðmálastuðull á Dirty Weekend-auglýsingar frá Play Air?— Margrét Erla Maack (@mokkilitli) November 5, 2019 Nú verður nóg um Play'aira útum allt! Ég bara varð. #Playair— Pétur Örn Gíslason (@peturgisla) November 5, 2019 Steak n Play Air— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) November 5, 2019 Shake N pizza air— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) November 5, 2019 Jónas á milli Air— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) November 5, 2019 Hvaða player fær rósina í kvöld? pic.twitter.com/MfDqu3aIQl— Jóhann Ólafsson (@JohannOlafss) November 5, 2019 Og starfsmenn munu kalla sig Playboys og Playgirls. Basic.— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) November 5, 2019 Á meðan plánetan hitnar pic.twitter.com/AUI2qdZzi6— Sigurborg Ósk Haraldsdóttir (@SigurborgOsk) November 5, 2019 Ég er tilbúin að veðja peningum á að flugmenn Play Air muni kallast Wing-menn.— Helga Lind Mar (@helgalindmar) November 5, 2019 Eru þetta ekki bara einhverjir playerar þarna hjá Playair. Nei, ég segi nú bara svona heheheheheh.— Hildur Karen (@HildurKarenSv) November 5, 2019 Til hamingju Play. Alltaf kunnað vel við nafnið. Hlakka til að prófa.— Magnús Sigurbjörnsson (@sigurbjornsson) November 5, 2019 Dont hate the Play Air, hate the game.— Aldís Coquillon (@aldis_asgeirs) November 5, 2019 ég *hugsa: hmmm kannski er play air með sama kóðabase og wow air og þar með að nota Reason og ég ætti að SÆKJA UM!ahh nevermind pic.twitter.com/6jXnovmzyH— Donna (@naglalakk) November 5, 2019 Af hverju PLAY air en ekki LOOSE airHa?— Sara Bragadóttir (@SaraBragadottir) November 5, 2019 Stanslaust stuð og fjör #playair pic.twitter.com/2UWUtxdYBm— Mikael Marinó Rivera (@mikaelrivera) November 5, 2019 Auðvitað er nafnið Player. #PLAYAIR— Ásþór Birgisson (@birgisson) November 5, 2019 Ef það verður eitthvað Play Air - Player orðagrín í kringum þetta þá neita ég að fljúga með þeim.— Bobby Breiðholt (@Breidholt) November 5, 2019 Fréttir af flugi Play Samfélagsmiðlar Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Aðstandendur nýs íslensks flugfélags boðuðu til blaðamannafundar í Perlunni í dag áform flugfélagsins voru kynnt. Fundurinn hófst klukkan 10:30 og Vísir sýndi beint frá honum. Að nýja flugfélaginu standa einstaklingar sem áður störfuðu hjá WOW air, sem fór í þrot í lok mars síðastliðinn. Flugfélagið hefur til þessa gengið undir nafninu WAB, sem stendur fyrir We Are Back eða „Við höfum snúið aftur“, og vísar þar til hins fallna flugfélags. Á fundinum var tilkynnt að nýtt nafn flugfélagsins verði Play. Mikill áhugi er á nýja flugfélaginu en á fundinum kom í ljós að félagið myndi hefja sölu á flugferðum í þessum mánuði. Bæði verða til sölu flugferðir til Evrópu og vestur um haf. Íslendingar hafa greinilega skoðun á nýja flugfélaginu og þá virðist nafnið hafa vakið mikla athygli eins og sjá má í umræðunni á Twitter.Hefur þú trú á Play Air?— Anna Fríða Gísladóttir (@AnnaFridaGisla) November 5, 2019 Play Air? Í alvöru? Prófuðu þeir ekki að segja þetta upphátt?— Stígur Helgason (@Stigurh) November 5, 2019 Er kominn veðmálastuðull á Dirty Weekend-auglýsingar frá Play Air?— Margrét Erla Maack (@mokkilitli) November 5, 2019 Nú verður nóg um Play'aira útum allt! Ég bara varð. #Playair— Pétur Örn Gíslason (@peturgisla) November 5, 2019 Steak n Play Air— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) November 5, 2019 Shake N pizza air— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) November 5, 2019 Jónas á milli Air— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) November 5, 2019 Hvaða player fær rósina í kvöld? pic.twitter.com/MfDqu3aIQl— Jóhann Ólafsson (@JohannOlafss) November 5, 2019 Og starfsmenn munu kalla sig Playboys og Playgirls. Basic.— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) November 5, 2019 Á meðan plánetan hitnar pic.twitter.com/AUI2qdZzi6— Sigurborg Ósk Haraldsdóttir (@SigurborgOsk) November 5, 2019 Ég er tilbúin að veðja peningum á að flugmenn Play Air muni kallast Wing-menn.— Helga Lind Mar (@helgalindmar) November 5, 2019 Eru þetta ekki bara einhverjir playerar þarna hjá Playair. Nei, ég segi nú bara svona heheheheheh.— Hildur Karen (@HildurKarenSv) November 5, 2019 Til hamingju Play. Alltaf kunnað vel við nafnið. Hlakka til að prófa.— Magnús Sigurbjörnsson (@sigurbjornsson) November 5, 2019 Dont hate the Play Air, hate the game.— Aldís Coquillon (@aldis_asgeirs) November 5, 2019 ég *hugsa: hmmm kannski er play air með sama kóðabase og wow air og þar með að nota Reason og ég ætti að SÆKJA UM!ahh nevermind pic.twitter.com/6jXnovmzyH— Donna (@naglalakk) November 5, 2019 Af hverju PLAY air en ekki LOOSE airHa?— Sara Bragadóttir (@SaraBragadottir) November 5, 2019 Stanslaust stuð og fjör #playair pic.twitter.com/2UWUtxdYBm— Mikael Marinó Rivera (@mikaelrivera) November 5, 2019 Auðvitað er nafnið Player. #PLAYAIR— Ásþór Birgisson (@birgisson) November 5, 2019 Ef það verður eitthvað Play Air - Player orðagrín í kringum þetta þá neita ég að fljúga með þeim.— Bobby Breiðholt (@Breidholt) November 5, 2019
Fréttir af flugi Play Samfélagsmiðlar Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira